66°Norður opnar í ILLUM Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. október 2022 16:03 66°Norður opnar í ILLUM í Kaupmannahöfn. Aðsent 66°Norður hefur opnað verslun í nýju, flottu svæði tileinkað útivistarfatnaði á þriðju hæð ILLUM í Kaupmannahöfn. „ILLUM er ein stærsta og glæsilegasta verslunarmiðstöð Norðurlanda en hún er staðsett á Strikinu. 66°Norður er einnig með glugga útstillingu Í ILLUM út október mánuð en í hönnun gluggans má sjá myndir af íslenskum jöklahelli sem er tekið í nýjustu vetrarherferð íslenska fataframleiðandans,“segir í tilkynningu frá útivistarmerkinu. Í glugganum er einnig skjár sem sýnir myndband úr sömu herferð og gefur gangandi vegfarendum á Strikingu innsýn inn í vörumerki fyrirtækisins og er í leiðinni góð landkynning fyrir Ísland. Myndir frá Íslandi má finna á veggjunum.Aðsent „Við erum stolt af því að vera frá Íslandi og leggjum mikið upp úr því að koma því til skila í markaðssetningu okkar. Það er margt spennandi framundan hjá okkur en við erum einnig nýbúin að opna pop-up verslun í Soho í London. Við erum enn að vaxa og munum opna stóra og glæsilega verslun á Regent Street í London í lok árs sem verður flaggskip fyrirtækisins,“ segir Þórunn Salka Pétursdóttir í markaðsdeild 66°Norður. Tíska og hönnun Danmörk Verslun Tengdar fréttir „Eins og að vera í íslensku felulitunum“ 66°Norður gefur út Dyngju úlpuna í sérstakri útgáfu með jöklaprenti. Úlpan ber mynd sem ljósmyndarinn Benjamin Hardman tók af íslenskum jöklum. Hann hefur síðustu misseri vakið mikla athygli fyrir myndir sínar af íslenskri náttúru. 14. september 2022 09:10 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
„ILLUM er ein stærsta og glæsilegasta verslunarmiðstöð Norðurlanda en hún er staðsett á Strikinu. 66°Norður er einnig með glugga útstillingu Í ILLUM út október mánuð en í hönnun gluggans má sjá myndir af íslenskum jöklahelli sem er tekið í nýjustu vetrarherferð íslenska fataframleiðandans,“segir í tilkynningu frá útivistarmerkinu. Í glugganum er einnig skjár sem sýnir myndband úr sömu herferð og gefur gangandi vegfarendum á Strikingu innsýn inn í vörumerki fyrirtækisins og er í leiðinni góð landkynning fyrir Ísland. Myndir frá Íslandi má finna á veggjunum.Aðsent „Við erum stolt af því að vera frá Íslandi og leggjum mikið upp úr því að koma því til skila í markaðssetningu okkar. Það er margt spennandi framundan hjá okkur en við erum einnig nýbúin að opna pop-up verslun í Soho í London. Við erum enn að vaxa og munum opna stóra og glæsilega verslun á Regent Street í London í lok árs sem verður flaggskip fyrirtækisins,“ segir Þórunn Salka Pétursdóttir í markaðsdeild 66°Norður.
Tíska og hönnun Danmörk Verslun Tengdar fréttir „Eins og að vera í íslensku felulitunum“ 66°Norður gefur út Dyngju úlpuna í sérstakri útgáfu með jöklaprenti. Úlpan ber mynd sem ljósmyndarinn Benjamin Hardman tók af íslenskum jöklum. Hann hefur síðustu misseri vakið mikla athygli fyrir myndir sínar af íslenskri náttúru. 14. september 2022 09:10 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
„Eins og að vera í íslensku felulitunum“ 66°Norður gefur út Dyngju úlpuna í sérstakri útgáfu með jöklaprenti. Úlpan ber mynd sem ljósmyndarinn Benjamin Hardman tók af íslenskum jöklum. Hann hefur síðustu misseri vakið mikla athygli fyrir myndir sínar af íslenskri náttúru. 14. september 2022 09:10