Vilja leggja hjólastíg milli Hellu og Hvolsvallar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. september 2022 20:18 Áætlað er að stígurinn yrði 12,6 kílómetra langur. Myndin er af Hvolsvelli. VÍSIR/VILHELM Sveitarstjórn Rangárþings ytra kannar nú möguleikann á því að leggja göngu- og hjólastíg milli Hellu og Hvolsvallar. Leiðin er rúmur tólf og hálfur kílómetri og áætlað er að verkið muni kosta 587 milljónir króna. Til stendur að leggja rafstreng milli Hellu og Hvolsvallar og kannar nú sveitarstjórnin hvort hægt sé að slá tvær flugur í einu höggi, með því að koma hjólastíg upp í leiðinni. Verkefnið er unnið í samvinnu við nágrannasveitarfélagið Rangárþing eystra. Fram kemur í fundargerð sveitarstjórnarinnar að Vegagerðin hyggist styrkja verkefnið, að minnsta kosti um tvö hundruð milljónir - hundrað árið 2025 og aðrar hundrað árið 2026. Skilyrði fyrir styrknum er að sveitarfélag borgi helming á móti Vegagerðinni í framkvæmdunum. Nú þurfa nefndarmenn sveitarstjórna að taka afstöðu til þess hvort halda skuli áfram með verkefnið; kanna samninga um afnot eða kaup á landi, setja hönnun á hjólastíg í gang og koma verkinu í framkvæmd. Búið er að kynna verkefnið óformlega fyrir flestum landeigendum á leiðinni en líkur eru á að kaupa þurfi eitthvað land, sem stígurinn kæmi til með að liggja yfir. Rangárþing ytra Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Til stendur að leggja rafstreng milli Hellu og Hvolsvallar og kannar nú sveitarstjórnin hvort hægt sé að slá tvær flugur í einu höggi, með því að koma hjólastíg upp í leiðinni. Verkefnið er unnið í samvinnu við nágrannasveitarfélagið Rangárþing eystra. Fram kemur í fundargerð sveitarstjórnarinnar að Vegagerðin hyggist styrkja verkefnið, að minnsta kosti um tvö hundruð milljónir - hundrað árið 2025 og aðrar hundrað árið 2026. Skilyrði fyrir styrknum er að sveitarfélag borgi helming á móti Vegagerðinni í framkvæmdunum. Nú þurfa nefndarmenn sveitarstjórna að taka afstöðu til þess hvort halda skuli áfram með verkefnið; kanna samninga um afnot eða kaup á landi, setja hönnun á hjólastíg í gang og koma verkinu í framkvæmd. Búið er að kynna verkefnið óformlega fyrir flestum landeigendum á leiðinni en líkur eru á að kaupa þurfi eitthvað land, sem stígurinn kæmi til með að liggja yfir.
Rangárþing ytra Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira