„Platan varð eiginlega óvart til“ Elísabet Hanna skrifar 14. október 2022 14:30 Aron Hannes var að gefa út plötu í dag. Aðsend „Platan varð eiginlega óvart til,“ segir söngvarinn Aron Hannes Emilsson í samtali við Vísi. Hann var að gefa út plötuna Twenties í dag og nýlega varð hann einnig faðir. Hann segir plötuna vera yfirferð á fyrri helming þrítugsaldursins þar sem hann fer yfir ástina, hugsanir, heimþrá og óöryggið. Búsettur í Hollandi Aron er búsettur í Hollandi með kærustunni sinni og nýfæddum syni þeirra. „Ég er enn að átta mig á því að maður sé orðin faðir og á sama tíma að frumsýna hitt barnið sitt. Þessi plata var tveggja ára meðganga. Það er svo sannarlega tilefni til að slútta fyrri helming þrítugsaldursins á þennan hátt.“ Gerði plötuumslagið sjálfur „Plötuumslagið gerði ég sjálfur. Ég fékk þá hugmynd fyrir ári síðan að mig langaði mögulega að fara í nám við grafíska hönnun. Þá fór ég að prufa mig áfram og vann þetta plötu umslag út frá málverki eftir afa minn. Algjörlega nýtt fyrir mér en klárlega eitthvað sem koma skal í framtíðar útgáfum hjá mér. Aron Hannes vann plötuumslagið sjálfur.Aron Hannes. Fylgdu flæðinu „Ég og Reynir Snær byrjuðum á fyrsta laginu í íbúðinni hans í Liverpool í febrúar 2020. Við erum báðir með svipaðan smekk á tónlist og okkur langaði að gera eitthvað saman sem yrði nánast stefnulaust, fara bara eftir fíling og þá fór boltinn að rúlla hjá okkur,“ segir hann um upphaf plötunnar. Hann segir ekki hafa langt um liðið þar til þeir voru búnir að gefa út lögin You og Girl like you. View this post on Instagram A post shared by Aron Hannes Emilsson (@aronhannes) Hann segir tónlistarmennina Berg Einar og Magnús Jóhann hafa komið inn í verkefnið en allir eru þeir með stúdíó aðstöðu í Tónhyl þar sem platan var að mestu leyti tekin upp. „Ég hef nýverið samið við útgáfu fyrirtækið BMG í Hollandi sem lagahöfundur. Við Reynir að vinna að meiri tónlist og fólk má búast við meira frá okkur von bráðar,“ segir Aron spenntur fyrir framhaldinu. Tónlist Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Aron Hannes henti í Eurovision-lag Daða Freys Aron Hannes Emilsson kom fram í Eldhúspartýi FM957 og tók sín þekktustu lög. 10. nóvember 2017 15:30 Aron Hannes er Jólastjarnan Það var hinn fjórtán ára gamli Aron Hannes Emilsson sem var valinn jólastjarnan í ár en fjögur hundruð ungmenni sendu inn myndbönd á Vísi til þess að taka þátt í leit Björgvins Halldórssonar að jólastjörnunni, sem mun syngja með goðinu á jólatónleikum hans í desember. 11. nóvember 2011 13:27 Eurovision-sérfræðingur veðjar á Aron Brink Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017. 3. febrúar 2017 13:15 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Sjá meira
Búsettur í Hollandi Aron er búsettur í Hollandi með kærustunni sinni og nýfæddum syni þeirra. „Ég er enn að átta mig á því að maður sé orðin faðir og á sama tíma að frumsýna hitt barnið sitt. Þessi plata var tveggja ára meðganga. Það er svo sannarlega tilefni til að slútta fyrri helming þrítugsaldursins á þennan hátt.“ Gerði plötuumslagið sjálfur „Plötuumslagið gerði ég sjálfur. Ég fékk þá hugmynd fyrir ári síðan að mig langaði mögulega að fara í nám við grafíska hönnun. Þá fór ég að prufa mig áfram og vann þetta plötu umslag út frá málverki eftir afa minn. Algjörlega nýtt fyrir mér en klárlega eitthvað sem koma skal í framtíðar útgáfum hjá mér. Aron Hannes vann plötuumslagið sjálfur.Aron Hannes. Fylgdu flæðinu „Ég og Reynir Snær byrjuðum á fyrsta laginu í íbúðinni hans í Liverpool í febrúar 2020. Við erum báðir með svipaðan smekk á tónlist og okkur langaði að gera eitthvað saman sem yrði nánast stefnulaust, fara bara eftir fíling og þá fór boltinn að rúlla hjá okkur,“ segir hann um upphaf plötunnar. Hann segir ekki hafa langt um liðið þar til þeir voru búnir að gefa út lögin You og Girl like you. View this post on Instagram A post shared by Aron Hannes Emilsson (@aronhannes) Hann segir tónlistarmennina Berg Einar og Magnús Jóhann hafa komið inn í verkefnið en allir eru þeir með stúdíó aðstöðu í Tónhyl þar sem platan var að mestu leyti tekin upp. „Ég hef nýverið samið við útgáfu fyrirtækið BMG í Hollandi sem lagahöfundur. Við Reynir að vinna að meiri tónlist og fólk má búast við meira frá okkur von bráðar,“ segir Aron spenntur fyrir framhaldinu.
Tónlist Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Aron Hannes henti í Eurovision-lag Daða Freys Aron Hannes Emilsson kom fram í Eldhúspartýi FM957 og tók sín þekktustu lög. 10. nóvember 2017 15:30 Aron Hannes er Jólastjarnan Það var hinn fjórtán ára gamli Aron Hannes Emilsson sem var valinn jólastjarnan í ár en fjögur hundruð ungmenni sendu inn myndbönd á Vísi til þess að taka þátt í leit Björgvins Halldórssonar að jólastjörnunni, sem mun syngja með goðinu á jólatónleikum hans í desember. 11. nóvember 2011 13:27 Eurovision-sérfræðingur veðjar á Aron Brink Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017. 3. febrúar 2017 13:15 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Sjá meira
Aron Hannes henti í Eurovision-lag Daða Freys Aron Hannes Emilsson kom fram í Eldhúspartýi FM957 og tók sín þekktustu lög. 10. nóvember 2017 15:30
Aron Hannes er Jólastjarnan Það var hinn fjórtán ára gamli Aron Hannes Emilsson sem var valinn jólastjarnan í ár en fjögur hundruð ungmenni sendu inn myndbönd á Vísi til þess að taka þátt í leit Björgvins Halldórssonar að jólastjörnunni, sem mun syngja með goðinu á jólatónleikum hans í desember. 11. nóvember 2011 13:27
Eurovision-sérfræðingur veðjar á Aron Brink Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017. 3. febrúar 2017 13:15