„Platan varð eiginlega óvart til“ Elísabet Hanna skrifar 14. október 2022 14:30 Aron Hannes var að gefa út plötu í dag. Aðsend „Platan varð eiginlega óvart til,“ segir söngvarinn Aron Hannes Emilsson í samtali við Vísi. Hann var að gefa út plötuna Twenties í dag og nýlega varð hann einnig faðir. Hann segir plötuna vera yfirferð á fyrri helming þrítugsaldursins þar sem hann fer yfir ástina, hugsanir, heimþrá og óöryggið. Búsettur í Hollandi Aron er búsettur í Hollandi með kærustunni sinni og nýfæddum syni þeirra. „Ég er enn að átta mig á því að maður sé orðin faðir og á sama tíma að frumsýna hitt barnið sitt. Þessi plata var tveggja ára meðganga. Það er svo sannarlega tilefni til að slútta fyrri helming þrítugsaldursins á þennan hátt.“ Gerði plötuumslagið sjálfur „Plötuumslagið gerði ég sjálfur. Ég fékk þá hugmynd fyrir ári síðan að mig langaði mögulega að fara í nám við grafíska hönnun. Þá fór ég að prufa mig áfram og vann þetta plötu umslag út frá málverki eftir afa minn. Algjörlega nýtt fyrir mér en klárlega eitthvað sem koma skal í framtíðar útgáfum hjá mér. Aron Hannes vann plötuumslagið sjálfur.Aron Hannes. Fylgdu flæðinu „Ég og Reynir Snær byrjuðum á fyrsta laginu í íbúðinni hans í Liverpool í febrúar 2020. Við erum báðir með svipaðan smekk á tónlist og okkur langaði að gera eitthvað saman sem yrði nánast stefnulaust, fara bara eftir fíling og þá fór boltinn að rúlla hjá okkur,“ segir hann um upphaf plötunnar. Hann segir ekki hafa langt um liðið þar til þeir voru búnir að gefa út lögin You og Girl like you. View this post on Instagram A post shared by Aron Hannes Emilsson (@aronhannes) Hann segir tónlistarmennina Berg Einar og Magnús Jóhann hafa komið inn í verkefnið en allir eru þeir með stúdíó aðstöðu í Tónhyl þar sem platan var að mestu leyti tekin upp. „Ég hef nýverið samið við útgáfu fyrirtækið BMG í Hollandi sem lagahöfundur. Við Reynir að vinna að meiri tónlist og fólk má búast við meira frá okkur von bráðar,“ segir Aron spenntur fyrir framhaldinu. Tónlist Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Aron Hannes henti í Eurovision-lag Daða Freys Aron Hannes Emilsson kom fram í Eldhúspartýi FM957 og tók sín þekktustu lög. 10. nóvember 2017 15:30 Aron Hannes er Jólastjarnan Það var hinn fjórtán ára gamli Aron Hannes Emilsson sem var valinn jólastjarnan í ár en fjögur hundruð ungmenni sendu inn myndbönd á Vísi til þess að taka þátt í leit Björgvins Halldórssonar að jólastjörnunni, sem mun syngja með goðinu á jólatónleikum hans í desember. 11. nóvember 2011 13:27 Eurovision-sérfræðingur veðjar á Aron Brink Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017. 3. febrúar 2017 13:15 Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Búsettur í Hollandi Aron er búsettur í Hollandi með kærustunni sinni og nýfæddum syni þeirra. „Ég er enn að átta mig á því að maður sé orðin faðir og á sama tíma að frumsýna hitt barnið sitt. Þessi plata var tveggja ára meðganga. Það er svo sannarlega tilefni til að slútta fyrri helming þrítugsaldursins á þennan hátt.“ Gerði plötuumslagið sjálfur „Plötuumslagið gerði ég sjálfur. Ég fékk þá hugmynd fyrir ári síðan að mig langaði mögulega að fara í nám við grafíska hönnun. Þá fór ég að prufa mig áfram og vann þetta plötu umslag út frá málverki eftir afa minn. Algjörlega nýtt fyrir mér en klárlega eitthvað sem koma skal í framtíðar útgáfum hjá mér. Aron Hannes vann plötuumslagið sjálfur.Aron Hannes. Fylgdu flæðinu „Ég og Reynir Snær byrjuðum á fyrsta laginu í íbúðinni hans í Liverpool í febrúar 2020. Við erum báðir með svipaðan smekk á tónlist og okkur langaði að gera eitthvað saman sem yrði nánast stefnulaust, fara bara eftir fíling og þá fór boltinn að rúlla hjá okkur,“ segir hann um upphaf plötunnar. Hann segir ekki hafa langt um liðið þar til þeir voru búnir að gefa út lögin You og Girl like you. View this post on Instagram A post shared by Aron Hannes Emilsson (@aronhannes) Hann segir tónlistarmennina Berg Einar og Magnús Jóhann hafa komið inn í verkefnið en allir eru þeir með stúdíó aðstöðu í Tónhyl þar sem platan var að mestu leyti tekin upp. „Ég hef nýverið samið við útgáfu fyrirtækið BMG í Hollandi sem lagahöfundur. Við Reynir að vinna að meiri tónlist og fólk má búast við meira frá okkur von bráðar,“ segir Aron spenntur fyrir framhaldinu.
Tónlist Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Aron Hannes henti í Eurovision-lag Daða Freys Aron Hannes Emilsson kom fram í Eldhúspartýi FM957 og tók sín þekktustu lög. 10. nóvember 2017 15:30 Aron Hannes er Jólastjarnan Það var hinn fjórtán ára gamli Aron Hannes Emilsson sem var valinn jólastjarnan í ár en fjögur hundruð ungmenni sendu inn myndbönd á Vísi til þess að taka þátt í leit Björgvins Halldórssonar að jólastjörnunni, sem mun syngja með goðinu á jólatónleikum hans í desember. 11. nóvember 2011 13:27 Eurovision-sérfræðingur veðjar á Aron Brink Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017. 3. febrúar 2017 13:15 Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Aron Hannes henti í Eurovision-lag Daða Freys Aron Hannes Emilsson kom fram í Eldhúspartýi FM957 og tók sín þekktustu lög. 10. nóvember 2017 15:30
Aron Hannes er Jólastjarnan Það var hinn fjórtán ára gamli Aron Hannes Emilsson sem var valinn jólastjarnan í ár en fjögur hundruð ungmenni sendu inn myndbönd á Vísi til þess að taka þátt í leit Björgvins Halldórssonar að jólastjörnunni, sem mun syngja með goðinu á jólatónleikum hans í desember. 11. nóvember 2011 13:27
Eurovision-sérfræðingur veðjar á Aron Brink Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017. 3. febrúar 2017 13:15