Segir ekki rétt að þau hafi einfaldlega látið af störfum: „Við vorum rekin!“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2022 23:30 Rakel Logadóttir og Jón Steindór Þorsteinsson tóku við Fylki í október á seinasta ári. Facebook/Íþróttafélagið Fylkir Rakel Logadóttir og Jón Steindór Þorsteinsson tóku við kvennaliði Fylkis í október á seinasta ári. Þau voru látin fara frá félaginu fyrr í dag, en Rakel segir það ekki rétt að þau hafi einfaldlega „látið af störfum.“ Rakel og Jón skrifuðu undir tveggja ára starfssamning við Fylki í fyrra eftir að liðið féll úr efstu deild. Liðið hafnaði hins vegar aðeins í sjötta sæti Lengjudeildarinnar á nýafstöðnu tímabili og voru Rakel og Jón því látin fara. Var þetta tilkynnt á samfélagsmiðlum Fylkis eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar kemur einnig fram að Fylkir sé nú í leit að nýju þjálfarateymi og að það muni skýrast á næstu vikum hver tekur við keflinu af Rakeli og Jóni. Eins og gengur og gerist birtu hinir ýmsu miðlar greinar um starfslok þeirra Rakelar og Jóns. Lesa mátti bæði á Fótbolti.net og mbl.is að þau hafi einfaldlega látið af störfum. Rakel birti hins vegar færslu á Twitter-síðu sinni í kvöld þar sem hún virðist eitthvað ósátt við orðavalið í greinunum, sem og í yfirlýsingu Fylkis. „Við létum ekkert af störfum. Við vorum rekin! Hressandi!“ skrifaði Rakel og virðist þar með vera að benda á að hún og Jón hafi ekki sjálfviljug sagt starfi sínu lausu eins og einhverjir gætu skilið yfirlýsinguna, heldur hafi knattspyrnudeild Fylkis gert þeim að taka poka sinn. Við létum ekkert af störfum. Við vorum rekin! Hressandi! https://t.co/P1f5XT67u9 https://t.co/ntXhRLFapo— Rakel Logadóttir (@rakelloga) September 22, 2022 Fótbolti Fylkir Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Rakel og Jón skrifuðu undir tveggja ára starfssamning við Fylki í fyrra eftir að liðið féll úr efstu deild. Liðið hafnaði hins vegar aðeins í sjötta sæti Lengjudeildarinnar á nýafstöðnu tímabili og voru Rakel og Jón því látin fara. Var þetta tilkynnt á samfélagsmiðlum Fylkis eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar kemur einnig fram að Fylkir sé nú í leit að nýju þjálfarateymi og að það muni skýrast á næstu vikum hver tekur við keflinu af Rakeli og Jóni. Eins og gengur og gerist birtu hinir ýmsu miðlar greinar um starfslok þeirra Rakelar og Jóns. Lesa mátti bæði á Fótbolti.net og mbl.is að þau hafi einfaldlega látið af störfum. Rakel birti hins vegar færslu á Twitter-síðu sinni í kvöld þar sem hún virðist eitthvað ósátt við orðavalið í greinunum, sem og í yfirlýsingu Fylkis. „Við létum ekkert af störfum. Við vorum rekin! Hressandi!“ skrifaði Rakel og virðist þar með vera að benda á að hún og Jón hafi ekki sjálfviljug sagt starfi sínu lausu eins og einhverjir gætu skilið yfirlýsinguna, heldur hafi knattspyrnudeild Fylkis gert þeim að taka poka sinn. Við létum ekkert af störfum. Við vorum rekin! Hressandi! https://t.co/P1f5XT67u9 https://t.co/ntXhRLFapo— Rakel Logadóttir (@rakelloga) September 22, 2022
Fótbolti Fylkir Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira