Allt að tveggja ára fangelsi fyrir ölvunarakstur á rafmagnshlaupahjóli Bjarki Sigurðsson skrifar 23. september 2022 12:51 Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra. Vísir/Vilhelm Innviðaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingu á umferðarlögum er varða reiðhjól. Samkvæmt frumvarpinu bætast rafmagnshlaupahjól við lögin. Allt að tveggja ára fangelsi mun liggja við akstri hjólanna undir áhrifum áfengis. Frumvarpið var birt í samráðsgátt í gær og er samið í innviðaráðuneytinu vegna fyrirhugaðrar innleiðingar reglugerðar Evrópuþingsins um vélknúin ökutæki, eftirvagna þeirra og kerfi. Fari frumvarpið í gegn mega börn yngri en þrettán ára ekki aka rafmagnshlaupahjólunum og verða ökumenn yngri en sextán ára að nota hjálm. Þá mega ökumenn ekki mælast með meira en 0,5 prómíl af vínanda í blóði eða lofti, sama magn og hjá bílstjórum ökutækja. Akstur undir áhrifum verður gerður refsiverður og gætu ökumenn átt von á sekt eða allt að tveggja ára fangelsi. Þeir sem verða gómaðir við akstur rafmagnshlaupahjóls undir áhrifum munu þó ekki eiga von á sviptingu ökuréttar. Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hefur gagnrýnt frumvarpið og spyr hvort það sé ekki aðeins of langt að teygja refsirammann í tveggja ára fangelsi. Allt að tveggja ára fangelsi fyrir að nota rafhlaupahjól undir áhrifum áfengis. Er innviðaráðherra ekki að leggja til að teygja refsirammann dáldið langt?https://t.co/NRwhvdnW6M pic.twitter.com/6zJHaBFkl2— Andrés Ingi (@andresingi) September 23, 2022 Hingað til hefur engin umsögn um frumvarpið borist í samráðsgáttina. Samgöngur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Umferðaröryggi Rafhlaupahjól Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Sjá meira
Frumvarpið var birt í samráðsgátt í gær og er samið í innviðaráðuneytinu vegna fyrirhugaðrar innleiðingar reglugerðar Evrópuþingsins um vélknúin ökutæki, eftirvagna þeirra og kerfi. Fari frumvarpið í gegn mega börn yngri en þrettán ára ekki aka rafmagnshlaupahjólunum og verða ökumenn yngri en sextán ára að nota hjálm. Þá mega ökumenn ekki mælast með meira en 0,5 prómíl af vínanda í blóði eða lofti, sama magn og hjá bílstjórum ökutækja. Akstur undir áhrifum verður gerður refsiverður og gætu ökumenn átt von á sekt eða allt að tveggja ára fangelsi. Þeir sem verða gómaðir við akstur rafmagnshlaupahjóls undir áhrifum munu þó ekki eiga von á sviptingu ökuréttar. Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hefur gagnrýnt frumvarpið og spyr hvort það sé ekki aðeins of langt að teygja refsirammann í tveggja ára fangelsi. Allt að tveggja ára fangelsi fyrir að nota rafhlaupahjól undir áhrifum áfengis. Er innviðaráðherra ekki að leggja til að teygja refsirammann dáldið langt?https://t.co/NRwhvdnW6M pic.twitter.com/6zJHaBFkl2— Andrés Ingi (@andresingi) September 23, 2022 Hingað til hefur engin umsögn um frumvarpið borist í samráðsgáttina.
Samgöngur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Umferðaröryggi Rafhlaupahjól Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Sjá meira