Soffía Theódóra nýr fjárfestingastjóri hjá Brunni Bjarki Sigurðsson skrifar 8. september 2022 09:52 Soffía Theódóra Tryggvadóttir er nýr fjárfestingastjóri hjá Brunni. Soffía Theódóra Tryggvadóttir hefur verið ráðin fjárfestingastjóri hjá Brunni Ventures. Soffía Theódóra kemur til Brunns frá bandaríska Fortune 500 fyrirtækinu NetApp. Hjá Brunni mun Soffía Theódóra sinna greiningu og öflun fjárfestingatækifæra, byggja upp tengslanet við erlenda vísifjárfesta og starfa með stjórnendum og frumkvöðlum að lokinni fjárfestingu. Hjá NetApp leiddi hún fyrst markaðssetningu félagsins á skýjalausnum þess, og bar síðar ábyrgð á uppbyggingu vörumerkisins á heimsvísu. Hún stofnaði einnig tímaritið Nordic Style Magazine árið 2012, sem er dreift víða bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. Soffía Theódóra er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og með meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun frá sama skóla. Soffía Theódóra tekur við starfinu af Margréti Ormslev Ásgeirsdóttur sem hefur verið ráðin yfirmaður rekstrar hjá Transition Labs. „Það er mikill fengur að fá Soffíu Theódóru í teymið en hún býr yfir mjög verðmætri reynslu, bæði sem stjórnandi í skráðu tæknifyrirtæki á Nasdaq og sem stofnandi og stjórnandi í sprotafyrirtæki,“ segir Árni Blöndal, fjárfestingastjóri og annar stofnenda Brunns. Soffía Theódóra segist hlakka til að nýta reynslu sína úr alþjóðlegu umhverfi til þess að hjálpa íslenskum nýsköpunarfyrirtækjum. „Ég þekki vel til Brunns þar sem ég hef setið í stjórn Brunns vaxtasjóðs II frá stofnun og er ótrúlega spennt yfir því að ganga til liðs við fyrirtækið sem fjárfestingastjóri,“ segir Soffía Theódóra. Brunnur Ventures er ábyrgðaraðili tveggja vísisjóða, Brunns vaxtasjóðs I og II, sem reknir eru í samstarfi við Landsbréf. Sjóðirnir eru samtals 13,3 milljarðar króna og að mestu fjármagnaðir af lífeyrissjóðum. Frá 2015 hafa sjóðirnir fjárfest í 20 íslenskum sprotafyrirtækjum sem búa yfir tækni og þekkingu sem hægt er að selja á erlendum mörkuðum. Vistaskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira
Hjá NetApp leiddi hún fyrst markaðssetningu félagsins á skýjalausnum þess, og bar síðar ábyrgð á uppbyggingu vörumerkisins á heimsvísu. Hún stofnaði einnig tímaritið Nordic Style Magazine árið 2012, sem er dreift víða bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. Soffía Theódóra er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og með meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun frá sama skóla. Soffía Theódóra tekur við starfinu af Margréti Ormslev Ásgeirsdóttur sem hefur verið ráðin yfirmaður rekstrar hjá Transition Labs. „Það er mikill fengur að fá Soffíu Theódóru í teymið en hún býr yfir mjög verðmætri reynslu, bæði sem stjórnandi í skráðu tæknifyrirtæki á Nasdaq og sem stofnandi og stjórnandi í sprotafyrirtæki,“ segir Árni Blöndal, fjárfestingastjóri og annar stofnenda Brunns. Soffía Theódóra segist hlakka til að nýta reynslu sína úr alþjóðlegu umhverfi til þess að hjálpa íslenskum nýsköpunarfyrirtækjum. „Ég þekki vel til Brunns þar sem ég hef setið í stjórn Brunns vaxtasjóðs II frá stofnun og er ótrúlega spennt yfir því að ganga til liðs við fyrirtækið sem fjárfestingastjóri,“ segir Soffía Theódóra. Brunnur Ventures er ábyrgðaraðili tveggja vísisjóða, Brunns vaxtasjóðs I og II, sem reknir eru í samstarfi við Landsbréf. Sjóðirnir eru samtals 13,3 milljarðar króna og að mestu fjármagnaðir af lífeyrissjóðum. Frá 2015 hafa sjóðirnir fjárfest í 20 íslenskum sprotafyrirtækjum sem búa yfir tækni og þekkingu sem hægt er að selja á erlendum mörkuðum.
Vistaskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira