Fyrsti meistari LIV mótaraðarinnar vann sér inn 2,6 milljarða króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2022 17:01 Dustin Johnson fær vel borgað fyrir sigur sinn á LIV mótaröðinni í golfi. Getty/Jonathan Ferrey Dustin Johnson er fyrsti meistari LIV mótaraðarinnar í golfi og það er óhætt að segja að það hafi borgað sig fyrir hann að „svíkja lit“ og semja við Sádana. Hinn 38 ára gamli Bandaríkjamaður tryggði sér sigur á LIV með því að vinna Golf Invitational mótið í Boston í september en hann var á topp tíu á fimm af sex mótum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Johnson endaði í sextánda sæti í næstsíðasta mótinu í Bangkok um helgina en var samt með 42 stiga forskot á endanum og sigurinn því í höfn. Lokamótið fer fram í Jeddah frá 14. til 16. október. Johnson hafði unnið sér samtals inn 75 milljónir dollara á öllum ferli sínum á PGA-mótaröðinni en fékk 18 milljónir dollara fyrir sigur sinn á LIV. „Það er stórt fyrir mig að tryggja sér sigur í einstaklingskeppninni. Það er heiður að verða fyrsti meistarinn á LIV mótaröðinni,“ sagði Dustin Johnson. Sá sem endar í öðru sæti fær átta milljónir dollara en þriðja sætið gefur fjórar milljónir dollara. LIV mótaröðin fór af stað í óþökk bandarísku meistararaðarinnar, PGA, og þeir sem keppa í LIV eiga ekki afturkvæmt inn á móti PGA. Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Hinn 38 ára gamli Bandaríkjamaður tryggði sér sigur á LIV með því að vinna Golf Invitational mótið í Boston í september en hann var á topp tíu á fimm af sex mótum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Johnson endaði í sextánda sæti í næstsíðasta mótinu í Bangkok um helgina en var samt með 42 stiga forskot á endanum og sigurinn því í höfn. Lokamótið fer fram í Jeddah frá 14. til 16. október. Johnson hafði unnið sér samtals inn 75 milljónir dollara á öllum ferli sínum á PGA-mótaröðinni en fékk 18 milljónir dollara fyrir sigur sinn á LIV. „Það er stórt fyrir mig að tryggja sér sigur í einstaklingskeppninni. Það er heiður að verða fyrsti meistarinn á LIV mótaröðinni,“ sagði Dustin Johnson. Sá sem endar í öðru sæti fær átta milljónir dollara en þriðja sætið gefur fjórar milljónir dollara. LIV mótaröðin fór af stað í óþökk bandarísku meistararaðarinnar, PGA, og þeir sem keppa í LIV eiga ekki afturkvæmt inn á móti PGA.
Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira