Club Brugge valtaði yfir Porto | Leverkusen kláraði Atlético Madrid á lokamínútunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2022 21:22 Belgíska liðið Club Brugge fer vel af stað í Meistaradeild Evrópu. Peter De Voecht / Photo News via Getty Images Það var nóg um að vera í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld þegar alls fóru sjö leikir fram. Mikil spenna er í B-riðli þar sem Club Brugge vann 0-4 útisigur gegn Porto og Bayer Leverkusen vann 2-0 sigur gegn Atlético Mardrid. Belgíska liðið Club Brugge hefur heldur betur komið á óvart í upphafi Meistaradeildarinnar. Liðið vann 0-4 sigur gegn Porto í kvöld og fylgdi þannig eftir 1-0 sigri gegn Bayer Leverkusen í fyrstu umferð. Belgarnir tóku forystuna snemma leiks og staðan var því 0-1 í hálfleik. Liðið bætti svo tveimur mörkum við snemma í síðari hálfleik áður en fjórða markið leit dagsins ljós örfáum andartökum fyrir lok venjulegs leiktíma. Club Brugge er því með sex stig eftir fyrstu tvær umferðirnar og trónir á toppi B-riðils, en liðsmenn Porto reka hins vegar lestina án stiga. Á sama tíma fór fram leikur Bayer Leverkusen og Atlético Madrid þar sem heimamenn í Leverkusen unnu 2-0 sigur. Bæði mörkin voru skoruð á seinustu fimm mínútum leiksins og Leverkusen er nú með þrjú stig í öðru sæti riðilsins, líkt og Atlético Madrid, en Leverkusen hefur betri markatölu. Úrslit kvöldsins A-riðill Liverpool 2-1 Ajax B-riðill Bayer Leverkusen 2-0 Atlético Madrid Porto 0-4 Club Brugge C-riðill Viktoria Plzen 0-2 Inter Bayern München 2-0 Barcelona D-riðill Sporting 2-0 Tottenham Marseille 0-1 Frankfurt Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Matip tryggði Liverpool dramatískan sigur Joel Matip reyndist hetja Liverpool er hann tryggði liðinu 2-1 sigur gegn Ajax með marki á lokamínútunum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2022 21:00 Þýsku meistararnir kláruðu Börsunga í endurkomu Lewandowski Markakóngurinn Robert Lewandowski snéri aftur til München í kvöld þegar Bayern tók á móti Barcelona í sankölluðum stórleik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Tvö mörk snemma í síðari hálfleik skiluðu heimamönnum 2-0 sigri. 13. september 2022 20:52 Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Sporting sigur | Inter tók sín fyrstu stig í dauðariðlinum Sporting vann góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Tottenham í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Bæði mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 13. september 2022 18:40 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Sjá meira
Belgíska liðið Club Brugge hefur heldur betur komið á óvart í upphafi Meistaradeildarinnar. Liðið vann 0-4 sigur gegn Porto í kvöld og fylgdi þannig eftir 1-0 sigri gegn Bayer Leverkusen í fyrstu umferð. Belgarnir tóku forystuna snemma leiks og staðan var því 0-1 í hálfleik. Liðið bætti svo tveimur mörkum við snemma í síðari hálfleik áður en fjórða markið leit dagsins ljós örfáum andartökum fyrir lok venjulegs leiktíma. Club Brugge er því með sex stig eftir fyrstu tvær umferðirnar og trónir á toppi B-riðils, en liðsmenn Porto reka hins vegar lestina án stiga. Á sama tíma fór fram leikur Bayer Leverkusen og Atlético Madrid þar sem heimamenn í Leverkusen unnu 2-0 sigur. Bæði mörkin voru skoruð á seinustu fimm mínútum leiksins og Leverkusen er nú með þrjú stig í öðru sæti riðilsins, líkt og Atlético Madrid, en Leverkusen hefur betri markatölu. Úrslit kvöldsins A-riðill Liverpool 2-1 Ajax B-riðill Bayer Leverkusen 2-0 Atlético Madrid Porto 0-4 Club Brugge C-riðill Viktoria Plzen 0-2 Inter Bayern München 2-0 Barcelona D-riðill Sporting 2-0 Tottenham Marseille 0-1 Frankfurt
A-riðill Liverpool 2-1 Ajax B-riðill Bayer Leverkusen 2-0 Atlético Madrid Porto 0-4 Club Brugge C-riðill Viktoria Plzen 0-2 Inter Bayern München 2-0 Barcelona D-riðill Sporting 2-0 Tottenham Marseille 0-1 Frankfurt
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Matip tryggði Liverpool dramatískan sigur Joel Matip reyndist hetja Liverpool er hann tryggði liðinu 2-1 sigur gegn Ajax með marki á lokamínútunum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2022 21:00 Þýsku meistararnir kláruðu Börsunga í endurkomu Lewandowski Markakóngurinn Robert Lewandowski snéri aftur til München í kvöld þegar Bayern tók á móti Barcelona í sankölluðum stórleik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Tvö mörk snemma í síðari hálfleik skiluðu heimamönnum 2-0 sigri. 13. september 2022 20:52 Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Sporting sigur | Inter tók sín fyrstu stig í dauðariðlinum Sporting vann góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Tottenham í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Bæði mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 13. september 2022 18:40 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Sjá meira
Matip tryggði Liverpool dramatískan sigur Joel Matip reyndist hetja Liverpool er hann tryggði liðinu 2-1 sigur gegn Ajax með marki á lokamínútunum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2022 21:00
Þýsku meistararnir kláruðu Börsunga í endurkomu Lewandowski Markakóngurinn Robert Lewandowski snéri aftur til München í kvöld þegar Bayern tók á móti Barcelona í sankölluðum stórleik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Tvö mörk snemma í síðari hálfleik skiluðu heimamönnum 2-0 sigri. 13. september 2022 20:52
Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Sporting sigur | Inter tók sín fyrstu stig í dauðariðlinum Sporting vann góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Tottenham í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Bæði mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 13. september 2022 18:40