Þórður fær lóðir því hann dró ás Bjarki Sigurðsson skrifar 3. október 2022 11:07 Frá spiladrætti afgreiðslunefndar byggingarmála í desember 2021. Grindavík Ellefu manns og fyrirtæki sóttu um lóðirnar Mávahlíð 9 til 11 í Grindavík. Umsóknirnar voru teknar fyrir á fundi afgreiðslunefndar byggingarmála í bænum. Til að ákveða hver fengi lóðina var notast við spiladrátt. Þórður Sölvason var sá heppni og dró ás og fær þar af leiðandi lóðunum úthlutað til sín. Miðað við fundargerð afgreiðslunefndar var Þórður sá síðasti til að draga. Hann gat dregið ásinn, sjöu eða níu og datt í lukkupottinn. Í samtali við fréttastofu segir Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkur, að spiladráttur hafi verið notaður lengi vel í sveitarfélaginu og sé hluti af lóðarúthlutunarreglum sveitarfélagsins. „Mönnum er boðið að koma að draga sjálfir ef þeir vilja, annars drögum við fyrir þá. Það er nú oft þannig að fólk vil koma. Þetta eru eiginlega skemmtilegustu fundirnir,“ segir Atli. Stundum geta málin flækst þegar fleiri sækja um lóðirnar. Atli segir að eitt sinn hafi um fjörutíu manns sótt um eina lóð. Þá var hjarta hæst og sá sem dró hæsta hjartað fékk lóðina. Aðrir sem sóttu um voru Daníel Snær Bergsson sem dró fjarka, Bergur Bjarni Karlsson sem dró sexu, Gunnar Ásgeir Karlsson sem dró tvist, Karl Fannar Gunnarsson sem dró áttu, Guðmundur Sölvi Karlsson sem dró fimmu, H.H. smíði sem drógu drottningu, Áttan bygg sem drógu gosa, HK verk sem drógu kóng, Pepp ehf. sem drógu þrist og Ástand eigna sem drógu tíu. Grindavík Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira
Þórður Sölvason var sá heppni og dró ás og fær þar af leiðandi lóðunum úthlutað til sín. Miðað við fundargerð afgreiðslunefndar var Þórður sá síðasti til að draga. Hann gat dregið ásinn, sjöu eða níu og datt í lukkupottinn. Í samtali við fréttastofu segir Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkur, að spiladráttur hafi verið notaður lengi vel í sveitarfélaginu og sé hluti af lóðarúthlutunarreglum sveitarfélagsins. „Mönnum er boðið að koma að draga sjálfir ef þeir vilja, annars drögum við fyrir þá. Það er nú oft þannig að fólk vil koma. Þetta eru eiginlega skemmtilegustu fundirnir,“ segir Atli. Stundum geta málin flækst þegar fleiri sækja um lóðirnar. Atli segir að eitt sinn hafi um fjörutíu manns sótt um eina lóð. Þá var hjarta hæst og sá sem dró hæsta hjartað fékk lóðina. Aðrir sem sóttu um voru Daníel Snær Bergsson sem dró fjarka, Bergur Bjarni Karlsson sem dró sexu, Gunnar Ásgeir Karlsson sem dró tvist, Karl Fannar Gunnarsson sem dró áttu, Guðmundur Sölvi Karlsson sem dró fimmu, H.H. smíði sem drógu drottningu, Áttan bygg sem drógu gosa, HK verk sem drógu kóng, Pepp ehf. sem drógu þrist og Ástand eigna sem drógu tíu.
Grindavík Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira