Stólpagrín gert að Hart stem steinlá Sindri Sverrisson skrifar 3. október 2022 08:30 Joe Hart lá eftir á vellinum og hlúð var að honum. Skjáskot/BBC Joe Hart, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Englands, þótti sýna mikla leikræna tilburði í leik með Celtic gegn Motherwell í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hart féll til jarðar eftir að hafa rekist utan í Sondre Solholm Johansen, leikmann Motherwell, og lá hreinlega kylliflatur eftir í eigin vítateig, í þann mund sem Kevin van Veen var að fara að taka skot fyrir Motherwell. Skotið fór hátt yfir markið og í kjölfarið var hugað að Hart sem ekki var lengi að jafna sig, enda verður að segjast sem er að höggið sem hann fékk virtist mjög lítið. Joe Hart brutally knocked out in todays Celtic v Motherwell clash. Not for the faint hearted. pic.twitter.com/fQSfS0G7KQ— Ian (@ian_rfc_72) October 1, 2022 Skoskir fótboltaáhugamenn kepptust við að gera grín að Hart á samfélagsmiðlum. „Joe Hart harkalega rotaður í leiknum í dag á milli Celtic og Motherwell. Þetta er ekki fyrir hjartveika,“ skrifaði til að mynda einn og annar bætti við: „Veit nokkur hve lengi Joe Hart verður frá keppni?“ Aðrir hrifust þó af athæfi hins 35 ára gamla Hart sem virtist vera að reyna að fá aukaspyrnu þegar honum varð ljóst að hann gæti ekki varist skotinu frá Van Veen. „Þetta er alveg 100 prósent til skammar – en líka svolítil snilld,“ skrifaði einn. Celtic vann að lokum leikinn 2-1 og er á toppi skosku úrvalsdeildarinnar með 21 stig eftir átta leiki, tveimur stigum á undan Rangers. Skoski boltinn Fótbolti Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjá meira
Hart féll til jarðar eftir að hafa rekist utan í Sondre Solholm Johansen, leikmann Motherwell, og lá hreinlega kylliflatur eftir í eigin vítateig, í þann mund sem Kevin van Veen var að fara að taka skot fyrir Motherwell. Skotið fór hátt yfir markið og í kjölfarið var hugað að Hart sem ekki var lengi að jafna sig, enda verður að segjast sem er að höggið sem hann fékk virtist mjög lítið. Joe Hart brutally knocked out in todays Celtic v Motherwell clash. Not for the faint hearted. pic.twitter.com/fQSfS0G7KQ— Ian (@ian_rfc_72) October 1, 2022 Skoskir fótboltaáhugamenn kepptust við að gera grín að Hart á samfélagsmiðlum. „Joe Hart harkalega rotaður í leiknum í dag á milli Celtic og Motherwell. Þetta er ekki fyrir hjartveika,“ skrifaði til að mynda einn og annar bætti við: „Veit nokkur hve lengi Joe Hart verður frá keppni?“ Aðrir hrifust þó af athæfi hins 35 ára gamla Hart sem virtist vera að reyna að fá aukaspyrnu þegar honum varð ljóst að hann gæti ekki varist skotinu frá Van Veen. „Þetta er alveg 100 prósent til skammar – en líka svolítil snilld,“ skrifaði einn. Celtic vann að lokum leikinn 2-1 og er á toppi skosku úrvalsdeildarinnar með 21 stig eftir átta leiki, tveimur stigum á undan Rangers.
Skoski boltinn Fótbolti Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjá meira