Rauðar varir á frumsýningu íslensku hrollvekjunnar It Hatched Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. september 2022 15:30 Ottó Gunnarsson og Vivian Ólafsdóttir, sem fer með aðalhlutverk í myndinni It Hatched. Vísir/Hulda Margrét Íslenska hrollvekjugamanmyndin It Hatched var frumsýnd á Íslandi í gær. Myndin hefur nú þegar hlotið góða gagnrýni erlendis eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi. Með aðalhlutverk í myndinni fara Gunnar Kristinsson og Vivian Ólafsdóttir. Leikkonan mætti á frumsýninguna í gær klædd í gráa dragt og vakti fallega rauður varalitur hennar sérstaka athygli. Önnur burðarhlutverk í myndinni eru í höndum Þórs Túliníusar, Halldóru Geirharðsdóttur, Magnúsar "Móra" Ómarssonar, Björns Jörundar og Halldórs Gylfasonar. Elvar Gunnarsson og Hjalti Sveinsson.Vísir/Hulda Margrét Bent Kingo og Vilius Petrikas.Vísir/Hulda Margrét Heiðar Jónsson og Guðmundur Víglundsson framleiðandi.Vísir/Hulda Margrét Rauði varaliturinn varð fyrir valinu hjá fleirum en Vivian. Spurning hvort það tengist því að It Hatched er blóðug hrollvekja. Eva Lind Rútsdóttir og Þóra Margrétardóttir.Vísir/Hulda Margrét Bjarney Jóhannesdóttir og Jóhannes Fossdal.Vísir/Hulda Margrét Elvar Gunnarsson leikstjóri myndarinnar hélt ræðu áður en sýningin hófst. Myndin hefur verið sjö ár í vinnslu. „Elvar fékk innblásturinn frá vídeoleigu bæjarins þar sem hann vann fyrir mörgum árum. Myndin er byggð á myndum sem náðu til hanns á unglingsárunum, þegar hann varð fyrst ástfanginn af bíói. Frá undarlegum listrænum hrollvekjum og B-myndum sem settar eru saman í blender,“ sagði Bent Kingo framleiðandi It Hatched í viðtali við Lífið á Vísi í gær. Elvar Gunnarsson.Vísir/Hulda Margrét Fleiri myndir frá viðburðinum má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Vilius Petrikas og Búi Baldvinsson.Vísir/Hulda MargrétGunnar Óskarsson og Dagný Brynjólfsdóttir.Vísir/Hulda MargrétVísir/Hulda MargrétRagnheiður Erlingsdóttir og Anton Smári Gunnarsson.Vísir/Hulda MargrétBjarma Didriksen, Dagmar Ormsdóttir og Ragnheiður Ásmundssdóttir.Vísir/Hulda MargrétBergljót María Sigurðardóttir, Sjöfn Ágústsdóttir, Kristrún Ágústsdóttir og Sigurjón Elíasson.Vísir/Hulda MargrétGuðbjartur Sindri Vilhjálmsson, Anna Vigdís Gísladóttir, Þóra Margrétardóttir, Sigga Pálsdóttir og Eva Lind Rútsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins „Myndin upphefur þessar undarlegu hrollvekjur og B-myndir en í senn gerir grín af minnum hefðarinnar,“ segir leikarinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Bent Kingo Andersen um hrollvekju gamanmyndina It hatched. Myndin verður forsýnd hér á landi í dag. 7. september 2022 15:01 Ný íslensk hryllingsmynd tilnefnd til verðlauna Íslenska hryllingsmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar er tilnefnd til tveggja verðlauna á Austin kvikmyndahátíðinni sem nú fram fer í Texas en kvikmyndin var heimsfrumsýnd þar á dögunum. 27. október 2021 21:57 Íslensk hryllingsmynd frumsýnd á virtri kvikmyndahátíð í Bandaríkjunum Kvikmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar, verður heimsfrumsýnd á hinni virtu Austin Film Festival í október næstkomandi. 26. ágúst 2021 15:16 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Með aðalhlutverk í myndinni fara Gunnar Kristinsson og Vivian Ólafsdóttir. Leikkonan mætti á frumsýninguna í gær klædd í gráa dragt og vakti fallega rauður varalitur hennar sérstaka athygli. Önnur burðarhlutverk í myndinni eru í höndum Þórs Túliníusar, Halldóru Geirharðsdóttur, Magnúsar "Móra" Ómarssonar, Björns Jörundar og Halldórs Gylfasonar. Elvar Gunnarsson og Hjalti Sveinsson.Vísir/Hulda Margrét Bent Kingo og Vilius Petrikas.Vísir/Hulda Margrét Heiðar Jónsson og Guðmundur Víglundsson framleiðandi.Vísir/Hulda Margrét Rauði varaliturinn varð fyrir valinu hjá fleirum en Vivian. Spurning hvort það tengist því að It Hatched er blóðug hrollvekja. Eva Lind Rútsdóttir og Þóra Margrétardóttir.Vísir/Hulda Margrét Bjarney Jóhannesdóttir og Jóhannes Fossdal.Vísir/Hulda Margrét Elvar Gunnarsson leikstjóri myndarinnar hélt ræðu áður en sýningin hófst. Myndin hefur verið sjö ár í vinnslu. „Elvar fékk innblásturinn frá vídeoleigu bæjarins þar sem hann vann fyrir mörgum árum. Myndin er byggð á myndum sem náðu til hanns á unglingsárunum, þegar hann varð fyrst ástfanginn af bíói. Frá undarlegum listrænum hrollvekjum og B-myndum sem settar eru saman í blender,“ sagði Bent Kingo framleiðandi It Hatched í viðtali við Lífið á Vísi í gær. Elvar Gunnarsson.Vísir/Hulda Margrét Fleiri myndir frá viðburðinum má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Vilius Petrikas og Búi Baldvinsson.Vísir/Hulda MargrétGunnar Óskarsson og Dagný Brynjólfsdóttir.Vísir/Hulda MargrétVísir/Hulda MargrétRagnheiður Erlingsdóttir og Anton Smári Gunnarsson.Vísir/Hulda MargrétBjarma Didriksen, Dagmar Ormsdóttir og Ragnheiður Ásmundssdóttir.Vísir/Hulda MargrétBergljót María Sigurðardóttir, Sjöfn Ágústsdóttir, Kristrún Ágústsdóttir og Sigurjón Elíasson.Vísir/Hulda MargrétGuðbjartur Sindri Vilhjálmsson, Anna Vigdís Gísladóttir, Þóra Margrétardóttir, Sigga Pálsdóttir og Eva Lind Rútsdóttir.Vísir/Hulda Margrét
Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins „Myndin upphefur þessar undarlegu hrollvekjur og B-myndir en í senn gerir grín af minnum hefðarinnar,“ segir leikarinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Bent Kingo Andersen um hrollvekju gamanmyndina It hatched. Myndin verður forsýnd hér á landi í dag. 7. september 2022 15:01 Ný íslensk hryllingsmynd tilnefnd til verðlauna Íslenska hryllingsmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar er tilnefnd til tveggja verðlauna á Austin kvikmyndahátíðinni sem nú fram fer í Texas en kvikmyndin var heimsfrumsýnd þar á dögunum. 27. október 2021 21:57 Íslensk hryllingsmynd frumsýnd á virtri kvikmyndahátíð í Bandaríkjunum Kvikmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar, verður heimsfrumsýnd á hinni virtu Austin Film Festival í október næstkomandi. 26. ágúst 2021 15:16 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins „Myndin upphefur þessar undarlegu hrollvekjur og B-myndir en í senn gerir grín af minnum hefðarinnar,“ segir leikarinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Bent Kingo Andersen um hrollvekju gamanmyndina It hatched. Myndin verður forsýnd hér á landi í dag. 7. september 2022 15:01
Ný íslensk hryllingsmynd tilnefnd til verðlauna Íslenska hryllingsmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar er tilnefnd til tveggja verðlauna á Austin kvikmyndahátíðinni sem nú fram fer í Texas en kvikmyndin var heimsfrumsýnd þar á dögunum. 27. október 2021 21:57
Íslensk hryllingsmynd frumsýnd á virtri kvikmyndahátíð í Bandaríkjunum Kvikmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar, verður heimsfrumsýnd á hinni virtu Austin Film Festival í október næstkomandi. 26. ágúst 2021 15:16
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp