Sádi-Arabía sækist eftir HM 2030 Atli Arason skrifar 10. september 2022 11:31 Heimsmeistarabikarinn gæti farið á loft í Sádi-Arabíu árið 2030. Getty Images HM 2022 fer fram um miðjan vetur í Katar í nóvember og desember næstkomandi. Það gæti farið svo að HM 2030 fari aftur fram um vetur ef umsókn Sáda gengur eftir. Sádi-Arabía, ásamt Egyptum og Grikkjum, ætla að senda inn sameiginlega umsókn til þess að fá að halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2030. Sádar munu fjármagna kostnaðinn við uppbyggingu á mannvirkjum í Grikklandi og Egyptalandi fyrir mótið. Tilraun þessara þriggja þjóða til að halda HM 2030 hefur ekki verið staðfest opinberlega af þjóðunum sjálfum en breska blaðið Times telur sig hafa öruggar heimildir fyrir því að fulltrúar þessara landa hafa rætt saman að undanförnu og komist að ofangreindu samkomulagi. Formleg tilkynning frá þjóðunum er að vænta á allra næstu dögum. Sádi-Arabía hefur verið að koma sér á kortið í íþróttaheiminum að undanförnu. Hin umdeilda LIV mótaröð í golfi er fjármögnuð af Sádum og hefur valdið miklu fjaðrafoki í heimi golfsins. Sádar hafa einnig haslað sér völl í Formúlu eitt. Kappaksturinn hefur aðeins tvisvar farið fram þar í landi en í bæði skipti á síðastliðnu ári. Þá keypti fjárfestingarsjóður á vegum Sáda enska knattspyrnuliðið Newcastle fyrir tæpu ári síðan sem gerði Newcastle eitt af ríkustu félögum í heimi. Þrátt fyrir að umsókn Sáda hefur ekki enn farið í gegnum formlegt umsóknarferli þá hefur hún strax mætt andspyrnu. Samtökin Amnesty International gáfu út yfirlýsingu sem sagði ómögulegt að mótið færi fram í Sádi-Arabíu vegna mannréttindabrota sem þar eru framin. FIFA HM 2022 í Katar Sádi-Arabía Tengdar fréttir Hamilton vill sjá breytingar í Sádi-Arabíu Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, hefur tjáð sig um stöðu mála í Sádi-Arabíu en keppni helgarinnar í F1 mun fara þar fram. Verður það annar kappakstur Formúlunnar í landinu. 26. mars 2022 09:00 Sádi-Arabía vill halda HM 2030 með aðstoð Ítalíu Sádi-Arabía ætlar að fá Ítalíu með sér í lið og halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta árið 2030 saman. Rúmlega 5000 kílómetrar eru á milli landanna en það virðist litlu máli skipta. 16. júlí 2021 14:01 Eru Sádar að eyðileggja golfið? Þó að Sádi-Aröbum hafi ekki tekist að lokka Tiger Woods yfir á hina nýju LIV-mótaröð í golfi, alla vega ekki enn, stendur golfheimurinn nú klofinn eftir að stór hópur kylfinga úr fremstu röð hefur þegið þær himinháu fjárhæðir sem þar eru í boði. 16. júní 2022 08:00 Ný treyja Newcastle eins og landsliðstreyja Sáda Leikmenn Newcastle munu spila leiki á næstu leiktíð í treyju sem þykir nánast nákvæmlega eins og landsliðstreyja Sádi-Arabíu, á fyrstu heilu leiktíðinni eftir að Sádar eignuðust félagið. 13. maí 2022 12:31 Segir að ríkasti klúbbur heims þurfi að vera raunsær í janúarglugganum Eddi Howe, knattspyrnustjóri Newcastle sem varð í haust ríkasta knattspyrnufélag heims, segir að klúbburinn þurfi að vera raunsær þegar janúarglugginn opnar eftir örfáa daga. 26. desember 2021 11:16 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira
Sádi-Arabía, ásamt Egyptum og Grikkjum, ætla að senda inn sameiginlega umsókn til þess að fá að halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2030. Sádar munu fjármagna kostnaðinn við uppbyggingu á mannvirkjum í Grikklandi og Egyptalandi fyrir mótið. Tilraun þessara þriggja þjóða til að halda HM 2030 hefur ekki verið staðfest opinberlega af þjóðunum sjálfum en breska blaðið Times telur sig hafa öruggar heimildir fyrir því að fulltrúar þessara landa hafa rætt saman að undanförnu og komist að ofangreindu samkomulagi. Formleg tilkynning frá þjóðunum er að vænta á allra næstu dögum. Sádi-Arabía hefur verið að koma sér á kortið í íþróttaheiminum að undanförnu. Hin umdeilda LIV mótaröð í golfi er fjármögnuð af Sádum og hefur valdið miklu fjaðrafoki í heimi golfsins. Sádar hafa einnig haslað sér völl í Formúlu eitt. Kappaksturinn hefur aðeins tvisvar farið fram þar í landi en í bæði skipti á síðastliðnu ári. Þá keypti fjárfestingarsjóður á vegum Sáda enska knattspyrnuliðið Newcastle fyrir tæpu ári síðan sem gerði Newcastle eitt af ríkustu félögum í heimi. Þrátt fyrir að umsókn Sáda hefur ekki enn farið í gegnum formlegt umsóknarferli þá hefur hún strax mætt andspyrnu. Samtökin Amnesty International gáfu út yfirlýsingu sem sagði ómögulegt að mótið færi fram í Sádi-Arabíu vegna mannréttindabrota sem þar eru framin.
FIFA HM 2022 í Katar Sádi-Arabía Tengdar fréttir Hamilton vill sjá breytingar í Sádi-Arabíu Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, hefur tjáð sig um stöðu mála í Sádi-Arabíu en keppni helgarinnar í F1 mun fara þar fram. Verður það annar kappakstur Formúlunnar í landinu. 26. mars 2022 09:00 Sádi-Arabía vill halda HM 2030 með aðstoð Ítalíu Sádi-Arabía ætlar að fá Ítalíu með sér í lið og halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta árið 2030 saman. Rúmlega 5000 kílómetrar eru á milli landanna en það virðist litlu máli skipta. 16. júlí 2021 14:01 Eru Sádar að eyðileggja golfið? Þó að Sádi-Aröbum hafi ekki tekist að lokka Tiger Woods yfir á hina nýju LIV-mótaröð í golfi, alla vega ekki enn, stendur golfheimurinn nú klofinn eftir að stór hópur kylfinga úr fremstu röð hefur þegið þær himinháu fjárhæðir sem þar eru í boði. 16. júní 2022 08:00 Ný treyja Newcastle eins og landsliðstreyja Sáda Leikmenn Newcastle munu spila leiki á næstu leiktíð í treyju sem þykir nánast nákvæmlega eins og landsliðstreyja Sádi-Arabíu, á fyrstu heilu leiktíðinni eftir að Sádar eignuðust félagið. 13. maí 2022 12:31 Segir að ríkasti klúbbur heims þurfi að vera raunsær í janúarglugganum Eddi Howe, knattspyrnustjóri Newcastle sem varð í haust ríkasta knattspyrnufélag heims, segir að klúbburinn þurfi að vera raunsær þegar janúarglugginn opnar eftir örfáa daga. 26. desember 2021 11:16 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira
Hamilton vill sjá breytingar í Sádi-Arabíu Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, hefur tjáð sig um stöðu mála í Sádi-Arabíu en keppni helgarinnar í F1 mun fara þar fram. Verður það annar kappakstur Formúlunnar í landinu. 26. mars 2022 09:00
Sádi-Arabía vill halda HM 2030 með aðstoð Ítalíu Sádi-Arabía ætlar að fá Ítalíu með sér í lið og halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta árið 2030 saman. Rúmlega 5000 kílómetrar eru á milli landanna en það virðist litlu máli skipta. 16. júlí 2021 14:01
Eru Sádar að eyðileggja golfið? Þó að Sádi-Aröbum hafi ekki tekist að lokka Tiger Woods yfir á hina nýju LIV-mótaröð í golfi, alla vega ekki enn, stendur golfheimurinn nú klofinn eftir að stór hópur kylfinga úr fremstu röð hefur þegið þær himinháu fjárhæðir sem þar eru í boði. 16. júní 2022 08:00
Ný treyja Newcastle eins og landsliðstreyja Sáda Leikmenn Newcastle munu spila leiki á næstu leiktíð í treyju sem þykir nánast nákvæmlega eins og landsliðstreyja Sádi-Arabíu, á fyrstu heilu leiktíðinni eftir að Sádar eignuðust félagið. 13. maí 2022 12:31
Segir að ríkasti klúbbur heims þurfi að vera raunsær í janúarglugganum Eddi Howe, knattspyrnustjóri Newcastle sem varð í haust ríkasta knattspyrnufélag heims, segir að klúbburinn þurfi að vera raunsær þegar janúarglugginn opnar eftir örfáa daga. 26. desember 2021 11:16