Hafi beðið Taívan um milljarð dala til þess að tryggja bandalagið Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. september 2022 15:20 Mario Abdo Benítez, forseti Paragvæ. Getty/Mario Tama Forseti Paragvæ, Mario Abdo Benítez er sagður hafa beðið taívönsk stjórnvöld um að fjárfesta í bandalagi ríkjanna tveggja fyrir einn milljarð dollara eða rúmlega 147 milljarða króna. Fjárfestinguna er hann sagður biðja um til þess að fá hvata til að láta ekki undan þrýstingi og gerast bandamaður Kína. Paragvæ er eitt af þeim fáu ríkjum sem eru enn í formlegu bandalagi með Taívan en þau ríki sem viðurkenna sjálfstæði Taívan eru aðeins fjórtán talsins. Ekki sé hægt að viðurkenna bæði Kína og Taívan. Haft er eftir Benítez þar sem hann gagnrýnir fjárfestingu Taívan í öðrum ríkjum sem ekki eru yfirlýstir bandamenn þeirra. Guardian greinir frá þessu. Benítez gaf í skyn að bandalag Paragvæ og Taívan hefð komið sér illa fyrir Paragvæ. Ríkið hefði tapað miklum tekjum á því að geta ekki flutt landbúnaðarafurðir sínar til Kína og ekki geta fengið bóluefni við Covid-19 þegar auðveldast var að fá þau frá Kína. Utanríkisráðherra Paragvæ, Julio César Arriola á í kjölfar orða Benítez að hafa gert lítið úr ummælunum og sagt að bandalag Paragvæ og Taívan væri byggt á sameiginlegum gildum, ekki greiða gegn greiða eða „quid pro quo.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Paragvæ Taívan Kína Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira
Paragvæ er eitt af þeim fáu ríkjum sem eru enn í formlegu bandalagi með Taívan en þau ríki sem viðurkenna sjálfstæði Taívan eru aðeins fjórtán talsins. Ekki sé hægt að viðurkenna bæði Kína og Taívan. Haft er eftir Benítez þar sem hann gagnrýnir fjárfestingu Taívan í öðrum ríkjum sem ekki eru yfirlýstir bandamenn þeirra. Guardian greinir frá þessu. Benítez gaf í skyn að bandalag Paragvæ og Taívan hefð komið sér illa fyrir Paragvæ. Ríkið hefði tapað miklum tekjum á því að geta ekki flutt landbúnaðarafurðir sínar til Kína og ekki geta fengið bóluefni við Covid-19 þegar auðveldast var að fá þau frá Kína. Utanríkisráðherra Paragvæ, Julio César Arriola á í kjölfar orða Benítez að hafa gert lítið úr ummælunum og sagt að bandalag Paragvæ og Taívan væri byggt á sameiginlegum gildum, ekki greiða gegn greiða eða „quid pro quo.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Paragvæ Taívan Kína Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira