Allt að tveggja ára fangelsi fyrir ölvunarakstur á rafmagnshlaupahjóli Bjarki Sigurðsson skrifar 23. september 2022 12:51 Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra. Vísir/Vilhelm Innviðaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingu á umferðarlögum er varða reiðhjól. Samkvæmt frumvarpinu bætast rafmagnshlaupahjól við lögin. Allt að tveggja ára fangelsi mun liggja við akstri hjólanna undir áhrifum áfengis. Frumvarpið var birt í samráðsgátt í gær og er samið í innviðaráðuneytinu vegna fyrirhugaðrar innleiðingar reglugerðar Evrópuþingsins um vélknúin ökutæki, eftirvagna þeirra og kerfi. Fari frumvarpið í gegn mega börn yngri en þrettán ára ekki aka rafmagnshlaupahjólunum og verða ökumenn yngri en sextán ára að nota hjálm. Þá mega ökumenn ekki mælast með meira en 0,5 prómíl af vínanda í blóði eða lofti, sama magn og hjá bílstjórum ökutækja. Akstur undir áhrifum verður gerður refsiverður og gætu ökumenn átt von á sekt eða allt að tveggja ára fangelsi. Þeir sem verða gómaðir við akstur rafmagnshlaupahjóls undir áhrifum munu þó ekki eiga von á sviptingu ökuréttar. Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hefur gagnrýnt frumvarpið og spyr hvort það sé ekki aðeins of langt að teygja refsirammann í tveggja ára fangelsi. Allt að tveggja ára fangelsi fyrir að nota rafhlaupahjól undir áhrifum áfengis. Er innviðaráðherra ekki að leggja til að teygja refsirammann dáldið langt?https://t.co/NRwhvdnW6M pic.twitter.com/6zJHaBFkl2— Andrés Ingi (@andresingi) September 23, 2022 Hingað til hefur engin umsögn um frumvarpið borist í samráðsgáttina. Samgöngur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Umferðaröryggi Rafhlaupahjól Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ Sjá meira
Frumvarpið var birt í samráðsgátt í gær og er samið í innviðaráðuneytinu vegna fyrirhugaðrar innleiðingar reglugerðar Evrópuþingsins um vélknúin ökutæki, eftirvagna þeirra og kerfi. Fari frumvarpið í gegn mega börn yngri en þrettán ára ekki aka rafmagnshlaupahjólunum og verða ökumenn yngri en sextán ára að nota hjálm. Þá mega ökumenn ekki mælast með meira en 0,5 prómíl af vínanda í blóði eða lofti, sama magn og hjá bílstjórum ökutækja. Akstur undir áhrifum verður gerður refsiverður og gætu ökumenn átt von á sekt eða allt að tveggja ára fangelsi. Þeir sem verða gómaðir við akstur rafmagnshlaupahjóls undir áhrifum munu þó ekki eiga von á sviptingu ökuréttar. Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hefur gagnrýnt frumvarpið og spyr hvort það sé ekki aðeins of langt að teygja refsirammann í tveggja ára fangelsi. Allt að tveggja ára fangelsi fyrir að nota rafhlaupahjól undir áhrifum áfengis. Er innviðaráðherra ekki að leggja til að teygja refsirammann dáldið langt?https://t.co/NRwhvdnW6M pic.twitter.com/6zJHaBFkl2— Andrés Ingi (@andresingi) September 23, 2022 Hingað til hefur engin umsögn um frumvarpið borist í samráðsgáttina.
Samgöngur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Umferðaröryggi Rafhlaupahjól Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ Sjá meira