Reiknað er með því að veðrinu sloti á mánudag, þó enn verði hvasst fyrir austan út mánudaginn.
Hjördís Guðmundsdóttir samskiptastjóri Almannavarna sagði í samtali við fréttastofu í gær að mikilvægt væri að koma skilaboðunum áleiðis til ferðamanna, ekki síst þeirra sem dvelja á þeim slóðum þar sem veðurspáin er hvað verst.
Hægt er að senda ábendingar á netfangið ritstjorn@visir.is