Telja raðmorðingja vera á ferðinni í Kaliforníu Bjarki Sigurðsson skrifar 4. október 2022 07:12 Til vinstri er mynd af svartklædda manninum sem talinn er bera ábyrgð á morðunum. Lögreglan í Stockton/Getty Lögreglan í borginni Stockton í Kaliforníu-ríki í Bandaríkjunum telur að raðmorðingi gæti verið á ferðinni í borginnu. Fimm manns hafa verið skotnir til bana síðustu þrjá mánuði en lögreglan telur að öll málin tengist. Borgin Stockton er í miðju Kaliforníu-ríki, rétt austan við San Francisco og sunnan við Sacramento. 320 þúsund manns búa í borginni, aðeins minna en á Íslandi. Fyrsta morðið var framið þann 8. júlí síðastliðinn en maður í svörtum fötum með svarta derhúfu er þá talinn hafa skotið annan mann. Fjögur önnur svipuð morð hafa verið framin síðan þá, nú síðast á þriðjudaginn þegar 54 ára gamall maður var skotinn til bana. Engin tengsl virðast vera milli mannanna fimm. Ekkert af morðunum hefur náðst á öryggismyndvélum en í sumum málanna hefur sést til mannsins í svörtu fötunum ganga í burtu frá vettvangi. Lögreglan segist ekki vera búin að staðfesta hvort sama byssan hafi verið notuð í öllum málunum. Þá hefur enginn þeirra myrtu verið barinn eða rotaður áður en þeir voru skotnir. Þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa verið að ganga á dimmum svæðum að kvöldi til eða að morgni til og því óttast margir íbúar borgarinnar það að vera úti of seint. Lögreglan hefur birt óskýra mynd af svartklædda manninum og lofar þeim sem veitt getur upplýsingar sem leiða til handtöku hans 85 þúsund dollara, rúmar tólf milljónir króna. Photo of a "Person of Interest" in a series of homicides being committed in Stockton. There is an $85,000 reward for info that leads to an arrest. Please call SPD or @StocktonCrime with info or scan the QR code to send any pertinent videos related to this investigation. pic.twitter.com/i2q4t8C6bg— Stockton Police Dept (@StocktonPolice) September 30, 2022 Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira
Borgin Stockton er í miðju Kaliforníu-ríki, rétt austan við San Francisco og sunnan við Sacramento. 320 þúsund manns búa í borginni, aðeins minna en á Íslandi. Fyrsta morðið var framið þann 8. júlí síðastliðinn en maður í svörtum fötum með svarta derhúfu er þá talinn hafa skotið annan mann. Fjögur önnur svipuð morð hafa verið framin síðan þá, nú síðast á þriðjudaginn þegar 54 ára gamall maður var skotinn til bana. Engin tengsl virðast vera milli mannanna fimm. Ekkert af morðunum hefur náðst á öryggismyndvélum en í sumum málanna hefur sést til mannsins í svörtu fötunum ganga í burtu frá vettvangi. Lögreglan segist ekki vera búin að staðfesta hvort sama byssan hafi verið notuð í öllum málunum. Þá hefur enginn þeirra myrtu verið barinn eða rotaður áður en þeir voru skotnir. Þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa verið að ganga á dimmum svæðum að kvöldi til eða að morgni til og því óttast margir íbúar borgarinnar það að vera úti of seint. Lögreglan hefur birt óskýra mynd af svartklædda manninum og lofar þeim sem veitt getur upplýsingar sem leiða til handtöku hans 85 þúsund dollara, rúmar tólf milljónir króna. Photo of a "Person of Interest" in a series of homicides being committed in Stockton. There is an $85,000 reward for info that leads to an arrest. Please call SPD or @StocktonCrime with info or scan the QR code to send any pertinent videos related to this investigation. pic.twitter.com/i2q4t8C6bg— Stockton Police Dept (@StocktonPolice) September 30, 2022
Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira