Óánægja með Icelandair á Akureyri Bjarki Sigurðsson skrifar 12. september 2022 06:25 Dæmi eru um að flug milli Reykjavíkur og Akureyrar hafi verið fellt niður með skömmum fyrirvara. Vísir/Tryggvi Bæjarfulltrúar á Akureyri hafa óskað eftir skýringum Icelandair á því hvers vegna flugfélagið hefur að undanförnu fellt niður flugferðir milli Reykjavíkur og Akureyrar með litlum fyrir vara. Forseti bæjarstjórnar segir ástandið vera óboðlegt. Morgunblaðið greinir frá þessu en þar segir að fólk sem þarf að fara í læknisheimsóknir eða ferðast vegna vinnu sé meðal þeirra sem hafa orðið fyrir raski vegna breytinga á flugi með skömmum fyrirvara. Heimir Árnason, forseti bæjarstjórnar á Akureyri, segir í samtali við Morgunblaðið að fólk sé algjörlega ráðalaust gagnvart þessu. Bæjarstjórn mun funda með Boga Nils Bogasyni forstjóra Icelandair í næstu viku. „Ég treysti Icelandair til þess að meta hvað þörf er á mörgum ferðum hér á milli á dag. Við viljum bara að áætlanir standist, en hvers vegna slíkt gerist ekki verður forstjórinn að svara,“ segir Heimir. Ari Fossdal, stöðvarstjóri Icelandair á Akureyri segir í samtali við Morgunblaðið að vélarnar sem nýttar eru í innanlandsflugið hafi nokkrar farið í tímafrekar ástandsskoðanir upp á síðkastið. Þá hafa komið upp minniháttar bilanir í flugvélum sem hafa þá verið kyrrsettar í varúðarskyni. Fréttir af flugi Icelandair Akureyri Akureyrarflugvöllur Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Formaður Viðreisnar í borginni kannast ekki við skráningu á lista Heiðu Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Morgunblaðið greinir frá þessu en þar segir að fólk sem þarf að fara í læknisheimsóknir eða ferðast vegna vinnu sé meðal þeirra sem hafa orðið fyrir raski vegna breytinga á flugi með skömmum fyrirvara. Heimir Árnason, forseti bæjarstjórnar á Akureyri, segir í samtali við Morgunblaðið að fólk sé algjörlega ráðalaust gagnvart þessu. Bæjarstjórn mun funda með Boga Nils Bogasyni forstjóra Icelandair í næstu viku. „Ég treysti Icelandair til þess að meta hvað þörf er á mörgum ferðum hér á milli á dag. Við viljum bara að áætlanir standist, en hvers vegna slíkt gerist ekki verður forstjórinn að svara,“ segir Heimir. Ari Fossdal, stöðvarstjóri Icelandair á Akureyri segir í samtali við Morgunblaðið að vélarnar sem nýttar eru í innanlandsflugið hafi nokkrar farið í tímafrekar ástandsskoðanir upp á síðkastið. Þá hafa komið upp minniháttar bilanir í flugvélum sem hafa þá verið kyrrsettar í varúðarskyni.
Fréttir af flugi Icelandair Akureyri Akureyrarflugvöllur Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Formaður Viðreisnar í borginni kannast ekki við skráningu á lista Heiðu Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira