Southgate reynir að róa bresku pressuna: „Ég er rétti maðurinn“ Atli Arason skrifar 25. september 2022 11:30 Gareth Southgate er þjálfari enska landsliðsins EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABALAGA Nú þegar tæpir tvær mánuðir eru í fyrsta leik Englands á HM í Katar standa öll spjót bresku pressunnar á Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands. England féll úr A-deild Þjóðadeildarinnar eftir 1-0 tap gegn Ítalíu á föstudaginn. England hefur ekki skorað mark úr opnum leik í Þjóðadeildinni í ár og eðlilega var Southgate spurður af því hvort hann væri orðinn valtur í sessi. „Ég held að ég sé rétti maðurinn til að fara með liðið á HM. Það er stöðugra þannig, án vafa,“ svaraði Southgate. England hefur ekki unnið fótboltaleik í hálft ár eða síðan liðið vann Fílabeinsströndina í vináttuleik í mars á þessu ári. Southgate hefur verið gagnrýndur fyrir þriggja manna varnarlínu sína en hann ætlar þó ekki að breyta til. „Þriggja manna vörn gefur okkur flesta möguleika næstu mánuðina. Við erum með mikla breidd í þeirri stöðu þannig ef við lendum í einhverjum óvæntum meiðslum þá þurfum við ekki að breyta leikkerfinu alveg frá grunni,“ sagði Southgate. Fyrsti leikur Englands á HM er gegn Íran þann 21. nóvember. Síðasti leikur liðsins fyrir HM er gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni annað kvöld. Þjóðadeild UEFA HM 2022 í Katar Enski boltinn Tengdar fréttir „Persónulega fannst mér frammistaðan vera skref í rétta átt“ „Það er erfitt fyrir að vera of gagnrýninn á frammistöðuna. Við vorum meira með boltann, áttum fleiri skot og fleiri skot á markið sjálft,“ sagði Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, eftir 1-0 tap Englands í Mílanó á Ítalíu. Tapið þýðir að England er fallið niður í B-deild Þjóðadeildarinnar. 23. september 2022 23:31 England getur ekki skorað og er fallið úr A-deild Ítalía lagði England 1-0 í riðli þrjú í A-deild Þjóðadeildarinnar. Var þetta þriðja tap Englands í fimm leikjum og ljóst er að liðið er fallið niður í B-deild. Í leikjunum fimm hefur England aðeins skorað eitt mark. 23. september 2022 20:45 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
England féll úr A-deild Þjóðadeildarinnar eftir 1-0 tap gegn Ítalíu á föstudaginn. England hefur ekki skorað mark úr opnum leik í Þjóðadeildinni í ár og eðlilega var Southgate spurður af því hvort hann væri orðinn valtur í sessi. „Ég held að ég sé rétti maðurinn til að fara með liðið á HM. Það er stöðugra þannig, án vafa,“ svaraði Southgate. England hefur ekki unnið fótboltaleik í hálft ár eða síðan liðið vann Fílabeinsströndina í vináttuleik í mars á þessu ári. Southgate hefur verið gagnrýndur fyrir þriggja manna varnarlínu sína en hann ætlar þó ekki að breyta til. „Þriggja manna vörn gefur okkur flesta möguleika næstu mánuðina. Við erum með mikla breidd í þeirri stöðu þannig ef við lendum í einhverjum óvæntum meiðslum þá þurfum við ekki að breyta leikkerfinu alveg frá grunni,“ sagði Southgate. Fyrsti leikur Englands á HM er gegn Íran þann 21. nóvember. Síðasti leikur liðsins fyrir HM er gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni annað kvöld.
Þjóðadeild UEFA HM 2022 í Katar Enski boltinn Tengdar fréttir „Persónulega fannst mér frammistaðan vera skref í rétta átt“ „Það er erfitt fyrir að vera of gagnrýninn á frammistöðuna. Við vorum meira með boltann, áttum fleiri skot og fleiri skot á markið sjálft,“ sagði Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, eftir 1-0 tap Englands í Mílanó á Ítalíu. Tapið þýðir að England er fallið niður í B-deild Þjóðadeildarinnar. 23. september 2022 23:31 England getur ekki skorað og er fallið úr A-deild Ítalía lagði England 1-0 í riðli þrjú í A-deild Þjóðadeildarinnar. Var þetta þriðja tap Englands í fimm leikjum og ljóst er að liðið er fallið niður í B-deild. Í leikjunum fimm hefur England aðeins skorað eitt mark. 23. september 2022 20:45 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
„Persónulega fannst mér frammistaðan vera skref í rétta átt“ „Það er erfitt fyrir að vera of gagnrýninn á frammistöðuna. Við vorum meira með boltann, áttum fleiri skot og fleiri skot á markið sjálft,“ sagði Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, eftir 1-0 tap Englands í Mílanó á Ítalíu. Tapið þýðir að England er fallið niður í B-deild Þjóðadeildarinnar. 23. september 2022 23:31
England getur ekki skorað og er fallið úr A-deild Ítalía lagði England 1-0 í riðli þrjú í A-deild Þjóðadeildarinnar. Var þetta þriðja tap Englands í fimm leikjum og ljóst er að liðið er fallið niður í B-deild. Í leikjunum fimm hefur England aðeins skorað eitt mark. 23. september 2022 20:45