Gyða tók vítið sem Jasmín fiskaði: „Ég hefði alltaf heimtað að fá að taka þetta“ Valur Páll Eiríksson skrifar 21. september 2022 15:31 Jasmín Erla Ingadóttir með boltann í leik gegn KR í sumar og Gyða Kristín Gunnarsdóttir í bakgrunn. Vísir/Hulda Margrét Aðeins einu marki munar á þeim Gyðu Kristínu Gunnarsdóttur og Jasmín Erlu Ingadóttur í baráttunni um gullskóinn í Bestu deild kvenna. Þær eru liðsfélagar í Stjörnunni og baráttan hertist eftir leik liðsins á mánudag. Stjarnan vann 2-0 sigur á Þrótti á mánudagskvöldið er 16. umferð deildarinnar kláraðist. Stjarnan heldur í vonina um Evrópusæti en liðið er í þriðja sæti með 31 stig, aðeins tveimur frá Breiðabliki í öðru sæti. Efstu tvö sæti deildarinnar veita keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu að ári. Aðeins tvær umferðir eru eftir af deildinni. Stjarnan á leiki við Þór/KA og Keflavík en Breiðablik við Selfoss og Þrótt. Evrópubaráttan lifir en þá eru tveir leikmenn Stjörnunnar í baráttu um gullskóinn í deildinni. Jasmín Erla Ingadóttir er markahæst með tíu mörk en Gyða Kristín Gunnarsdóttir er aðeins marki á eftir henni með níu. Þar á eftir koma þær Sandra María Jessen í Þór/KA og Brenna Lovera í Selfossi með átta hvor. Klippa: Bestu mörkin: Baráttan um gullskóinn Athygli var vakin á því í Bestu mörkunum að Gyða Kristín skoraði níunda mark sitt úr vítaspyrnu í leiknum við Þrótt á mánudaginn var. Vítaspyrnuna fiskaði Jasmín, sú markahæsta, en lét Gyðu eftir að taka spyrnuna. „Ef að ég hefði fengið víti og staðan væri 10-8, ég hefði alltaf heimtað að fá að taka þetta,“ segir markadrottningin Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna. „Harpa, þú hefðir gert það líka,“ bætti hún við og beindi orðum sínum að Hörpu Þorsteinsdóttur, fyrrum markahrók úr Stjörnunni. „Já, alveg örugglega,“ sagði Harpa snögglega og hló við. Brotið í aðdraganda vítaspyrnunnar, spyrnu Gyðu og umræðuna má sjá í spilaranum að ofan. Stjarnan Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Stjarnan vann 2-0 sigur á Þrótti á mánudagskvöldið er 16. umferð deildarinnar kláraðist. Stjarnan heldur í vonina um Evrópusæti en liðið er í þriðja sæti með 31 stig, aðeins tveimur frá Breiðabliki í öðru sæti. Efstu tvö sæti deildarinnar veita keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu að ári. Aðeins tvær umferðir eru eftir af deildinni. Stjarnan á leiki við Þór/KA og Keflavík en Breiðablik við Selfoss og Þrótt. Evrópubaráttan lifir en þá eru tveir leikmenn Stjörnunnar í baráttu um gullskóinn í deildinni. Jasmín Erla Ingadóttir er markahæst með tíu mörk en Gyða Kristín Gunnarsdóttir er aðeins marki á eftir henni með níu. Þar á eftir koma þær Sandra María Jessen í Þór/KA og Brenna Lovera í Selfossi með átta hvor. Klippa: Bestu mörkin: Baráttan um gullskóinn Athygli var vakin á því í Bestu mörkunum að Gyða Kristín skoraði níunda mark sitt úr vítaspyrnu í leiknum við Þrótt á mánudaginn var. Vítaspyrnuna fiskaði Jasmín, sú markahæsta, en lét Gyðu eftir að taka spyrnuna. „Ef að ég hefði fengið víti og staðan væri 10-8, ég hefði alltaf heimtað að fá að taka þetta,“ segir markadrottningin Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna. „Harpa, þú hefðir gert það líka,“ bætti hún við og beindi orðum sínum að Hörpu Þorsteinsdóttur, fyrrum markahrók úr Stjörnunni. „Já, alveg örugglega,“ sagði Harpa snögglega og hló við. Brotið í aðdraganda vítaspyrnunnar, spyrnu Gyðu og umræðuna má sjá í spilaranum að ofan.
Stjarnan Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki