Bendtner stofnar rafíþróttalið: Counter-Strike hjálpaði honum í Covid Valur Páll Eiríksson skrifar 8. september 2022 16:02 Bendtner samdi vð FCK sumarið 2019 og lék með danska stórliðinu til ársloka 2019 þegar hann hætti í fótbolta. Aleksandr Gusev/Getty Nicklas Bendtner, fyrrum danskur landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Arsenal, hefur stofnað rafíþróttafélag og ætlar sér að keppa við þá bestu í Danmörku og jafnvel víðar. Hann segist hafa komist inn í rafíþróttaheiminn á meðan kórónuveiran hélt honum innandyra. Félag Bendtners heitir Prosapia Esport og hefur Bendtner þegar stofnað eitt lið innan félagsins, sem mun keppa í CSGO - Counter-Strike: Global Offensive, sem er mannað af ungum dönskum mönnum sem hafa hæfileika í leiknum. Meðalaldur liðsins er 17,6 ár og greina danskir miðlar frá því að Bendtner hafi lokkað nokkra þeirra í lið sitt frá AGF í Árósum. Bendtner lék meðal annars með Arsenal, Juventus og Rosenborg á ferlinum auk þess að spila 81 landsleik fyrir Danmörku, þar á meðal á HM 2010 og EM 2012. Hann hætti knattspyrnuiðkun aðeins 31 árs gamall, árið 2019, eftir misheppnaða dvöl hjá FC Kaupmannahöfn. Fljótlega í kjölfarið herjaði kórónuveirufaraldurinn á heimsbyggðina en Bendtner segist hafa fundið félagsskap í CSGO. Þegar kórónuveirufaraldurinn fór af stað byrjaði ég að spila CSGO. Það veitti mér tengingu við umheiminn. Kunnátta mín og áhugi jókst, og ég lærði um rafíþróttabransann og áhrifin sem það hefur á ungt fólk sem vill ná á toppinn, segir í yfirlýsingu frá Bendtner. Rafíþróttir Danmörk Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Félag Bendtners heitir Prosapia Esport og hefur Bendtner þegar stofnað eitt lið innan félagsins, sem mun keppa í CSGO - Counter-Strike: Global Offensive, sem er mannað af ungum dönskum mönnum sem hafa hæfileika í leiknum. Meðalaldur liðsins er 17,6 ár og greina danskir miðlar frá því að Bendtner hafi lokkað nokkra þeirra í lið sitt frá AGF í Árósum. Bendtner lék meðal annars með Arsenal, Juventus og Rosenborg á ferlinum auk þess að spila 81 landsleik fyrir Danmörku, þar á meðal á HM 2010 og EM 2012. Hann hætti knattspyrnuiðkun aðeins 31 árs gamall, árið 2019, eftir misheppnaða dvöl hjá FC Kaupmannahöfn. Fljótlega í kjölfarið herjaði kórónuveirufaraldurinn á heimsbyggðina en Bendtner segist hafa fundið félagsskap í CSGO. Þegar kórónuveirufaraldurinn fór af stað byrjaði ég að spila CSGO. Það veitti mér tengingu við umheiminn. Kunnátta mín og áhugi jókst, og ég lærði um rafíþróttabransann og áhrifin sem það hefur á ungt fólk sem vill ná á toppinn, segir í yfirlýsingu frá Bendtner.
Rafíþróttir Danmörk Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira