„Ég var bara að ákveða hvort ég ætlaði að lifa eða ekki“ Elísabet Hanna skrifar 11. október 2022 07:01 Camilla Rut opnar sig um skilnaðinn, lífið eftir hann, æskuna og geðheilsuna í Helgaspjallinu. Skjáskot/Instagram Athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir segist hafa þurft að hafa fyrir því að halda sér gangandi eftir röð áfalla í upphafi síðasta árs. Húsið selt Camilla opnaði sig um skilnaðinn og fleira persónulegt í viðtali hjá Helga Ómarssyni í hlaðvarpinu Helgaspjallið. „Nú er ég náttúrulega bara með börnin mín helminginn af tímanum sem er vissulega, ég var að tala um það í story um daginn, það er erfitt, það rífur í.“ Hún segir sig og fyrrum eiginmann sinn, Rafn Hlíðkvist Björgvinsson, þó enn vera góða vini og geta verið í kringum hvort annað en saman eiga þau tvo drengi. Hún segir það trufla sig mest að vera heimilislaus þær vikur sem hún er ekki með börnin en þau skiptast á að vera í gamla húsinu eftir því hver er með börnin. Nú er húsið selt og brátt fara þau að koma sér fyrir á sitthvoru heimilinu. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Vildu sitthvort lífið „Við vildum bara svolítið sitthvort lífið og matchið var ekki rétt. Skilnaður kom fyrst upp á borðið fyrir fjórum árum síðan. Þá tók ég út svolítið sorgina,“ segir hún um samband sitt og fyrrverandi eiginmannsins. Hún segir þau hafa reynt áfram og fengið góðan tíma saman. Þau eignuðust þau sitt annað barn á því tímabili. Svo segir hún lífið hafa haldið áfram og covid skollið á ásamt allskonar áföllum. „Ég fæ taugaáfall í byrjun síðasta árs, byrjun 2021 og hann eiginlega líka. Þetta var rosa mikið mók.“ Taugaáföll Camilla segist fyrst hafa fengið taugaáfall í október 2020 en í janúar hafi mesti skellurinn komið. „Þá missti ég máttinn svolítið í löppunum bara í nokkra daga.“ Hún segir þann tíma hafa verið erfiðan og skref aftur á bak fyrir sig. „Málið er bara að líkaminn sagði bara stopp. Ég hef tekið allt á kassann,“ segir hún en þarna hafi líkaminn fengið nóg. Hún segir taugakerfið hafa verið búið á því og hún hafi verið að reyna að halda áfram og hafi ekki viljað gefast upp. Camilla talar um myndband sem hún tók á þessum tíma þar sem hún var grátandi upp í rúmi að reyna að sannfæra sig um að halda áfram. „Ég var bara að ákveða hvort ég ætlaði að lifa eða ekki og ég ætlaði ekki að gefast upp.“ View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Komin gremja á heimilið Varðandi ákvörðunina um að skilja segir hún heimilislífið hafa verið kominn á stað sem hún vildi ekki vera á. „Það var svona mók á sínum tíma og var bara komin gremja inn í heimilislífið. Það var svolítið lamað heimilishald sem er ekki eins og mig langar að líða í mínu lífi. Ég vil lifandi líf. Ég þarf alveg minn griðarstað,“ segir hún og bætir því við að hún kjósi léttleika í sínu lífi. „Þetta var svo friðsæl ákvörðun,“ segir hún um lokaákvörðunina um skilnaðinn og rifjar upp samræðurnar. „Það kemur upp að það er ekki vilji fyrir því að vinna meira í þessu og ég tek því bara. Það er allt í lagi og ég bara já okei og þannig var það bara,“ segir hún um samtalið. Eftir samtalið lögðust þau upp í rúm og horfðu á mynd og segist hún hafa fundið fyrir gríðarlegum létti. „Við vorum bæði bara vó þetta var svo mikill léttir,“ bætir hún við. Hún segir ferlið þó hafa verið erfitt en þau setja börnin ávallt í fyrsta sæti. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) „Brunout“ um tvítugt Þegar Camilla var nítján ára varð hún ólétt að sínu fyrsta barni og þegar hún var tvítug var hún greind með fæðingarþunglyndi. „Ég kemst svo að því síðar meir að það var ekki þunglyndi heldur burnout,“ segir hún og rifjar upp hvernig hún var að vinna allan sólarhringinn. „Ég andaði vinnunni að mér, lifði hana bara.“ Þegar eldri sonur hennar var eins árs fór hún til Póllands í detox hjá Jónínu Ben heitinni, en Camilla er barnabarn Gunnars í krossinum. „Ég fer í rassaskolun og allan pakkann, ég tek þetta all in. Ég ákvað, hérna er ég að taka tvær vikur þar sem ég ætla að lækna mig.“ Í þessari ferð ákvað hún hvernig hún vildi hafa framtíðina sína og skrifaði það niður á blað. Ég veit bara hvernig mig langar að líða í mínu lífi og það er það sem ég eltist við allan sólarhringinn. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan: Ástin og lífið Geðheilbrigði Tengdar fréttir Camilla Rut og Rafn skilja Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. 23. maí 2022 21:25 Camilla og Rafn selja: „Þakklát fyrir tímann en nú er bara komið að næsta!“ „Stórum tímamótum í lífinu fylgja alltaf stórar breytingar,“ segir áhrifavaldurinn og fatahönnuðurinn Camilla Rut í samtali við Vísi en Camilla og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu fyrr á árinu eftir þrettán ára samband. 9. september 2022 10:53 „Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Húsið selt Camilla opnaði sig um skilnaðinn og fleira persónulegt í viðtali hjá Helga Ómarssyni í hlaðvarpinu Helgaspjallið. „Nú er ég náttúrulega bara með börnin mín helminginn af tímanum sem er vissulega, ég var að tala um það í story um daginn, það er erfitt, það rífur í.“ Hún segir sig og fyrrum eiginmann sinn, Rafn Hlíðkvist Björgvinsson, þó enn vera góða vini og geta verið í kringum hvort annað en saman eiga þau tvo drengi. Hún segir það trufla sig mest að vera heimilislaus þær vikur sem hún er ekki með börnin en þau skiptast á að vera í gamla húsinu eftir því hver er með börnin. Nú er húsið selt og brátt fara þau að koma sér fyrir á sitthvoru heimilinu. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Vildu sitthvort lífið „Við vildum bara svolítið sitthvort lífið og matchið var ekki rétt. Skilnaður kom fyrst upp á borðið fyrir fjórum árum síðan. Þá tók ég út svolítið sorgina,“ segir hún um samband sitt og fyrrverandi eiginmannsins. Hún segir þau hafa reynt áfram og fengið góðan tíma saman. Þau eignuðust þau sitt annað barn á því tímabili. Svo segir hún lífið hafa haldið áfram og covid skollið á ásamt allskonar áföllum. „Ég fæ taugaáfall í byrjun síðasta árs, byrjun 2021 og hann eiginlega líka. Þetta var rosa mikið mók.“ Taugaáföll Camilla segist fyrst hafa fengið taugaáfall í október 2020 en í janúar hafi mesti skellurinn komið. „Þá missti ég máttinn svolítið í löppunum bara í nokkra daga.“ Hún segir þann tíma hafa verið erfiðan og skref aftur á bak fyrir sig. „Málið er bara að líkaminn sagði bara stopp. Ég hef tekið allt á kassann,“ segir hún en þarna hafi líkaminn fengið nóg. Hún segir taugakerfið hafa verið búið á því og hún hafi verið að reyna að halda áfram og hafi ekki viljað gefast upp. Camilla talar um myndband sem hún tók á þessum tíma þar sem hún var grátandi upp í rúmi að reyna að sannfæra sig um að halda áfram. „Ég var bara að ákveða hvort ég ætlaði að lifa eða ekki og ég ætlaði ekki að gefast upp.“ View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Komin gremja á heimilið Varðandi ákvörðunina um að skilja segir hún heimilislífið hafa verið kominn á stað sem hún vildi ekki vera á. „Það var svona mók á sínum tíma og var bara komin gremja inn í heimilislífið. Það var svolítið lamað heimilishald sem er ekki eins og mig langar að líða í mínu lífi. Ég vil lifandi líf. Ég þarf alveg minn griðarstað,“ segir hún og bætir því við að hún kjósi léttleika í sínu lífi. „Þetta var svo friðsæl ákvörðun,“ segir hún um lokaákvörðunina um skilnaðinn og rifjar upp samræðurnar. „Það kemur upp að það er ekki vilji fyrir því að vinna meira í þessu og ég tek því bara. Það er allt í lagi og ég bara já okei og þannig var það bara,“ segir hún um samtalið. Eftir samtalið lögðust þau upp í rúm og horfðu á mynd og segist hún hafa fundið fyrir gríðarlegum létti. „Við vorum bæði bara vó þetta var svo mikill léttir,“ bætir hún við. Hún segir ferlið þó hafa verið erfitt en þau setja börnin ávallt í fyrsta sæti. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) „Brunout“ um tvítugt Þegar Camilla var nítján ára varð hún ólétt að sínu fyrsta barni og þegar hún var tvítug var hún greind með fæðingarþunglyndi. „Ég kemst svo að því síðar meir að það var ekki þunglyndi heldur burnout,“ segir hún og rifjar upp hvernig hún var að vinna allan sólarhringinn. „Ég andaði vinnunni að mér, lifði hana bara.“ Þegar eldri sonur hennar var eins árs fór hún til Póllands í detox hjá Jónínu Ben heitinni, en Camilla er barnabarn Gunnars í krossinum. „Ég fer í rassaskolun og allan pakkann, ég tek þetta all in. Ég ákvað, hérna er ég að taka tvær vikur þar sem ég ætla að lækna mig.“ Í þessari ferð ákvað hún hvernig hún vildi hafa framtíðina sína og skrifaði það niður á blað. Ég veit bara hvernig mig langar að líða í mínu lífi og það er það sem ég eltist við allan sólarhringinn. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan:
Ástin og lífið Geðheilbrigði Tengdar fréttir Camilla Rut og Rafn skilja Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. 23. maí 2022 21:25 Camilla og Rafn selja: „Þakklát fyrir tímann en nú er bara komið að næsta!“ „Stórum tímamótum í lífinu fylgja alltaf stórar breytingar,“ segir áhrifavaldurinn og fatahönnuðurinn Camilla Rut í samtali við Vísi en Camilla og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu fyrr á árinu eftir þrettán ára samband. 9. september 2022 10:53 „Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Camilla Rut og Rafn skilja Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. 23. maí 2022 21:25
Camilla og Rafn selja: „Þakklát fyrir tímann en nú er bara komið að næsta!“ „Stórum tímamótum í lífinu fylgja alltaf stórar breytingar,“ segir áhrifavaldurinn og fatahönnuðurinn Camilla Rut í samtali við Vísi en Camilla og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu fyrr á árinu eftir þrettán ára samband. 9. september 2022 10:53
„Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32