Stjörnulífið: Árshátíðir, ofurhlaup og bleiki dagurinn Elísabet Hanna skrifar 17. október 2022 11:37 Stjörnulífið er liður á Lífinu á Vísi þar sem farið er yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera síðustu daga. Skjáskot/Instagram Árshátíðir voru áberandi um helgina þar sem einstaklingar voru mættir í sínu fínasta pússi að fagna saman. Bakgarðshlaupið átti hug og hjörtu margra þar sem hlauparar kepptust um að standa einir eftir. Hinn árlegi bleiki dagur fór fram í vikunni og var samstaðan gríðarleg. Rapparinn Emmsjé Gauti gaf út lagið Klisja um helgina. Það er samið um eiginkonu hans Jovönu Schally. Viðstaddir felldu tár þegar Gauti frumflutti lagið í kirkjunni á brúðkaupsdaginn sjálfan í ágúst ásamt dætrum þeirra Apríl og Stellu. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Útvarpsmennirnir Egill Ploder og Gústi B skemmtu sér vel á árshátíð Sýnar sem haldin var í Valsheimilinu á laugardaginn. View this post on Instagram A post shared by Egill Ploder Otto sson (@egillploder) Áhrifavaldurinn Erna Kristín Stefánsdóttir er búin að gefa tvíbura drengjunum sínum nöfn. Þeir heita Adam Bassi og Emil Bassi. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Söngkonan Birgitta Haukdal fór í mæðgnaferð til London. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson æfir sig fyrir komandi hnerra. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Söngkonan Jóhanna Guðrún átti afmæli í gær. Fylgjendur hennar fengu að upplifa nostalgíu í tilefni dagsins þegar birt var afmæliskveðja af henni að syngja Álfadís í kletti. Lagið er af fyrstu plötunni hennar sem hún gaf út á tíu ára afmælisdaginn sinn. Á myndinni má þó sjá hana með kærastanum sínum Ólafi Friðriki Ólafssyni og dóttur þeirra. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Fylgjendur söngvarans Jógvans fengu líka að skyggnast inn í fortíðina þegar hann birti þessa mynd. View this post on Instagram A post shared by Jo gvan Hansen (@jogvan) Áhrifavaldurinn Erna Hrund Hermannsdóttir var svo sannarlega í bleiku á bleika daginn, þann 14. október. Samstaðan í samfélaginu var gríðarleg þar sem flestir náðu að bæta bleiku við fataval dagsins. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Söngvarinn Friðrik Ómar var starstruck þegar hann hitti Daníel Ágúst á Iðnó. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Leikkonan Kristín Péturs fór framhjá kirkju. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Áhrifavaldurinn Camilla Rut naut sín vel á markaðsviðburði. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal bjó til sitt fyrsta reel ásamt kollega sínum Steinda jr. Vinirnir eru staddir erlendis þar sem þeir komu fram á árshátíð Deloitte. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Hlauparinn Mari Järsk undirbjó sig fyrir bakgarðshlaupið með heldur óhefbundnum hætti. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Raunveruleikastjarnan Sunneva Einars skaust að ná sér í kaffi. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hittust um helgina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Athafnakonan Tanja Ýr skilar kveðjum á klakann frá Miami. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Rithöfundurinn Linda Ben er hæst ánægð með lífið með Ragnari og fyllist þakklæti þegar hún skoðar brúðkaupsmyndirnar. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir fór í göngutúr með dóttur sína. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Áhrifavaldurinn Gummi kíró hefur talað, tími treflanna er kominn. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Söngkonan Svala Björgvinsdóttir og Alexander Alexandersson, einnig þekktur sem Lexi Blaze, birtu paramynd. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Það er búið að vera brjálað að gera hjá ráðherranum Áslaugu Örnu. Um helgina fór hún meðal annars á endurfundi með skólafélögunum úr Verzló. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Leikkonan Íris Tanja fór til Póllands að dansa með Hatara. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Söngkonan Bríet klifraði upp um alla veggi. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Fjölmiðlakonan Berglind Pétursdóttir mætti á árshátíð Sýnar um helgina með Þórði Gunnarssyni. View this post on Instagram A post shared by Berglind Pétursdóttir (@berglindfestival) Tískugyðjan Ída Pálsdóttir rölti um Kyoto með kaffi, þar sem hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni. View this post on Instagram A post shared by Ída Pálsdóttir (@idapals) Þjálfarinn Telma Fanney elskar París þar sem hún er stödd með unnusta sínum Jökli Júlíussyni. Jökull er á tónleikaferðalagi með hljómsveitinni Kaleo. View this post on Instagram A post shared by Telma Fanney (@telmaafanney) Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Laxness, leður og Borat Úlpurnar eru komnar á kreik, hrekkjavöku skreytingar eru mættar í verslanir og pumpkin spice latte er orðið aðgengilegt á kaffihúsum. Haustið er að ná hápunkti. Myndir frá ferðalögum eru enn áberandi á Instagram og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum. 10. október 2022 11:35 Stjörnulífið: Bleika slaufan, RIFF og Gyða Sól Íslendingar eru búnir að draga fram úlpurnar og fara hvað á hverju að fjárfesta í sköfum fyrir veturinn. Haustlitir einkenna samt tískuna þessa dagana og þykkar kápur, treflar og kaffibollar eru algeng sjón á Instagram. Listamenn landsins eru að dæla út nýju og spennandi efni og haustið fer vel af stað. 3. október 2022 11:35 Stjörnulífið: Hollywood, húðflúr og glimmerskreyttir golfbílar Íslenskir listamenn komu fram í Hollywood, Mexíkó, Fífunni í Kópavogi og víðar um Ísland í vikunni sem leið. Óveður helgarinnar hvatti suma í kósí gírinn og aðra til þess að flýja eyjuna. 26. september 2022 12:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Rapparinn Emmsjé Gauti gaf út lagið Klisja um helgina. Það er samið um eiginkonu hans Jovönu Schally. Viðstaddir felldu tár þegar Gauti frumflutti lagið í kirkjunni á brúðkaupsdaginn sjálfan í ágúst ásamt dætrum þeirra Apríl og Stellu. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Útvarpsmennirnir Egill Ploder og Gústi B skemmtu sér vel á árshátíð Sýnar sem haldin var í Valsheimilinu á laugardaginn. View this post on Instagram A post shared by Egill Ploder Otto sson (@egillploder) Áhrifavaldurinn Erna Kristín Stefánsdóttir er búin að gefa tvíbura drengjunum sínum nöfn. Þeir heita Adam Bassi og Emil Bassi. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Söngkonan Birgitta Haukdal fór í mæðgnaferð til London. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson æfir sig fyrir komandi hnerra. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Söngkonan Jóhanna Guðrún átti afmæli í gær. Fylgjendur hennar fengu að upplifa nostalgíu í tilefni dagsins þegar birt var afmæliskveðja af henni að syngja Álfadís í kletti. Lagið er af fyrstu plötunni hennar sem hún gaf út á tíu ára afmælisdaginn sinn. Á myndinni má þó sjá hana með kærastanum sínum Ólafi Friðriki Ólafssyni og dóttur þeirra. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Fylgjendur söngvarans Jógvans fengu líka að skyggnast inn í fortíðina þegar hann birti þessa mynd. View this post on Instagram A post shared by Jo gvan Hansen (@jogvan) Áhrifavaldurinn Erna Hrund Hermannsdóttir var svo sannarlega í bleiku á bleika daginn, þann 14. október. Samstaðan í samfélaginu var gríðarleg þar sem flestir náðu að bæta bleiku við fataval dagsins. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Söngvarinn Friðrik Ómar var starstruck þegar hann hitti Daníel Ágúst á Iðnó. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Leikkonan Kristín Péturs fór framhjá kirkju. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Áhrifavaldurinn Camilla Rut naut sín vel á markaðsviðburði. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal bjó til sitt fyrsta reel ásamt kollega sínum Steinda jr. Vinirnir eru staddir erlendis þar sem þeir komu fram á árshátíð Deloitte. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Hlauparinn Mari Järsk undirbjó sig fyrir bakgarðshlaupið með heldur óhefbundnum hætti. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Raunveruleikastjarnan Sunneva Einars skaust að ná sér í kaffi. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hittust um helgina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Athafnakonan Tanja Ýr skilar kveðjum á klakann frá Miami. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Rithöfundurinn Linda Ben er hæst ánægð með lífið með Ragnari og fyllist þakklæti þegar hún skoðar brúðkaupsmyndirnar. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir fór í göngutúr með dóttur sína. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Áhrifavaldurinn Gummi kíró hefur talað, tími treflanna er kominn. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Söngkonan Svala Björgvinsdóttir og Alexander Alexandersson, einnig þekktur sem Lexi Blaze, birtu paramynd. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Það er búið að vera brjálað að gera hjá ráðherranum Áslaugu Örnu. Um helgina fór hún meðal annars á endurfundi með skólafélögunum úr Verzló. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Leikkonan Íris Tanja fór til Póllands að dansa með Hatara. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Söngkonan Bríet klifraði upp um alla veggi. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Fjölmiðlakonan Berglind Pétursdóttir mætti á árshátíð Sýnar um helgina með Þórði Gunnarssyni. View this post on Instagram A post shared by Berglind Pétursdóttir (@berglindfestival) Tískugyðjan Ída Pálsdóttir rölti um Kyoto með kaffi, þar sem hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni. View this post on Instagram A post shared by Ída Pálsdóttir (@idapals) Þjálfarinn Telma Fanney elskar París þar sem hún er stödd með unnusta sínum Jökli Júlíussyni. Jökull er á tónleikaferðalagi með hljómsveitinni Kaleo. View this post on Instagram A post shared by Telma Fanney (@telmaafanney)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Laxness, leður og Borat Úlpurnar eru komnar á kreik, hrekkjavöku skreytingar eru mættar í verslanir og pumpkin spice latte er orðið aðgengilegt á kaffihúsum. Haustið er að ná hápunkti. Myndir frá ferðalögum eru enn áberandi á Instagram og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum. 10. október 2022 11:35 Stjörnulífið: Bleika slaufan, RIFF og Gyða Sól Íslendingar eru búnir að draga fram úlpurnar og fara hvað á hverju að fjárfesta í sköfum fyrir veturinn. Haustlitir einkenna samt tískuna þessa dagana og þykkar kápur, treflar og kaffibollar eru algeng sjón á Instagram. Listamenn landsins eru að dæla út nýju og spennandi efni og haustið fer vel af stað. 3. október 2022 11:35 Stjörnulífið: Hollywood, húðflúr og glimmerskreyttir golfbílar Íslenskir listamenn komu fram í Hollywood, Mexíkó, Fífunni í Kópavogi og víðar um Ísland í vikunni sem leið. Óveður helgarinnar hvatti suma í kósí gírinn og aðra til þess að flýja eyjuna. 26. september 2022 12:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Stjörnulífið: Laxness, leður og Borat Úlpurnar eru komnar á kreik, hrekkjavöku skreytingar eru mættar í verslanir og pumpkin spice latte er orðið aðgengilegt á kaffihúsum. Haustið er að ná hápunkti. Myndir frá ferðalögum eru enn áberandi á Instagram og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum. 10. október 2022 11:35
Stjörnulífið: Bleika slaufan, RIFF og Gyða Sól Íslendingar eru búnir að draga fram úlpurnar og fara hvað á hverju að fjárfesta í sköfum fyrir veturinn. Haustlitir einkenna samt tískuna þessa dagana og þykkar kápur, treflar og kaffibollar eru algeng sjón á Instagram. Listamenn landsins eru að dæla út nýju og spennandi efni og haustið fer vel af stað. 3. október 2022 11:35
Stjörnulífið: Hollywood, húðflúr og glimmerskreyttir golfbílar Íslenskir listamenn komu fram í Hollywood, Mexíkó, Fífunni í Kópavogi og víðar um Ísland í vikunni sem leið. Óveður helgarinnar hvatti suma í kósí gírinn og aðra til þess að flýja eyjuna. 26. september 2022 12:30