Shady_Love tekur yfir GameTíví Samúel Karl Ólason skrifar 14. október 2022 19:31 Hilmar Ársæll Steinþórsson eða „Shady_Love“ ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Streymi hans verður tileinkað keppnismiklum „arena“ leikjum og verður spjallað milli leikja á íslensku og ensku. Tölvuleikur kvöldsins: Classic World of Warcraft Wrath of the Lich King Shady_Love byrjaði að streyma á Twitch árið 2011 en fyrir það var hann að streyma á X-Fire og Own3d.tv. Tölvuleikjaspilunin átti það til að taka af honum völdin á æskuárunum en nú hagræðir hann lífinu á undan tölvuleiknum. „Alltof oft í menntaskóla þegar ég var í Tækniskólanum átti ég til með að fara úr skólanum á Ground-Zero til að spila, en í dag passa ég upp á mínar venjur til að lifa heilbrigðu lífi,“ segir Hilmar Hilmar segist lengi hafa falið sig fyrir íslensku samfélagi á Twitch en nú ætli að hann að taka stórt skref. Streymi Shady_Love hefst klukkan átta í kvöld. Hægt er að fylgjast með því í spilaranum hér að neðan. Leikjavísir Gametíví Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Tölvuleikur kvöldsins: Classic World of Warcraft Wrath of the Lich King Shady_Love byrjaði að streyma á Twitch árið 2011 en fyrir það var hann að streyma á X-Fire og Own3d.tv. Tölvuleikjaspilunin átti það til að taka af honum völdin á æskuárunum en nú hagræðir hann lífinu á undan tölvuleiknum. „Alltof oft í menntaskóla þegar ég var í Tækniskólanum átti ég til með að fara úr skólanum á Ground-Zero til að spila, en í dag passa ég upp á mínar venjur til að lifa heilbrigðu lífi,“ segir Hilmar Hilmar segist lengi hafa falið sig fyrir íslensku samfélagi á Twitch en nú ætli að hann að taka stórt skref. Streymi Shady_Love hefst klukkan átta í kvöld. Hægt er að fylgjast með því í spilaranum hér að neðan.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira