Fjórtán ára flúði lögreglu á ofsahraða á Holtavörðuheiði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2022 10:16 Lögreglumennirnir í Borgarnesi hafa vafalítið verið nokkuð hissa þegar fjórtán ára ökumaður vitjaði bílsins. Vísir/Egill Fjórtán ára unglingur er grunaður um að hafa ekið á ofsahraða yfir Holtavörðuheiði á föstudag. Málið var tilkynnt til barnaverndar. Skessuhorn, fréttaveita Vesturlands, greinir frá þessu óvenjulega verkefni sem lögreglumenn í Borgarnesi sinntu. Lögreglu barst tilkynning um ofsaakstur suður Holtavörðuheiði og óku til móts við bílinn. Bílarnir mættust við Baulu en ökumaður sinnti ekki merkjum lögreglu um að stöðva för bílsins. Þvert á móti gaf ökumaður í og hvarf sjónum. Lögregla kom svo að bóndabæ í grenndinni þar sem ábúandi var nokkuð skelkaður. Gat hann bent lögreglu á bílinn sem hafði verið lagt við skemmu. „Þar sást jafnframt í iljarnar á tveimur krökkum sem hurfu sjónum inn í skóg og missti lögreglan af þeim. Hafin var leit að þeim við Borgir og norður af Munaðarnesi en án árangurs,“ segir í frétt Skessuhorns. Bíllinn hafi verið fluttur í Borgarnes með kranabíl. Þangað mættu svo ungmenni til að vitja bílsins. Ökumaðurinn reyndist fjórtán ára og farþeginn á svipuðum aldri. Þau sögðust hafa fengið bílinn að láni og hann var ekki tilkynntur stolinn. Segir í fréttinni að ökumaðurinn eigi von á kæru fyrir að aka án réttinda og að sinna ekki fyrirmælum lögreglu. Lögregla hafði samband við foreldra og tilkynnti málið til barnavendar. Borgarbyggð Barnavernd Lögreglumál Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Sjá meira
Skessuhorn, fréttaveita Vesturlands, greinir frá þessu óvenjulega verkefni sem lögreglumenn í Borgarnesi sinntu. Lögreglu barst tilkynning um ofsaakstur suður Holtavörðuheiði og óku til móts við bílinn. Bílarnir mættust við Baulu en ökumaður sinnti ekki merkjum lögreglu um að stöðva för bílsins. Þvert á móti gaf ökumaður í og hvarf sjónum. Lögregla kom svo að bóndabæ í grenndinni þar sem ábúandi var nokkuð skelkaður. Gat hann bent lögreglu á bílinn sem hafði verið lagt við skemmu. „Þar sást jafnframt í iljarnar á tveimur krökkum sem hurfu sjónum inn í skóg og missti lögreglan af þeim. Hafin var leit að þeim við Borgir og norður af Munaðarnesi en án árangurs,“ segir í frétt Skessuhorns. Bíllinn hafi verið fluttur í Borgarnes með kranabíl. Þangað mættu svo ungmenni til að vitja bílsins. Ökumaðurinn reyndist fjórtán ára og farþeginn á svipuðum aldri. Þau sögðust hafa fengið bílinn að láni og hann var ekki tilkynntur stolinn. Segir í fréttinni að ökumaðurinn eigi von á kæru fyrir að aka án réttinda og að sinna ekki fyrirmælum lögreglu. Lögregla hafði samband við foreldra og tilkynnti málið til barnavendar.
Borgarbyggð Barnavernd Lögreglumál Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Sjá meira