Verður forstjóri Icelandic Water Holdings Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2022 08:45 Reza Mirza hefur starfað sem forstjóri Icelandic Glacial í Bandaríkjunum í átta ár. Aðsend Reza Mirza, forstjóri Icelandic Glacial í Bandaríkjunum, hefur verið gerður að forstjóra samstæðunnar Icelandic Water Holdings. Frá þessu segir í tilkynningu frá Icelandic Glacial. Þar kemur fram að Reza Mirza hafi starfað sem forstjóri Icelandic Glacial í Bandaríkjunum síðustu átta ár og tekið við við sem forstjóri eignarhaldsfélagsins Icelandic Water Holdings fyrsta dag þessa mánaðar. Haft er eftir Jóni Ólafssyni, stjórnarformani Icelandic Water Holdings, að Reza hafi á starfsferli sínum hjá fyrirtækinu markað langtímastefnu og framfylgt henni með ágætum. „Hann hefur laðað til fyrirtækisins starfsmannateymi á heimsmælikvarða, sem stendur að baki miklum vexti og aukinni arðsemi fyritækisins. Icelandic Glacial fæst nú á 54.000 sölustöðum í Bandaríkjunum; á 400 lúxushótelum og nær öllum flugvöllum. Áhersla Reza á að byggja upp úrvalsteymi hefur skapað framúrskarandi fyrirtækjamenningu og byggt upp vörumerkið, þannig að það er nú þriðja stærsta innflutta „premium water“ á Bandaríkjamarkaði ,“ segir Jón. Þá sé haft eftir Reza Mirza að það sé sér heiður að fá að gegna auknu hlutverki í að leiða Icelandic Water Holdings og samstæðufélög. „ Ásamt stofnendum fyrirtækisins, Jóni og Kristjáni, er ég spenntur fyrir framtíðinni, þar sem við munum halda áfram að byggja upp Icelandic Glacial á heimsmarkaði. Eins og við höfum gert í Bandaríkjunum, stefnum við að því að vera meðal fyrirtækja á markaði af „premium“ vatni, á öllum okkar mörkuðum á alþjóðavísu. Við erum með einstakt vörumerki, öflugt teymi og ört vaxandi tryggan hóp viðskiptavina og okkar dýrmætu uppsprettulind í Ölfusinu, sem skilar okkur hreinasta vatni í heimi.“ Vistaskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Icelandic Glacial. Þar kemur fram að Reza Mirza hafi starfað sem forstjóri Icelandic Glacial í Bandaríkjunum síðustu átta ár og tekið við við sem forstjóri eignarhaldsfélagsins Icelandic Water Holdings fyrsta dag þessa mánaðar. Haft er eftir Jóni Ólafssyni, stjórnarformani Icelandic Water Holdings, að Reza hafi á starfsferli sínum hjá fyrirtækinu markað langtímastefnu og framfylgt henni með ágætum. „Hann hefur laðað til fyrirtækisins starfsmannateymi á heimsmælikvarða, sem stendur að baki miklum vexti og aukinni arðsemi fyritækisins. Icelandic Glacial fæst nú á 54.000 sölustöðum í Bandaríkjunum; á 400 lúxushótelum og nær öllum flugvöllum. Áhersla Reza á að byggja upp úrvalsteymi hefur skapað framúrskarandi fyrirtækjamenningu og byggt upp vörumerkið, þannig að það er nú þriðja stærsta innflutta „premium water“ á Bandaríkjamarkaði ,“ segir Jón. Þá sé haft eftir Reza Mirza að það sé sér heiður að fá að gegna auknu hlutverki í að leiða Icelandic Water Holdings og samstæðufélög. „ Ásamt stofnendum fyrirtækisins, Jóni og Kristjáni, er ég spenntur fyrir framtíðinni, þar sem við munum halda áfram að byggja upp Icelandic Glacial á heimsmarkaði. Eins og við höfum gert í Bandaríkjunum, stefnum við að því að vera meðal fyrirtækja á markaði af „premium“ vatni, á öllum okkar mörkuðum á alþjóðavísu. Við erum með einstakt vörumerki, öflugt teymi og ört vaxandi tryggan hóp viðskiptavina og okkar dýrmætu uppsprettulind í Ölfusinu, sem skilar okkur hreinasta vatni í heimi.“
Vistaskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira