Stórsigur Stjörnunnar á Akureyri | KR lagði KR b Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2022 22:15 Brynjar Þór Björnsson spilaði með KR b gegn KR í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Þrír leikir fóru fram í VÍS bikar karla í körfubolta í dag. Stjarnan vann 29 stiga sigur á Þór Akureyri, í Vesturbænum mættust KR og KR b þar sem KR hafði betur. Þá vann Stjarnan var í heimsókn á Akureyri og var leikurinn í raun aldrei spennandi, lokatölur 74-115 og Garðbæingar því komnir áfram í næstu umferð. Friðrik Anton Jónsson var stigahæstur í liði Stjörnunnar með 22 stig ásamt því að taka 10 fráköst. Í liði Þórs var Tarojae Ali-Paishe Brake stigahæstur með 28 stig. KR b mætti með nokkuð sterkt lið til leiks gegn KR en í liðinu mátti til að mynda finna Brynjar Þór Björnsson, Matthías Orra Sigurðsson, Finn Atla Magnússon, Sigurð Orra Kristjánsson, gamla brýnið Pálma Frey Sigurgeirsson og Ellert Arnarsson en sá er formaður körfuknattleiksdeildar félagsins. Þrátt fyrir ógnarsterkan leikmannahóp þá hafði vann lið KR nokkuð sannfærandi sigur, lokatölur 95-67 aðalliði félagsins í vil. Roberts Freimanis var stigahæstur í liði KR með 23 stig en hann tók einnig 10 fráköst. Þar á eftir kom Hallgrímur Árni Þrastarson með 16 stig. Finnur Atli var atkvæðamestur hjá KR b með 15 stig. Þar á eftir kom Brynjar Þór með 10 stig á meðan Pálmi Freyr skoraði níu stig og tók átta fráköst. Matthías Orri skoraði svo fjögur stig og gaf fimm stoðsendingar. Á Egilstöðum vann Höttur góðan þriggja stiga sigur á Þór Þorlákshöfn, lokatölur 78-75 í æsispennandi leik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í lokin. Matej Karlovic og Timothy Guers voru stigahæstir í liði Hattar með 16 stig hvor. Styrmir Snær Þrastarson skoraði 23 stig í liði Þórs en það dugði ekki að þessu sinni og Höttur farið áfram í næstu umferð bikarsins. Körfubolti VÍS-bikarinn Stjarnan KR Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Sjá meira
Stjarnan var í heimsókn á Akureyri og var leikurinn í raun aldrei spennandi, lokatölur 74-115 og Garðbæingar því komnir áfram í næstu umferð. Friðrik Anton Jónsson var stigahæstur í liði Stjörnunnar með 22 stig ásamt því að taka 10 fráköst. Í liði Þórs var Tarojae Ali-Paishe Brake stigahæstur með 28 stig. KR b mætti með nokkuð sterkt lið til leiks gegn KR en í liðinu mátti til að mynda finna Brynjar Þór Björnsson, Matthías Orra Sigurðsson, Finn Atla Magnússon, Sigurð Orra Kristjánsson, gamla brýnið Pálma Frey Sigurgeirsson og Ellert Arnarsson en sá er formaður körfuknattleiksdeildar félagsins. Þrátt fyrir ógnarsterkan leikmannahóp þá hafði vann lið KR nokkuð sannfærandi sigur, lokatölur 95-67 aðalliði félagsins í vil. Roberts Freimanis var stigahæstur í liði KR með 23 stig en hann tók einnig 10 fráköst. Þar á eftir kom Hallgrímur Árni Þrastarson með 16 stig. Finnur Atli var atkvæðamestur hjá KR b með 15 stig. Þar á eftir kom Brynjar Þór með 10 stig á meðan Pálmi Freyr skoraði níu stig og tók átta fráköst. Matthías Orri skoraði svo fjögur stig og gaf fimm stoðsendingar. Á Egilstöðum vann Höttur góðan þriggja stiga sigur á Þór Þorlákshöfn, lokatölur 78-75 í æsispennandi leik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í lokin. Matej Karlovic og Timothy Guers voru stigahæstir í liði Hattar með 16 stig hvor. Styrmir Snær Þrastarson skoraði 23 stig í liði Þórs en það dugði ekki að þessu sinni og Höttur farið áfram í næstu umferð bikarsins.
Körfubolti VÍS-bikarinn Stjarnan KR Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Sjá meira