Forstjóri RB í hláturskasti yfir Snapchat myndbandi með filter Rakel Sveinsdóttir skrifar 10. september 2022 10:00 Ragnhildur Geirsdóttir, forstjóri Reiknistofu bankanna (RB) og hundurinn Eldur taka sér korters göngu alla morgna sem Ragnhildur segir ferska og góða leið til að byrja daginn. Síðasta hláturskastið sem Ragnhildur fékk var vegna myndbands sem systir hennar sendi á Snapchat. Vísir/Vilhelm Ragnhildur Geirsdóttir, forstjóri Reiknistofu bankanna (RB) byrjar daginn á morgungöngu með Eldi hundinum sínum. Stundum hefur hún þó þá þegar þurft að fara yfir eitthvað vinnutengd ef eitthvað hefur gerst um nóttina. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég vakna klukkan hálf sjö.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Ég byrja daginn alltaf í smá rólegheitum með sjálfri mér, svona þegar enginn annar er vaknaður á heimilinu, tékka á helstu fréttum og kíki á tölvupóstinn minn. Svo kemur fyrir að það hafa verið einhver atvik yfir nóttina í vinnunni og þá fer ég yfir það. Ég fer síðan alltaf í göngutúr með hundinn minn. Það er frábær leið til þess byrja daginn, anda að sér fersku lofti og njóta útiverunnar. Við löbbum alltaf sama fimmtán mínútna hringinn. Í framhaldinu tekur við morgunmatur með fjölskyldunni og að koma krökkunum mínum af stað í skólann. Áður en ég fer í vinnuna fæ ég mér einn espresso og fer yfir helstu fréttir dagsins með manninum mínum.“ Hvar, hvenær og hvers vegna fékkstu algjört hláturskast síðast? Síðasta hláturskast var þegar ég var að horfa á Snapchat video með filter frá systur minni. Við fjölskyldan notum SnapChat talsvert í samskiptum og oft kemur margt skemmtilegt út úr því.“ Það eru ýmiss verkefni í gangi í vinnunni, allt frá stefnumótun yfir í að skipuleggja fyrirhugaða flutninga. Í skipulagi er allt orðið rafænt hjá Ragnhildi, sem þó viðurkennir að það hafi tekið sig nokkur ár að prófa sig áfram til að færa sig frá svörtu minnisbókinni og gulu miðunum.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Það er alltaf alls konar á borðinu hjá mér. Við hjá RB erum þessa dagana að vinna í stórum verkefnum eins og útleiða svokallaða stórtölvu. Svo er það stefnumótun og helstu áherslur í henni sem ég alltaf að spá í. Nú er mér efst í huga að koma nýjum verkefnum inn í RB og huga að vöruþróun varanna okkar. Við erum líka að undirbúa flutning skrifstofunnar okkar og það finnst mér mjög skemmtilegt verkefni, enda skipulag vinnustaðarins svo mikilvægt fyrir vinnustaðamenninguna og hvernig starfsfólki líður í vinnunni.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég held utan um verkefnin mín í OneNotes og svo nota ég líka Notes sem rafræna gula miða. Virkar fínt fyrir mig. Ég hef verið að þróa mína aðferð í þessu smám saman síðustu ár. Einu sinni var það svört minnisbók og gulir miðar en núna er þetta allt rafrænt.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég er alltaf að reyna að fara fyrr að sofa en ég geri, en vanalega fer ég að sofa um ellefu til hálf tólf.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Skemmtilegt hvernig sextugsaldurinn einkennist af virkni, lífsgleði og rómantík Það er af gefnu tilefni sem Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda heldur vel utan um dagbókina sína en almennt segir Ólafur um lífið að mjög margt hafi komið honum skemmtilega á óvart við að verða 50+. 28. maí 2022 10:30 Á það til að vakna um miðjar nætur og gera tékklista Anna Björk Árnadóttir framkvæmdastýra Eventum segist vera með fullt af verkefnalistum og eigi það meira að segja til að vakna upp um miðjar nætur til að gera tékklista. 11. júní 2022 10:00 „Við hittumst, öskrum yfir íslenska framlaginu og maður fær gæsahúð“ Sigurður Hlöðvarsson, framkvæmdastjóri Visitor ferðaskrifstofu og útvarpsmaður á Bylgjunni, segir veðbanka ómissandi á Eurovison kvöldum. Því þá getur enginn sagt „sagði það!“ eftir að keppni lýkur nema hreinlega með því að hafa rétt fyrir sér. 14. maí 2022 10:00 Alltaf með eitthvað á prjónunum og hreinlega elskar vorið Auður Þórhallsdóttir, sviðsstjóri mannauðs hjá VIRK Starfsendurhæfingu er alltaf með eitthvað á prjónunum enda segir hún sköpun og handverk bestu núvitundina. 21. maí 2022 10:00 „Áður fyrr vaknaði ég alltaf klukkan fimm svo ég hefði tíma fyrir sex“ Bakarinn og sælkerinn Jóhannes Felixsson, eða Jói Fel eins og við þekkjum hann, sést lítið heima hjá sér þessa dagana enda í mörgu að snúast í rekstri á nýjum veitingastað, Felino. Jói segir frá skemmtilegri heimsókn Eiríks Haukssonar þegar hann var unglingur. 26. febrúar 2022 10:00 Mest lesið Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég vakna klukkan hálf sjö.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Ég byrja daginn alltaf í smá rólegheitum með sjálfri mér, svona þegar enginn annar er vaknaður á heimilinu, tékka á helstu fréttum og kíki á tölvupóstinn minn. Svo kemur fyrir að það hafa verið einhver atvik yfir nóttina í vinnunni og þá fer ég yfir það. Ég fer síðan alltaf í göngutúr með hundinn minn. Það er frábær leið til þess byrja daginn, anda að sér fersku lofti og njóta útiverunnar. Við löbbum alltaf sama fimmtán mínútna hringinn. Í framhaldinu tekur við morgunmatur með fjölskyldunni og að koma krökkunum mínum af stað í skólann. Áður en ég fer í vinnuna fæ ég mér einn espresso og fer yfir helstu fréttir dagsins með manninum mínum.“ Hvar, hvenær og hvers vegna fékkstu algjört hláturskast síðast? Síðasta hláturskast var þegar ég var að horfa á Snapchat video með filter frá systur minni. Við fjölskyldan notum SnapChat talsvert í samskiptum og oft kemur margt skemmtilegt út úr því.“ Það eru ýmiss verkefni í gangi í vinnunni, allt frá stefnumótun yfir í að skipuleggja fyrirhugaða flutninga. Í skipulagi er allt orðið rafænt hjá Ragnhildi, sem þó viðurkennir að það hafi tekið sig nokkur ár að prófa sig áfram til að færa sig frá svörtu minnisbókinni og gulu miðunum.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Það er alltaf alls konar á borðinu hjá mér. Við hjá RB erum þessa dagana að vinna í stórum verkefnum eins og útleiða svokallaða stórtölvu. Svo er það stefnumótun og helstu áherslur í henni sem ég alltaf að spá í. Nú er mér efst í huga að koma nýjum verkefnum inn í RB og huga að vöruþróun varanna okkar. Við erum líka að undirbúa flutning skrifstofunnar okkar og það finnst mér mjög skemmtilegt verkefni, enda skipulag vinnustaðarins svo mikilvægt fyrir vinnustaðamenninguna og hvernig starfsfólki líður í vinnunni.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég held utan um verkefnin mín í OneNotes og svo nota ég líka Notes sem rafræna gula miða. Virkar fínt fyrir mig. Ég hef verið að þróa mína aðferð í þessu smám saman síðustu ár. Einu sinni var það svört minnisbók og gulir miðar en núna er þetta allt rafrænt.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég er alltaf að reyna að fara fyrr að sofa en ég geri, en vanalega fer ég að sofa um ellefu til hálf tólf.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Skemmtilegt hvernig sextugsaldurinn einkennist af virkni, lífsgleði og rómantík Það er af gefnu tilefni sem Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda heldur vel utan um dagbókina sína en almennt segir Ólafur um lífið að mjög margt hafi komið honum skemmtilega á óvart við að verða 50+. 28. maí 2022 10:30 Á það til að vakna um miðjar nætur og gera tékklista Anna Björk Árnadóttir framkvæmdastýra Eventum segist vera með fullt af verkefnalistum og eigi það meira að segja til að vakna upp um miðjar nætur til að gera tékklista. 11. júní 2022 10:00 „Við hittumst, öskrum yfir íslenska framlaginu og maður fær gæsahúð“ Sigurður Hlöðvarsson, framkvæmdastjóri Visitor ferðaskrifstofu og útvarpsmaður á Bylgjunni, segir veðbanka ómissandi á Eurovison kvöldum. Því þá getur enginn sagt „sagði það!“ eftir að keppni lýkur nema hreinlega með því að hafa rétt fyrir sér. 14. maí 2022 10:00 Alltaf með eitthvað á prjónunum og hreinlega elskar vorið Auður Þórhallsdóttir, sviðsstjóri mannauðs hjá VIRK Starfsendurhæfingu er alltaf með eitthvað á prjónunum enda segir hún sköpun og handverk bestu núvitundina. 21. maí 2022 10:00 „Áður fyrr vaknaði ég alltaf klukkan fimm svo ég hefði tíma fyrir sex“ Bakarinn og sælkerinn Jóhannes Felixsson, eða Jói Fel eins og við þekkjum hann, sést lítið heima hjá sér þessa dagana enda í mörgu að snúast í rekstri á nýjum veitingastað, Felino. Jói segir frá skemmtilegri heimsókn Eiríks Haukssonar þegar hann var unglingur. 26. febrúar 2022 10:00 Mest lesið Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
Skemmtilegt hvernig sextugsaldurinn einkennist af virkni, lífsgleði og rómantík Það er af gefnu tilefni sem Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda heldur vel utan um dagbókina sína en almennt segir Ólafur um lífið að mjög margt hafi komið honum skemmtilega á óvart við að verða 50+. 28. maí 2022 10:30
Á það til að vakna um miðjar nætur og gera tékklista Anna Björk Árnadóttir framkvæmdastýra Eventum segist vera með fullt af verkefnalistum og eigi það meira að segja til að vakna upp um miðjar nætur til að gera tékklista. 11. júní 2022 10:00
„Við hittumst, öskrum yfir íslenska framlaginu og maður fær gæsahúð“ Sigurður Hlöðvarsson, framkvæmdastjóri Visitor ferðaskrifstofu og útvarpsmaður á Bylgjunni, segir veðbanka ómissandi á Eurovison kvöldum. Því þá getur enginn sagt „sagði það!“ eftir að keppni lýkur nema hreinlega með því að hafa rétt fyrir sér. 14. maí 2022 10:00
Alltaf með eitthvað á prjónunum og hreinlega elskar vorið Auður Þórhallsdóttir, sviðsstjóri mannauðs hjá VIRK Starfsendurhæfingu er alltaf með eitthvað á prjónunum enda segir hún sköpun og handverk bestu núvitundina. 21. maí 2022 10:00
„Áður fyrr vaknaði ég alltaf klukkan fimm svo ég hefði tíma fyrir sex“ Bakarinn og sælkerinn Jóhannes Felixsson, eða Jói Fel eins og við þekkjum hann, sést lítið heima hjá sér þessa dagana enda í mörgu að snúast í rekstri á nýjum veitingastað, Felino. Jói segir frá skemmtilegri heimsókn Eiríks Haukssonar þegar hann var unglingur. 26. febrúar 2022 10:00