Innherji

Þjóðarsjóður Kúveit selur meira en helming bréfa sinna í Arion

Hörður Ægisson skrifar
Frá áramótum hefur hlutabréfaverð Arion banka lækkað um rúmlega 16 prósent. Er þá ekki tekið tillit arðgreiðslu upp á 22,5 milljarða til hluthafa í marsmánuði.
Frá áramótum hefur hlutabréfaverð Arion banka lækkað um rúmlega 16 prósent. Er þá ekki tekið tillit arðgreiðslu upp á 22,5 milljarða til hluthafa í marsmánuði.

Þjóðarsjóður Kúveit, einn stærsti fjárfestingarsjóður í ríkiseigu í heiminum, hefur á skömmum tíma minnkað verulega við eignahlut sinn í Arion banka. Sjóðurinn var áður einn stærsti erlendi fjárfestirinn í hluthafahópi bankans með tæplega eins prósenta hlut.


Tengdar fréttir

Vanguard keypti fyrir tvo milljarða í Arion banka

Bandaríska sjóðastýringarfélagið Vanguard fer með tæplega 0,8 prósenta eignarhlut í Arion eftir að hafa fjárfest í bankanum samhliða því að íslenski markaðurinn var færður upp í flokk nýmarkaðsríkja í byrjun síðastu viku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×