Sprengisandur: Handtakan, herskyldan og Alþýðusamband Íslands Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. september 2022 10:00 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Handtaka nokkurra manna í vikunni og meint áform þeirra um hryðjuverk gagnvart stofnunun ríkisins verður til umræðu á Sprengisandi klukkan 10 í dag. Alþingismennirnir Vilhjálmur Árnason, Helga Vala Helgadóttir og Arndís Kristínardóttir ræða málið. Stríðið í Úkraínu virðist hafa snúist við á nokkrum vikum. Pútín hefur komið á herskyldu og kveður nú þúsundir vopnfærra manna í herinn. Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra í Moskvu, og Jón Ólafsson, sérfræðingur um málefni Rússa, fara yfir stöðuna. Þá mætir Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi félags- og vinnumarkaðsráðherra og forstjóri fyrirtækis á byggingarmarkaði til leiks. Til umræðu verða áform ríkisins um uppbyggingu 35.000 íbúða á 10 árum. Þorsteinn segir mannfjöldatölurnar ekki standast skoðun. Síðasti gestur þáttarins verður Halla Gunnarsdóttir fráfarandi framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands. Staða samtakanna og innri ágreiningur verður til umræðu. Sprengisandur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Stríðið í Úkraínu virðist hafa snúist við á nokkrum vikum. Pútín hefur komið á herskyldu og kveður nú þúsundir vopnfærra manna í herinn. Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra í Moskvu, og Jón Ólafsson, sérfræðingur um málefni Rússa, fara yfir stöðuna. Þá mætir Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi félags- og vinnumarkaðsráðherra og forstjóri fyrirtækis á byggingarmarkaði til leiks. Til umræðu verða áform ríkisins um uppbyggingu 35.000 íbúða á 10 árum. Þorsteinn segir mannfjöldatölurnar ekki standast skoðun. Síðasti gestur þáttarins verður Halla Gunnarsdóttir fráfarandi framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands. Staða samtakanna og innri ágreiningur verður til umræðu.
Sprengisandur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira