Lokasóknin hitar upp fyrir opnunarleik NFL-deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. september 2022 18:01 Hrútarnir frá LA stóðu uppi sem sigurvegarar á síðustu leiktíð og taka á móti Buffalo í fyrsta leik tímabilsins í nótt. vísir/getty Tímabilið í NFL-deildinni hefst í nótt og strákarnir í Lokasókninni verða með veglegan upphitunarþátt fyrir stórleikinn í nótt. Þá taka meistarar LA Rams á móti Buffalo Bills en margir spá því að þessi lið munu síðan mætast aftur í Super Bowl næstkomandi febrúar. Þetta eru einfaldlega tvö af bestu liðum deildarinnar og tímabilið hefst því með látum. Á sunnudag verða svo tveir leikir í beinni venju samkvæmt á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 17.00 tekur Miami Dolphins á móti New England Patriots og síðari leikurinn hefst klukkan 20.20. Þá tekur Arizona Cardinals á móti Kansas City Chiefs. Tveir frábærir leikir. Lokasóknin verður síðan alltaf á sínum stað á þriðjudögum að gera upp leiki helgarinnar. Í fyrsta sinn er upphitunarþáttur fyrir tímabilið hjá Lokasókninni en þátturinn verður á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21.05. Í kjölfarið verða sýndir síðustu þættir Hard Knocks þar sem fylgst er með undirbúningstímabili Detroit Lions. Leikurinn sjálfur hefst svo upp úr miðnætti. Hér að neðan má sjá brot af því sem gekk á hjá Lokasókninni síðasta vetur. Klippa: Lokasóknin tímabilið 2021 NFL Lokasóknin Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Þá taka meistarar LA Rams á móti Buffalo Bills en margir spá því að þessi lið munu síðan mætast aftur í Super Bowl næstkomandi febrúar. Þetta eru einfaldlega tvö af bestu liðum deildarinnar og tímabilið hefst því með látum. Á sunnudag verða svo tveir leikir í beinni venju samkvæmt á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 17.00 tekur Miami Dolphins á móti New England Patriots og síðari leikurinn hefst klukkan 20.20. Þá tekur Arizona Cardinals á móti Kansas City Chiefs. Tveir frábærir leikir. Lokasóknin verður síðan alltaf á sínum stað á þriðjudögum að gera upp leiki helgarinnar. Í fyrsta sinn er upphitunarþáttur fyrir tímabilið hjá Lokasókninni en þátturinn verður á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21.05. Í kjölfarið verða sýndir síðustu þættir Hard Knocks þar sem fylgst er með undirbúningstímabili Detroit Lions. Leikurinn sjálfur hefst svo upp úr miðnætti. Hér að neðan má sjá brot af því sem gekk á hjá Lokasókninni síðasta vetur. Klippa: Lokasóknin tímabilið 2021
NFL Lokasóknin Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira