Spreyjuðu kjól á Bellu Hadid á miðri sýningu Coperni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. október 2022 20:01 Þessi aðferð var æfð mánuðum saman fyrir tískuvikuna í París. Getty/Estrop Bella Hadid er búin að vera stærsta stjarnan á tískuvikunni í París og gekk hún meðal annars fyrir Givenchy, Stellu McCartney, Sacai, Isabell Marant, Vivienne Westwood og fleiri. Á sýningu eftir sýningu hefur hún borið af og toppnum var náð á Coperni tískusýningunni. Kjóll Bellu var ekki tilbúinn þegar sýningin hófst. Áhorfendur fengu svo að sjá kjólinn verða til á miðjum sýningarpallinum. Fyrirsætan kom fram á nærbuxunum einum klæða. Bella Hadid mætti fáklædd inn á sviðið en gekk út í tilbúnum kjól.Getty/Pierre Suu Spreybrúsar voru svo notaðir til þess að búa til hvítan kjól á hana. Nokkrir listamenn tóku þátt í að skapa kjól Coperni og í lokin var hann klipptur til og mótaður. Þegar kjóllinn var klár gekk Hadid eftir sýningarpallinum og sýndi hann. Listamenn sáu um að þekja Bellu Hadid í málningu.Getty/Estrop Kjóllinn í vinnslu.Getty/Estrop Kjóllinn vakti mikla athygli á sýningunni.Getty/Estrop Það má segja að þetta hafi verið sögulegt augnablik í tískuheiminum, enda ný tækni sem ekki hefur verið notuð með þessum hætti áður. Vogue birti stutt myndband frá sýningunni. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kúrekastígvél og cargo buxur það allra heitasta Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir var stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og deilir með lesendum Vísis þeim trendum sem stóðu upp úr á tískupöllunum. Það kemur eflaust einhverjum á óvart að cargo buxur, kúreka stígvél og mini pils eru þar hæst á lista. 20. ágúst 2022 09:30 Mest lesið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Fleiri fréttir Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Kjóll Bellu var ekki tilbúinn þegar sýningin hófst. Áhorfendur fengu svo að sjá kjólinn verða til á miðjum sýningarpallinum. Fyrirsætan kom fram á nærbuxunum einum klæða. Bella Hadid mætti fáklædd inn á sviðið en gekk út í tilbúnum kjól.Getty/Pierre Suu Spreybrúsar voru svo notaðir til þess að búa til hvítan kjól á hana. Nokkrir listamenn tóku þátt í að skapa kjól Coperni og í lokin var hann klipptur til og mótaður. Þegar kjóllinn var klár gekk Hadid eftir sýningarpallinum og sýndi hann. Listamenn sáu um að þekja Bellu Hadid í málningu.Getty/Estrop Kjóllinn í vinnslu.Getty/Estrop Kjóllinn vakti mikla athygli á sýningunni.Getty/Estrop Það má segja að þetta hafi verið sögulegt augnablik í tískuheiminum, enda ný tækni sem ekki hefur verið notuð með þessum hætti áður. Vogue birti stutt myndband frá sýningunni. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine)
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kúrekastígvél og cargo buxur það allra heitasta Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir var stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og deilir með lesendum Vísis þeim trendum sem stóðu upp úr á tískupöllunum. Það kemur eflaust einhverjum á óvart að cargo buxur, kúreka stígvél og mini pils eru þar hæst á lista. 20. ágúst 2022 09:30 Mest lesið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Fleiri fréttir Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Kúrekastígvél og cargo buxur það allra heitasta Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir var stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og deilir með lesendum Vísis þeim trendum sem stóðu upp úr á tískupöllunum. Það kemur eflaust einhverjum á óvart að cargo buxur, kúreka stígvél og mini pils eru þar hæst á lista. 20. ágúst 2022 09:30