Landsmenn minnast Prins Póló Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. september 2022 22:32 Samúðarkveðjum og minningum sem tileinkaðar eru tónlistarmanninum Svavari Pétri Eysteinssyni, betur þekktum sem Prins Póló, hafa fyllt samfélagsmiðla í dag eftir að fregnir bárust af andláti hans. Svavar lést 45 ára eftir baráttu við krabbamein. Það er auðséð að Svavar og hans tónlist hefur verið í uppáhaldi hjá mörgum og hefur Vísir tekið saman nokkrar færslur sem birtar hafa verið á samfélagsmiðlum Svavari til heiðurs. Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson segir Svavar hafa verið kallaðan Mozart á sínu heimili. Elsku vinur. Góða ferð og takk fyrir að breyta lífi mínu og svo margra. Svavar Pétur var kallaður Mozart á mínu heimili því hann er undrabarnið og minn uppáhalds listamaður. Elsku fjölskylda ég votta ykkur mína dýpstu samúðarkveðjur. Ég er stoltur að hafa getað kallað þig vin <3 pic.twitter.com/uqmOiclUCR— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) September 29, 2022 Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto lýsir yfir sorg sinni vegna andláts Svavars og kallar hann „okkar allra besta.“ Hvíl í friði okkar allra besti Prins Póló.Sorgardagur — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 29, 2022 Það er ekki bara tónlist Svavars sem lifir áfram heldur líka plaköt sem hann hannaði og seldi. Elsku Prins Póló. Þú varst bestur. Ég stari í tómi . pic.twitter.com/3k78eUHdIl— Freyr Eyjólfsson (@FreyrEyjolfsson) September 29, 2022 Arnar Eggert Thoroddsen, kennari og fjölmiðlamaður með meiru minnist Svavars. Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno biður fólk um að hlæja og syngja „fyrir elsku prinsinn.“ Svavar ætlaði að koma til mín í karókí á laugardaginn. Hann ætlaði fyrst að fara á uppistand.Hann var með allskonar plön. Núna þurfum við að hlæja og syngja og gera og græja fyrir elsku prinsinn.https://t.co/B8I3n1HqFm— Halli (@iamharaldur) September 29, 2022 Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra minnist Svavars og segir París norðursins vera eitt af sínum uppáhalds lögum. Hér má sjá Svavar flytja lagið „París norðursins“ á KEX hostel. Tónlist Tengdar fréttir Svavar Pétur er látinn Svavar Pétur Eysteinsson, tónlistarmaður sem gekk undir listamannsnafninu Prins Póló, er látinn, 45 ára að aldri. 29. september 2022 16:06 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Það er auðséð að Svavar og hans tónlist hefur verið í uppáhaldi hjá mörgum og hefur Vísir tekið saman nokkrar færslur sem birtar hafa verið á samfélagsmiðlum Svavari til heiðurs. Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson segir Svavar hafa verið kallaðan Mozart á sínu heimili. Elsku vinur. Góða ferð og takk fyrir að breyta lífi mínu og svo margra. Svavar Pétur var kallaður Mozart á mínu heimili því hann er undrabarnið og minn uppáhalds listamaður. Elsku fjölskylda ég votta ykkur mína dýpstu samúðarkveðjur. Ég er stoltur að hafa getað kallað þig vin <3 pic.twitter.com/uqmOiclUCR— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) September 29, 2022 Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto lýsir yfir sorg sinni vegna andláts Svavars og kallar hann „okkar allra besta.“ Hvíl í friði okkar allra besti Prins Póló.Sorgardagur — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 29, 2022 Það er ekki bara tónlist Svavars sem lifir áfram heldur líka plaköt sem hann hannaði og seldi. Elsku Prins Póló. Þú varst bestur. Ég stari í tómi . pic.twitter.com/3k78eUHdIl— Freyr Eyjólfsson (@FreyrEyjolfsson) September 29, 2022 Arnar Eggert Thoroddsen, kennari og fjölmiðlamaður með meiru minnist Svavars. Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno biður fólk um að hlæja og syngja „fyrir elsku prinsinn.“ Svavar ætlaði að koma til mín í karókí á laugardaginn. Hann ætlaði fyrst að fara á uppistand.Hann var með allskonar plön. Núna þurfum við að hlæja og syngja og gera og græja fyrir elsku prinsinn.https://t.co/B8I3n1HqFm— Halli (@iamharaldur) September 29, 2022 Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra minnist Svavars og segir París norðursins vera eitt af sínum uppáhalds lögum. Hér má sjá Svavar flytja lagið „París norðursins“ á KEX hostel.
Tónlist Tengdar fréttir Svavar Pétur er látinn Svavar Pétur Eysteinsson, tónlistarmaður sem gekk undir listamannsnafninu Prins Póló, er látinn, 45 ára að aldri. 29. september 2022 16:06 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Svavar Pétur er látinn Svavar Pétur Eysteinsson, tónlistarmaður sem gekk undir listamannsnafninu Prins Póló, er látinn, 45 ára að aldri. 29. september 2022 16:06