Hulunni loksins svipt af Húgó Elísabet Hanna skrifar 12. október 2022 20:00 Landsmenn komast nú loksins að því hver hefur verið á bakvið grímuna leyndardómsfullu. Vísir/Hulda Maðurinn á bak við Húgó var afhjúpaður í samnefndum þáttum á Stöð 2 í kvöld. Mikil leynd hefur ríkt yfir því hver sé á bak við grímuna hjá tónlistarmanninum sem kom fram á sjónarsviðið í fyrra. *Höskuldarviðvörun* Hér að neðan verður greint frá því hver er röddin hjá tónlistarmanninum Húgó. Þeim sem eru að fylgjast með þáttaröðinni og hafa ekki séð nýjasta þáttinn er ráðlagt að hætta að lesa núna. Hér má sjá atriðið úr þættinum í kvöld þegar hann var afhjúpaður: Klippa: Hulunni loksins svipt af Húgó Maðurinn á bak við röddina Það er Andri Fannar Sóleyjarson sem leynist á bak við grímuna. Hann hefur verið að fást við tónlist síðan hann var ungur og kemur inn í verkefnið í gegnum pródúsentinn Þormóð Eiríksson sem kallar Andra litla frænda sinn. Hann er frá Ísafirði og er fæddur árið 1999. „Ég trúði ekki að þetta væri ég,“ sagði tónlistarmaðurinn um upplifunina að hlusta á fyrsta lagið með Húgó. Hann segir það hafa verið erfitt til að byrja með að halda þessu leyndu. „Mig langaði að segja bara þetta er ég en ég gat það ekki, mátti það ekki.“ Andri Fannar Sóleyjarson leyndist á bakvið grímuna en hann er fæddur árið 1999. Stöð 2 Tónlist Húgó Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr sjónvarpsþáttunum Húgó Sjónvarpsþættirnir Húgó fara í loftið á Stöð 2 í næstu viku en í þeim verður farið yfir sögu tónlistarmannsins. Mikil leynd hefur ríkt fyrir því hver sé á bak við grímuna. 22. september 2022 15:11 Húgó afhjúpaður Maðurinn á bak við Húgó verður afhjúpaðir í haust í nýrri þáttaröð á Stöð 2. Tónlistarmaðurinn kom fram á Þjóðhátíð í bol merktum stöðinni ásamt dagsetningunni 28. september sem vakti upp margar spurningar en nú hefur verið staðfest að þátturinn fer í loftið þann dag. 2. ágúst 2022 14:00 „Fólk var að rífast um það hver Húgó væri á meðan að ég sat bara beint fyrir framan þau“ Tónlistarmaðurinn Hugo skipar þriðja sæti íslenska listans á FM þessa vikuna með lagið Farinn. Hugo var valinn Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og hefur vakið mikla athygli fyrir grímuna sem hann klæðist hvert skipti sem hann kemur fram. Enginn virðist vita hver raunverulegi maðurinn sé á bak við Hugo. Blaðamaður hafði samband við Hugo og tók púlsinn á honum. 16. apríl 2022 16:01 Birgitta Líf gerist umboðsmaður hins dularfulla Húgó Það virðist enginn geta svarað því hver tónlistarmaðurinn sem kallar sig Húgó er í raun og veru en tónlistarmaðurinn gaf út lagið Hvíl í friði fyrir tæpum tveimur vikum. 23. júní 2021 09:34 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
*Höskuldarviðvörun* Hér að neðan verður greint frá því hver er röddin hjá tónlistarmanninum Húgó. Þeim sem eru að fylgjast með þáttaröðinni og hafa ekki séð nýjasta þáttinn er ráðlagt að hætta að lesa núna. Hér má sjá atriðið úr þættinum í kvöld þegar hann var afhjúpaður: Klippa: Hulunni loksins svipt af Húgó Maðurinn á bak við röddina Það er Andri Fannar Sóleyjarson sem leynist á bak við grímuna. Hann hefur verið að fást við tónlist síðan hann var ungur og kemur inn í verkefnið í gegnum pródúsentinn Þormóð Eiríksson sem kallar Andra litla frænda sinn. Hann er frá Ísafirði og er fæddur árið 1999. „Ég trúði ekki að þetta væri ég,“ sagði tónlistarmaðurinn um upplifunina að hlusta á fyrsta lagið með Húgó. Hann segir það hafa verið erfitt til að byrja með að halda þessu leyndu. „Mig langaði að segja bara þetta er ég en ég gat það ekki, mátti það ekki.“ Andri Fannar Sóleyjarson leyndist á bakvið grímuna en hann er fæddur árið 1999. Stöð 2
Tónlist Húgó Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr sjónvarpsþáttunum Húgó Sjónvarpsþættirnir Húgó fara í loftið á Stöð 2 í næstu viku en í þeim verður farið yfir sögu tónlistarmannsins. Mikil leynd hefur ríkt fyrir því hver sé á bak við grímuna. 22. september 2022 15:11 Húgó afhjúpaður Maðurinn á bak við Húgó verður afhjúpaðir í haust í nýrri þáttaröð á Stöð 2. Tónlistarmaðurinn kom fram á Þjóðhátíð í bol merktum stöðinni ásamt dagsetningunni 28. september sem vakti upp margar spurningar en nú hefur verið staðfest að þátturinn fer í loftið þann dag. 2. ágúst 2022 14:00 „Fólk var að rífast um það hver Húgó væri á meðan að ég sat bara beint fyrir framan þau“ Tónlistarmaðurinn Hugo skipar þriðja sæti íslenska listans á FM þessa vikuna með lagið Farinn. Hugo var valinn Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og hefur vakið mikla athygli fyrir grímuna sem hann klæðist hvert skipti sem hann kemur fram. Enginn virðist vita hver raunverulegi maðurinn sé á bak við Hugo. Blaðamaður hafði samband við Hugo og tók púlsinn á honum. 16. apríl 2022 16:01 Birgitta Líf gerist umboðsmaður hins dularfulla Húgó Það virðist enginn geta svarað því hver tónlistarmaðurinn sem kallar sig Húgó er í raun og veru en tónlistarmaðurinn gaf út lagið Hvíl í friði fyrir tæpum tveimur vikum. 23. júní 2021 09:34 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr sjónvarpsþáttunum Húgó Sjónvarpsþættirnir Húgó fara í loftið á Stöð 2 í næstu viku en í þeim verður farið yfir sögu tónlistarmannsins. Mikil leynd hefur ríkt fyrir því hver sé á bak við grímuna. 22. september 2022 15:11
Húgó afhjúpaður Maðurinn á bak við Húgó verður afhjúpaðir í haust í nýrri þáttaröð á Stöð 2. Tónlistarmaðurinn kom fram á Þjóðhátíð í bol merktum stöðinni ásamt dagsetningunni 28. september sem vakti upp margar spurningar en nú hefur verið staðfest að þátturinn fer í loftið þann dag. 2. ágúst 2022 14:00
„Fólk var að rífast um það hver Húgó væri á meðan að ég sat bara beint fyrir framan þau“ Tónlistarmaðurinn Hugo skipar þriðja sæti íslenska listans á FM þessa vikuna með lagið Farinn. Hugo var valinn Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og hefur vakið mikla athygli fyrir grímuna sem hann klæðist hvert skipti sem hann kemur fram. Enginn virðist vita hver raunverulegi maðurinn sé á bak við Hugo. Blaðamaður hafði samband við Hugo og tók púlsinn á honum. 16. apríl 2022 16:01
Birgitta Líf gerist umboðsmaður hins dularfulla Húgó Það virðist enginn geta svarað því hver tónlistarmaðurinn sem kallar sig Húgó er í raun og veru en tónlistarmaðurinn gaf út lagið Hvíl í friði fyrir tæpum tveimur vikum. 23. júní 2021 09:34
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“