Lék sinn fyrsta landsleik 38 ára og hélt hreinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2022 21:32 Remko Pasveer lék sinn fyrsta landsleik í kvöld. Vísir/Getty Hollendingar héldu sæti sínu á toppi riðils fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta er liðið vann 0-2 útisigur gegn Pólverjum í kvöld. Hinn 38 ára gamli Remko Pasveer stóð vaktina í marki Hollendinga, en hann var að leika sinn fyrsta landsleik á ferlinum. Pasveer ræðst greinilega ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, en nú í sínum fyrsta landsleik var hann að mæta pólsku markamaskínunni Robert Lewandowski. Það var þó ekki Lewandowski sem sá um markaskorunina í kvöld því það voru gestirnir frá Hollandi sem tóku forystuna eftir tæplega 15 mínútna leik með marki frá Cody Gakpo. Steven Bergwijn, fyrrverandi leikmaður Tottenham, bætti svo öðru marki við fyrir Hollendinga á 60. mínútu wftir stoðsendingu frá öðrum fyrrverandi leikmanni Tottenham, Vincent Janssen. Ekki urðu mörkin fleiri og Hollendingar fögnuðu því öruggum 0-2 sigri. Hollendingar sitja því enn á toppi riðilsins með 13 stig eftir fimm leiki, þremur stigum meira en Belgar sem sitja í öðru sæti. Hollendingar og Belgar mætast í lokaumferð riðilsins næstkomandi sunnudag í hreinum úrslitaleik um efsta sæti riðilsins. FT. 𝐖in in 𝐖arsaw! 😁✅#NationsLeague #POLNED pic.twitter.com/hH6CMNIYcy— OnsOranje (@OnsOranje) September 22, 2022 Úrslit kvöldsins A-deild, riðill 1: Króatía 2-1 Danmörk Frakkland 2-0 Austurríki A-deild, riðill 4: Belgía 2-1 Wales Pólland 0-2 Holland C-deild, riðill 1: Litháen 1-1 Færeyjar Tyrkland 3-3 Lúxemborg C-deild, riðill 3: Kasakstan 2-1 Hvíta-Rússland Slóvakía 1-2 Asebaídsjan D-deild, riðill 1: Lettland 1-2 Moldavía Liechtenstein 0-2 Andorra Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Pasveer ræðst greinilega ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, en nú í sínum fyrsta landsleik var hann að mæta pólsku markamaskínunni Robert Lewandowski. Það var þó ekki Lewandowski sem sá um markaskorunina í kvöld því það voru gestirnir frá Hollandi sem tóku forystuna eftir tæplega 15 mínútna leik með marki frá Cody Gakpo. Steven Bergwijn, fyrrverandi leikmaður Tottenham, bætti svo öðru marki við fyrir Hollendinga á 60. mínútu wftir stoðsendingu frá öðrum fyrrverandi leikmanni Tottenham, Vincent Janssen. Ekki urðu mörkin fleiri og Hollendingar fögnuðu því öruggum 0-2 sigri. Hollendingar sitja því enn á toppi riðilsins með 13 stig eftir fimm leiki, þremur stigum meira en Belgar sem sitja í öðru sæti. Hollendingar og Belgar mætast í lokaumferð riðilsins næstkomandi sunnudag í hreinum úrslitaleik um efsta sæti riðilsins. FT. 𝐖in in 𝐖arsaw! 😁✅#NationsLeague #POLNED pic.twitter.com/hH6CMNIYcy— OnsOranje (@OnsOranje) September 22, 2022 Úrslit kvöldsins A-deild, riðill 1: Króatía 2-1 Danmörk Frakkland 2-0 Austurríki A-deild, riðill 4: Belgía 2-1 Wales Pólland 0-2 Holland C-deild, riðill 1: Litháen 1-1 Færeyjar Tyrkland 3-3 Lúxemborg C-deild, riðill 3: Kasakstan 2-1 Hvíta-Rússland Slóvakía 1-2 Asebaídsjan D-deild, riðill 1: Lettland 1-2 Moldavía Liechtenstein 0-2 Andorra
A-deild, riðill 1: Króatía 2-1 Danmörk Frakkland 2-0 Austurríki A-deild, riðill 4: Belgía 2-1 Wales Pólland 0-2 Holland C-deild, riðill 1: Litháen 1-1 Færeyjar Tyrkland 3-3 Lúxemborg C-deild, riðill 3: Kasakstan 2-1 Hvíta-Rússland Slóvakía 1-2 Asebaídsjan D-deild, riðill 1: Lettland 1-2 Moldavía Liechtenstein 0-2 Andorra
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti