Sá leikur fjallar, eins og nafnið gefur til kynna, um skjaldbökurnar heimsfrægu og baráttu þeirra við Skrekk, leiðtoga Handarinnar.
Leikjarinn heitir í rauninni Birkir Fannar.
Útsending Birkis hefst klukkan níu í kvöld og má fylgjast með henni á Twitchrás GameTíví og hér að neðan.