Fóru yfir hverjir séu nógu góðir til að spila erfiðustu stöðu í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 12:01 Aaron Rodgers og Tom Brady eru í hópi með þeim allra bestu í sögunni. Getty/ Douglas P. DeFelice Lokasóknin gerði úttekt á leikstjórnendum NFL-deildarinnar í síðasta þætti en í þessum vikulega þætti er farið yfir hverja umferð í NFL-deildinni. Tom Brady, leikstjórnandi Tampa Bay Buccaneers, sem er af flestum talinn vera sá besti í sögunni, sagði á blaðamannafundi á dögunum að hann hefði séð mjög mikið af lélegum fótbolta á þessu tímabili. Strákarnir í Lokasókninni ákváðu í framhaldinu að fara yfir alla leikstjórnendur deildarinnar og dæma þá. „Þessi orð Tom Brady vöktu mikla athygli. Það eru mörg lið sem eru ekki að spila sinn besta fótbolta og eiga svolítið í land með það. Við fórum því að velta fyrir okkur hvað þetta er með leikstjórnendurna í deildinni? Bandarísku fótboltinn sker sig frá öllum öðrum liðsíþróttum hvað það varðar að leikstjórnandinn hefur liðið svo mikið í höndum sér,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Við erum því að velta fyrir okkur hvort að það séu nægilega góðir leikstjórnendur í deildinni eða hver er staðan,“ sagði Andri. „Að spila leikstjórnanda í NFL-deildinni er erfiðasta íþróttastaða í öllum íþróttum. Það eru bara 32 stöður í boði í öllum heiminum, margar milljónir vilja það en við eigum ekki einu sinni 32 frambærilega. Það segir sína stöðu hversu fáránlega erfitt er að vera leikstjórnandi í NFL-deildinni,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Lokasóknin flokkar leikstjórnendur NFL-deildarinnar í dag. Hverjir eru góðir, hverjir eru ekki góðir og hverjir eru bara lélegir. Klippa: Lokasóknin: Hvaða leikstjórnendur NFL deildarinnar eru nægilegu góðir? Lokasóknin NFL Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira
Tom Brady, leikstjórnandi Tampa Bay Buccaneers, sem er af flestum talinn vera sá besti í sögunni, sagði á blaðamannafundi á dögunum að hann hefði séð mjög mikið af lélegum fótbolta á þessu tímabili. Strákarnir í Lokasókninni ákváðu í framhaldinu að fara yfir alla leikstjórnendur deildarinnar og dæma þá. „Þessi orð Tom Brady vöktu mikla athygli. Það eru mörg lið sem eru ekki að spila sinn besta fótbolta og eiga svolítið í land með það. Við fórum því að velta fyrir okkur hvað þetta er með leikstjórnendurna í deildinni? Bandarísku fótboltinn sker sig frá öllum öðrum liðsíþróttum hvað það varðar að leikstjórnandinn hefur liðið svo mikið í höndum sér,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Við erum því að velta fyrir okkur hvort að það séu nægilega góðir leikstjórnendur í deildinni eða hver er staðan,“ sagði Andri. „Að spila leikstjórnanda í NFL-deildinni er erfiðasta íþróttastaða í öllum íþróttum. Það eru bara 32 stöður í boði í öllum heiminum, margar milljónir vilja það en við eigum ekki einu sinni 32 frambærilega. Það segir sína stöðu hversu fáránlega erfitt er að vera leikstjórnandi í NFL-deildinni,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Lokasóknin flokkar leikstjórnendur NFL-deildarinnar í dag. Hverjir eru góðir, hverjir eru ekki góðir og hverjir eru bara lélegir. Klippa: Lokasóknin: Hvaða leikstjórnendur NFL deildarinnar eru nægilegu góðir?
Lokasóknin NFL Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira