Gervigreind tekur við af James Earl Jones Bjarki Sigurðsson skrifar 26. september 2022 22:02 James Earl Jones hefur talað fyrir Svarthöfða í 45 ár. Getty/Jim Spellman Maðurinn sem hefur ljáð Stjörnustríðsillmenninu Svarthöfða rödd sína í tugi ára mun ekki koma til með að tala inn á fleira efni sem inniheldur persónuna. Þess í stað mun gervigreind sjá til þess að Svarthöfði muni aldrei þurfa nýja rödd. James Earl Jones hefur verið rödd Svarthöfða allt frá árinu 1977 þegar fyrsta Stjörnustríðsmyndin, Ný von, kom út. Nú hefur hann aftur á móti skrifað undir samning við útgefendur alls Stjörnustríðsefnis, Disney og Lucasfilm, um að gervigreind taki við. Gervigreindin var sérstaklega hönnuð af úkraínsku fyrirtæki fyrir Stjörnustríð og Svarthöfða en notast var við gamlar upptökur af Jones til að setja hana saman. Með gervigreindinni verður hægt að láta eins og Jones sjálfur sé að segja hvaða setningu sem er. Jones er orðinn 91 árs gamall og ræddi nýlega við framleiðendur Stjörnustríðs um að hann vildi fara að fjarlægja sig frá hlutverkinu. Auðvitað var ekki hægt að gefa Svarthöfða nýja rödd og því var gervigreindinni komið á fótinn. Bíó og sjónvarp Hollywood Gervigreind Star Wars Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
James Earl Jones hefur verið rödd Svarthöfða allt frá árinu 1977 þegar fyrsta Stjörnustríðsmyndin, Ný von, kom út. Nú hefur hann aftur á móti skrifað undir samning við útgefendur alls Stjörnustríðsefnis, Disney og Lucasfilm, um að gervigreind taki við. Gervigreindin var sérstaklega hönnuð af úkraínsku fyrirtæki fyrir Stjörnustríð og Svarthöfða en notast var við gamlar upptökur af Jones til að setja hana saman. Með gervigreindinni verður hægt að láta eins og Jones sjálfur sé að segja hvaða setningu sem er. Jones er orðinn 91 árs gamall og ræddi nýlega við framleiðendur Stjörnustríðs um að hann vildi fara að fjarlægja sig frá hlutverkinu. Auðvitað var ekki hægt að gefa Svarthöfða nýja rödd og því var gervigreindinni komið á fótinn.
Bíó og sjónvarp Hollywood Gervigreind Star Wars Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira