Fundu lík Hilaree Nelson í hlíðum Manaslu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. september 2022 10:17 Hilaree Nelson með félaga sínum Jim Morrison fyrir nokkrum dögum. @jimwmorrison Leitarteymi í Nepal hefur fundið lík bandarísku útivistarkonunnar Hilaree Nelson í hlíðum fjallsins Manaslu í Himalayja-fjöllunum. BBC greinir frá. Nelson hafði toppað fjallið, sem er það áttunda hæsta á jörðinni, og var á leiðinni niður á skíðum. Talið var að hún hefði fallið í sprungu en lík hennar fannst á suðurhlið toppsins á Manaslu. Nelson var talin einn flottasti göngukappi sinnar kynslóðar. Hún varð sú fyrsta til að skíða niður af toppi Lhotse fjalls í Nepal árið 2018 með félaga sínum Jim Morrison. Lhotse er fjórða hæsta fjall jarðar. Þá var hún líka fyrst kvenna til að toppa hæsta fjall jarðar, Everest, og það fjórða hæsta, Lhotse, á innan við sólarhring. Morrison og þrír nepalskir leiðsögumenn fóru með þyrlu upp í um sex þúsund metra hæð á Manaslu í morgun. Þar fundu þeir og endurheimtu lík Nelson. Líkið var flutt í grunnbúðir Manaslu og verður í framhaldinu flogið til Kathmandu. Nepalskur göngukappi fórst og á annan tug slösuðust í snjóflóði á mánudag, sama dag og tilkynnt var um hvarf Nelson. Veður í fjöllunum hefur gert gönguköppum erfitt fyrir. Bæði miklar rigningar og snjókoma. Nelson hafði sagt í færslu á Instagram í síðustu viku að henni hefði aldrei liðið eins óöruggri í þunna loftinu í Himalayjafjöllunum. Að neðan má sjá snjóflóð sem féll í hlíðum Manaslu, rétt ofan við grunnbúðir, á laugardag. The downfall of a serac, just above Manaslu Base Camp. Captured by Tendi Sherpa. pic.twitter.com/ajBi5amx9c— Everest Today (@EverestToday) September 24, 2022 Fjallamennska Nepal Bandaríkin Andlát Tengdar fréttir Leita heimsþekkts göngugarps eftir slys í Nepal Fjallgöngukonunnar Hilaree Nelson er saknað eftir að hafa toppað Manaslu í Nepal, áttunda hæsta fjall í heimi, á mánudag. Nelson var á leiðinni niður á skíðum þegar slysið varð. Talið er að hún hafi fallið í sprungu. 27. september 2022 10:42 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Nelson hafði toppað fjallið, sem er það áttunda hæsta á jörðinni, og var á leiðinni niður á skíðum. Talið var að hún hefði fallið í sprungu en lík hennar fannst á suðurhlið toppsins á Manaslu. Nelson var talin einn flottasti göngukappi sinnar kynslóðar. Hún varð sú fyrsta til að skíða niður af toppi Lhotse fjalls í Nepal árið 2018 með félaga sínum Jim Morrison. Lhotse er fjórða hæsta fjall jarðar. Þá var hún líka fyrst kvenna til að toppa hæsta fjall jarðar, Everest, og það fjórða hæsta, Lhotse, á innan við sólarhring. Morrison og þrír nepalskir leiðsögumenn fóru með þyrlu upp í um sex þúsund metra hæð á Manaslu í morgun. Þar fundu þeir og endurheimtu lík Nelson. Líkið var flutt í grunnbúðir Manaslu og verður í framhaldinu flogið til Kathmandu. Nepalskur göngukappi fórst og á annan tug slösuðust í snjóflóði á mánudag, sama dag og tilkynnt var um hvarf Nelson. Veður í fjöllunum hefur gert gönguköppum erfitt fyrir. Bæði miklar rigningar og snjókoma. Nelson hafði sagt í færslu á Instagram í síðustu viku að henni hefði aldrei liðið eins óöruggri í þunna loftinu í Himalayjafjöllunum. Að neðan má sjá snjóflóð sem féll í hlíðum Manaslu, rétt ofan við grunnbúðir, á laugardag. The downfall of a serac, just above Manaslu Base Camp. Captured by Tendi Sherpa. pic.twitter.com/ajBi5amx9c— Everest Today (@EverestToday) September 24, 2022
Fjallamennska Nepal Bandaríkin Andlát Tengdar fréttir Leita heimsþekkts göngugarps eftir slys í Nepal Fjallgöngukonunnar Hilaree Nelson er saknað eftir að hafa toppað Manaslu í Nepal, áttunda hæsta fjall í heimi, á mánudag. Nelson var á leiðinni niður á skíðum þegar slysið varð. Talið er að hún hafi fallið í sprungu. 27. september 2022 10:42 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Leita heimsþekkts göngugarps eftir slys í Nepal Fjallgöngukonunnar Hilaree Nelson er saknað eftir að hafa toppað Manaslu í Nepal, áttunda hæsta fjall í heimi, á mánudag. Nelson var á leiðinni niður á skíðum þegar slysið varð. Talið er að hún hafi fallið í sprungu. 27. september 2022 10:42