Methafi í samfelldri geimdvöl allur Kjartan Kjartansson skrifar 19. september 2022 11:43 Valeríj Poljakov með Meyjarhofið í Aþenu í bakgrunni í október árið 1995, um hálfu ári eftir að hann sneri aftur til jarðar eftir langdvöl sína um borð í Mír. AP/Aris Saris Rússneski geimfarinn Valeríj Poljakov sem á metið yfir lengstu samfelldu dvöl í geimnum er látinn, áttræður að aldri. Poljakov dvaldi í sovésku geimstöðinni Mír á braut um jörðu í rúma 437 daga samfleytt á tíunda áratug síðustu aldar. Rússneska geimstofnunin Roscosmos greindi frá andláti Poljakov án þess að gefa upp dánarorsök hans í dag. Metdvöl Poljakov hófst þegar honum var skotið á loft með Sojúz-geimferju 8. janúar árið 1994. Ferðalagið til Mír tók tvo daga. Um borð í geimstöðinni fór Poljakov fleiri en sjö þúsund hringi í kringum jörðina áður en hann sneri aftur til jarðar 22. mars árið 1995. Þegar Poljakov lenti á jörðinni neitaði hann að láta bera sig út úr geimferjunni þrátt fyrir að hafa dvalið svo lengi í þyngdarleysi geimstöðvarinnar. Þess í stað var hann studdur úr úr ferjunni og gekk hann á eigin fótum að bifreið sem flutti hann af lendingarstaðnum. AP-fréttastofan segir að Poljakov, sem var læknismentaður, hafi viljað sýna að mannslíkaminn réði við langdvöl í geimnum. Hann hafði áður eytt 288 dögum í geimnum frá 1988 til 1989. Met Poljakov hefur enn ekki verið slegið. Sá sem komst næst metinu var Rússinn Sergei Avdejev sem dvaldi í Mír í rúma 379 daga frá 1998 til 1999. Sá jarðarbúi sem hefur dvalið lengst í geimnum er Rússinn Gennadíj Padalka. Í heildina var hann í geimnum í rúma 878 daga í fimm leiðöngrum á geimfaraferli sínum. Andlát Rússland Geimurinn Sovétríkin Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Rússneska geimstofnunin Roscosmos greindi frá andláti Poljakov án þess að gefa upp dánarorsök hans í dag. Metdvöl Poljakov hófst þegar honum var skotið á loft með Sojúz-geimferju 8. janúar árið 1994. Ferðalagið til Mír tók tvo daga. Um borð í geimstöðinni fór Poljakov fleiri en sjö þúsund hringi í kringum jörðina áður en hann sneri aftur til jarðar 22. mars árið 1995. Þegar Poljakov lenti á jörðinni neitaði hann að láta bera sig út úr geimferjunni þrátt fyrir að hafa dvalið svo lengi í þyngdarleysi geimstöðvarinnar. Þess í stað var hann studdur úr úr ferjunni og gekk hann á eigin fótum að bifreið sem flutti hann af lendingarstaðnum. AP-fréttastofan segir að Poljakov, sem var læknismentaður, hafi viljað sýna að mannslíkaminn réði við langdvöl í geimnum. Hann hafði áður eytt 288 dögum í geimnum frá 1988 til 1989. Met Poljakov hefur enn ekki verið slegið. Sá sem komst næst metinu var Rússinn Sergei Avdejev sem dvaldi í Mír í rúma 379 daga frá 1998 til 1999. Sá jarðarbúi sem hefur dvalið lengst í geimnum er Rússinn Gennadíj Padalka. Í heildina var hann í geimnum í rúma 878 daga í fimm leiðöngrum á geimfaraferli sínum.
Andlát Rússland Geimurinn Sovétríkin Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira