Finnst bjór vondur en hefur framleiðslu á „Bale Ale“ Valur Páll Eiríksson skrifar 5. október 2022 11:00 Gareth Bale með einn Bale Ale. Hann drekkur hann þó líkast til ekki sjálfur. Instagram/@glamorganbrewing Fótboltamaðurinn Gareth Bale hefur sjósett bjórvörumerki í samstarfi við velska bruggverksmiðju. Sölu á bjórnum er ætlað að styrkja grasrótarstarfsemi í velskum fótbolta. Bale samdi í sumar við Los Angeles FC í bandarísku MLS-deildinni eftir átta ár hjá spænska stórveldinu Real Madrid. Hann verður hluti af velska landsliðinu sem fer á HM í Katar í vetur en Wales er þar í fyrsta skipti frá 1958. Í ljósi þess sögulega afreks hjá Wales að komast á HM á ný hefur Bale hafið samstarf við velsku bruggverksmiðjuna Glamorgan Brewing Co um nýtt vörumerki sem nefnt er eftir Bale, en hann er markahæsti landsliðsmaður í sögu Wales með 40 landsliðsmörk. Öl og lager verða framleidd með nafni Bale, það er Bale Ale og Bale Lager. Bale hefur hafið þetta samstarf þrátt fyrir að drekka sjálfur ekki en hann sagði í viðtali árið 2010 að honum „líkaði ekki bragðið af bjór“. Þetta er þó allt gert fyrir gott málefni þar sem hagnaður af bjórnum rennur til yngri flokka starfs í velskum fótbolta. „Með þessu samstarfi stefnum við á að gefa til baka til velsku grasrótarinnar, og sérstaklega viljum við hjálpa til við þróun fótboltaaðstöðu. Við vonum að stuðningsmenn velska landsliðsins geti notið Bale Ale og Lagers er við undirbúum okkur fyrir HM í ár,“ er haft eftir Bale. Óvíst er þó hversu mikið velsku stuðningsmennirnir geti notið ölsins er HM fer fram í Katar í vetur vegna harðra laga í landinu um áfengisnotkun. Wales Bretland Áfengi og tóbak Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Bale samdi í sumar við Los Angeles FC í bandarísku MLS-deildinni eftir átta ár hjá spænska stórveldinu Real Madrid. Hann verður hluti af velska landsliðinu sem fer á HM í Katar í vetur en Wales er þar í fyrsta skipti frá 1958. Í ljósi þess sögulega afreks hjá Wales að komast á HM á ný hefur Bale hafið samstarf við velsku bruggverksmiðjuna Glamorgan Brewing Co um nýtt vörumerki sem nefnt er eftir Bale, en hann er markahæsti landsliðsmaður í sögu Wales með 40 landsliðsmörk. Öl og lager verða framleidd með nafni Bale, það er Bale Ale og Bale Lager. Bale hefur hafið þetta samstarf þrátt fyrir að drekka sjálfur ekki en hann sagði í viðtali árið 2010 að honum „líkaði ekki bragðið af bjór“. Þetta er þó allt gert fyrir gott málefni þar sem hagnaður af bjórnum rennur til yngri flokka starfs í velskum fótbolta. „Með þessu samstarfi stefnum við á að gefa til baka til velsku grasrótarinnar, og sérstaklega viljum við hjálpa til við þróun fótboltaaðstöðu. Við vonum að stuðningsmenn velska landsliðsins geti notið Bale Ale og Lagers er við undirbúum okkur fyrir HM í ár,“ er haft eftir Bale. Óvíst er þó hversu mikið velsku stuðningsmennirnir geti notið ölsins er HM fer fram í Katar í vetur vegna harðra laga í landinu um áfengisnotkun.
Wales Bretland Áfengi og tóbak Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira