„Kemur mikill talandi og reynsla með tilkomu Arons í hjarta varnarinnar“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2022 22:47 Arnar Þór Viðarsson er landsliðsþjálfari Íslands. Vísir/Diego Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var sáttur við varnarleik lærisveina sinna þegar liðið vann 1-0 sigur gegn Venesúela í vináttualandsleik í Vínarborg í dag. „Fyrst og fremst ánægður með sigurinn og það að halda hreinu. Mér fannst við hafa stjórn á þessum leik og varnarleikurinn vera góður. Þeir fengu einungis færi þarna í tvö skipti eftir mistök hjá okkur. Annars vorum við þéttir til baka,“ sagði Arnar Þór í samtali við Viaplay að leik loknum. „Það kemur mikill talandi og reynsla með tilkomu Arons Einars í hjarta varnarinnar. Hann færir ró í gegnum allt liðið og mér fannst samvinnan í varnarleiknum í gegnum allt liðið góð. Þetta gleður mig mikið,“ sagði þjálfarinn enn fremur. „Við dreifðum álaginu vel í leiknum og þeir sem komu inná voru kraftmiklir og öflugir. Það kom ekkert niður á varnarskipulaginu, spilinu eða tempóinu þó að við gerðum sex breytingar sem er jákvætt,“ sagði hann. „Arnór Sigurðsson varð fyrir höggáverka sem er betra en ef meiðsli verða án kontakts. Við bindum vonir við að hann verði klár í slaginn á þriðjudaginn kemur,“ sagði Arnar Þór sem vildi annars ekkert gefa upp um líklegt byrjunarlið Íslands þegar liðið mætir Albaníu í lokaumferð í riðlakeppni B-deildar Þjóðadeildarinnar í Tirana í næstu viku. Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira
„Fyrst og fremst ánægður með sigurinn og það að halda hreinu. Mér fannst við hafa stjórn á þessum leik og varnarleikurinn vera góður. Þeir fengu einungis færi þarna í tvö skipti eftir mistök hjá okkur. Annars vorum við þéttir til baka,“ sagði Arnar Þór í samtali við Viaplay að leik loknum. „Það kemur mikill talandi og reynsla með tilkomu Arons Einars í hjarta varnarinnar. Hann færir ró í gegnum allt liðið og mér fannst samvinnan í varnarleiknum í gegnum allt liðið góð. Þetta gleður mig mikið,“ sagði þjálfarinn enn fremur. „Við dreifðum álaginu vel í leiknum og þeir sem komu inná voru kraftmiklir og öflugir. Það kom ekkert niður á varnarskipulaginu, spilinu eða tempóinu þó að við gerðum sex breytingar sem er jákvætt,“ sagði hann. „Arnór Sigurðsson varð fyrir höggáverka sem er betra en ef meiðsli verða án kontakts. Við bindum vonir við að hann verði klár í slaginn á þriðjudaginn kemur,“ sagði Arnar Þór sem vildi annars ekkert gefa upp um líklegt byrjunarlið Íslands þegar liðið mætir Albaníu í lokaumferð í riðlakeppni B-deildar Þjóðadeildarinnar í Tirana í næstu viku.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira