„Göngugrindahlaup og hjólastólarallý“ á vinsælum böllum Hrafnistu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. október 2022 19:40 Hjördís Geirsdóttir syngur reglulega fyrir heimilismenn sem dansa við ljúfa tóna. Svokallað göngugrindahlaup og hjólastólarallý eru vikulegir viðburðir á Hrafnistu að sögn söngkonu sem syngur reglulega fyrir heimilismenn. Hún segir söng og dans færa eldra fólki ómælda hamingju. DAS-bandið hefur verið að störfum í yfir tuttugu ár en forsprakki þess er Böðvar Guðmundsson. Hann skipaði bandið ásamt Kristjáni Þorkelssyni í upphafi en síðan hafa bæst við bæði heimilismenn Hrafnistu og gamlir kunningjar Böðvars. Bandið hefur líklega aldrei verið jafn fjölmennt og nú. Söngkonan Hjördís Geirsdóttir bættist við þetta vinsælasta band eldri kynslóðarinnar í faraldri kórónuveirunnar en bandið spilar reglulega á Hrafnistuheimilunum og við öll tilefnefni eins og sést í fréttinni hér að neðan. DAS-bandið er eitt af fáum hljómsveitum sem ná eldri kynslóðinni út á dansgólfið í trylltum dansi. Hjördís segir að þeir sem ekki geta stigið dans vegna heilsubrests noti aðrar leiðir til að hreyfa sig um í takt við tónlistina. „Það er göngugrindahlaup og hjólastólarallý. Fólkið er sumt því miður ekki lengur fært um að dansa. Ég er búin að syngja fyrir dansi svo lengi að þetta er það eina sem ég kann, að stjórna töktunum. Það er allt í lagi að hafa hjólastólarallý og göngugrindahlaupið, það er dásamlegt. Fólkið hreyfir sig og svo situr það í stólunum og syngur með, ég kalla það líka stólaleikfimi og stóladans,“ segir Hjördís Geirsdóttir, söngkona. Hún segir sérstaklega gefandi að syngja fyrir þennan hóp fólks. Hanga ekki í nútímanum Það er algjör stemning hérna? „Já það er það, þetta er mjög skemmtilegt. Við erum að spila og syngja lögin sem fólkið kann. Við erum ekkert að hanga í nútímanum í dag.. Nýjasta lagið er óbyggðirnar kalla,“ segir Hjördís og hlær. Eldri borgarar Tónlist Dans Mest lesið Viðurkennir að hafa kyrkt kærustuna á hljóðupptöku Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Lífið Måns mættur á markaðinn Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið Fleiri fréttir Viðurkennir að hafa kyrkt kærustuna á hljóðupptöku Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Sjá meira
DAS-bandið hefur verið að störfum í yfir tuttugu ár en forsprakki þess er Böðvar Guðmundsson. Hann skipaði bandið ásamt Kristjáni Þorkelssyni í upphafi en síðan hafa bæst við bæði heimilismenn Hrafnistu og gamlir kunningjar Böðvars. Bandið hefur líklega aldrei verið jafn fjölmennt og nú. Söngkonan Hjördís Geirsdóttir bættist við þetta vinsælasta band eldri kynslóðarinnar í faraldri kórónuveirunnar en bandið spilar reglulega á Hrafnistuheimilunum og við öll tilefnefni eins og sést í fréttinni hér að neðan. DAS-bandið er eitt af fáum hljómsveitum sem ná eldri kynslóðinni út á dansgólfið í trylltum dansi. Hjördís segir að þeir sem ekki geta stigið dans vegna heilsubrests noti aðrar leiðir til að hreyfa sig um í takt við tónlistina. „Það er göngugrindahlaup og hjólastólarallý. Fólkið er sumt því miður ekki lengur fært um að dansa. Ég er búin að syngja fyrir dansi svo lengi að þetta er það eina sem ég kann, að stjórna töktunum. Það er allt í lagi að hafa hjólastólarallý og göngugrindahlaupið, það er dásamlegt. Fólkið hreyfir sig og svo situr það í stólunum og syngur með, ég kalla það líka stólaleikfimi og stóladans,“ segir Hjördís Geirsdóttir, söngkona. Hún segir sérstaklega gefandi að syngja fyrir þennan hóp fólks. Hanga ekki í nútímanum Það er algjör stemning hérna? „Já það er það, þetta er mjög skemmtilegt. Við erum að spila og syngja lögin sem fólkið kann. Við erum ekkert að hanga í nútímanum í dag.. Nýjasta lagið er óbyggðirnar kalla,“ segir Hjördís og hlær.
Eldri borgarar Tónlist Dans Mest lesið Viðurkennir að hafa kyrkt kærustuna á hljóðupptöku Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Lífið Måns mættur á markaðinn Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið Fleiri fréttir Viðurkennir að hafa kyrkt kærustuna á hljóðupptöku Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Sjá meira