„Hann segir það sem kemur upp í hugann og enginn annar þorir að segja“ Atli Arason skrifar 15. október 2022 23:30 Viðar Örn Hafsteinsson er þjálfari Hattar. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, gagnrýndi dómarana harðlega í viðtali við Stöð 2 Sport eftir eftir tap Hattar gegn Njarðvík í Subway-deildinni síðasta fimmtudag. Rætt var um dómgæsluna í leiknum og Viðar sjálfan í Subway Körfuboltakvöldi í gær. „Viðar hendir í þrjár eða fjórar sprengjur í einu viðtali sem kemur kannski á heilu tímabili í viðtali við hina 11 þjálfara deildarinnar,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Sævar bætti við að Viðar fór sennilega aðeins of langt í gagnrýni sinni á dómara leiksins en hann samt þakklátur fyrir að fá Viðar aftur í deildina. „Að því sögðu þá er rosa gaman fyrir körfuna að Viðar sé kominn aftur út af því að hann segir bara það sem kemur upp í hugann og enginn annar þorir að segja.“ Njarðvík vann leikinn með fimm stigum, 86-91, en Höttur fékk tíu fleiri villur dæmdar á sig eða alls 28 villur gegn 18 hjá Njarðvík. „Þetta var alls ekki illa dæmdur leikur, það kemur ein villa þarna í lokin sem mér fannst ekki vera óíþróttamannsleg villa,“ sagði Kristinn Friðriksson um dómgæsluna. Viðtalið við Viðar og umræða Körfuboltakvölds um Viðar og dómgæsluna í leiknum má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Hann segir það sem kemur upp í hugann og enginn annar þorir að segja Subway-deild karla Höttur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Verið sýnd nógu mikil vanvirðing til að búið sé að kveikja í okkur Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Subway deild karla í körfubolta, sagði sitt lið aðeins hafa vantað ögn upp á að klára leik kvöldsins en hans menn töpuðu naumlega fyrir Njarðvík í kvöld. Hann var hins vegar allt annað en ánægður með dómara leiksins. 13. október 2022 22:26 Umfjöllun og viðtöl: Höttur-Njarðvík 86-91 | Gestirnir sterkari á lokasprettinum Njarðvík landaði sínum fyrsta sigri í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á leiktíðinni í kvöld þegar liðið lagði Höttur 86-91 á Egilsstöðum. Gestirnir sigu fram úr á lokasprettinum. 13. október 2022 21:10 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira
„Viðar hendir í þrjár eða fjórar sprengjur í einu viðtali sem kemur kannski á heilu tímabili í viðtali við hina 11 þjálfara deildarinnar,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Sævar bætti við að Viðar fór sennilega aðeins of langt í gagnrýni sinni á dómara leiksins en hann samt þakklátur fyrir að fá Viðar aftur í deildina. „Að því sögðu þá er rosa gaman fyrir körfuna að Viðar sé kominn aftur út af því að hann segir bara það sem kemur upp í hugann og enginn annar þorir að segja.“ Njarðvík vann leikinn með fimm stigum, 86-91, en Höttur fékk tíu fleiri villur dæmdar á sig eða alls 28 villur gegn 18 hjá Njarðvík. „Þetta var alls ekki illa dæmdur leikur, það kemur ein villa þarna í lokin sem mér fannst ekki vera óíþróttamannsleg villa,“ sagði Kristinn Friðriksson um dómgæsluna. Viðtalið við Viðar og umræða Körfuboltakvölds um Viðar og dómgæsluna í leiknum má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Hann segir það sem kemur upp í hugann og enginn annar þorir að segja
Subway-deild karla Höttur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Verið sýnd nógu mikil vanvirðing til að búið sé að kveikja í okkur Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Subway deild karla í körfubolta, sagði sitt lið aðeins hafa vantað ögn upp á að klára leik kvöldsins en hans menn töpuðu naumlega fyrir Njarðvík í kvöld. Hann var hins vegar allt annað en ánægður með dómara leiksins. 13. október 2022 22:26 Umfjöllun og viðtöl: Höttur-Njarðvík 86-91 | Gestirnir sterkari á lokasprettinum Njarðvík landaði sínum fyrsta sigri í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á leiktíðinni í kvöld þegar liðið lagði Höttur 86-91 á Egilsstöðum. Gestirnir sigu fram úr á lokasprettinum. 13. október 2022 21:10 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira
Verið sýnd nógu mikil vanvirðing til að búið sé að kveikja í okkur Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Subway deild karla í körfubolta, sagði sitt lið aðeins hafa vantað ögn upp á að klára leik kvöldsins en hans menn töpuðu naumlega fyrir Njarðvík í kvöld. Hann var hins vegar allt annað en ánægður með dómara leiksins. 13. október 2022 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Höttur-Njarðvík 86-91 | Gestirnir sterkari á lokasprettinum Njarðvík landaði sínum fyrsta sigri í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á leiktíðinni í kvöld þegar liðið lagði Höttur 86-91 á Egilsstöðum. Gestirnir sigu fram úr á lokasprettinum. 13. október 2022 21:10