Schrödrer og Middleton byrja á meiðslalistanum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2022 22:31 Dennis Schröder missir af fyrstu 3-4 vikum tímabilsins. Los Angeles Lakers Dennis Schröder, leikmaður Los Angeles Lakers, verður ekki með liði sínu þegar það mætir ríkjandi meisturum Golden State Warriors í fyrstu umferð NBA deildarinnar í körfubolta annað kvöld. Raunar verður hann frá næstu vikurnar. Sömu sögu er að segja af Khris Middleton, leikmanni Milwaukee Bucks. NBA tímabilið 2022/2023 hefst með pompi og prakt annað kvöld og verða tveir fyrstu leikir tímabilsins sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Við hefjum herlegheitin á leik Boston Celtics og Philadelphia 76ers. Eftir það er komið að leik meistara Golden State og Los Angeles Lakers. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport búast ekki við miklu af Lakers-liðinu sem var hreint út sagt ömurlegt á síðari hluta síðustu leiktíðar. Liðið hefur skipt um þjálfara en enn er mörgum spurningum ósvarað er varðar þríeykið LeBron James, Anthony Davis og Russell Westbrook. Talið var að staða Westbrook í byrjunarliðinu væri í hætti eftir að Lakers samdi við hinn þýska Dennis Schröder á nýjan leik. Sá mun hins vegar missa af fyrstu þremur til fjórum vikum tímabilsins eftir að hafa farið í aðgerð á þumalfingri. Lakers guard Dennis Schroder will undergo surgery on his injured thumb and will miss three-to-four weeks, coach Darvin Ham says.— Shams Charania (@ShamsCharania) October 17, 2022 Milwaukee Bucks verða einnig án eins af burðarásum liðsins í upphafi tímabils en Khris Middleton verður frá næstu vikurnar eftir að hafa farið í aðgerð á úlnlið. Bucks ættu þó að vera ágætis málum þar sem Giannis Antetokounmpo mætir ferskur til leiks eftir að hafa hitað vel upp á Evrópumótinu fyrr í sumar. Milwaukee Bucks All-Star Khris Middleton is expected to miss the first few weeks of the regular season as he rehabs from offseason wrist surgery, sources tell @TheAthletic @Stadium. Middleton said at Media Day that he did not expect to play in the season opener this week.— Shams Charania (@ShamsCharania) October 17, 2022 NBA deildin fer eins og áður sagði af stað annað kvöld. Klukkan 23.30 hefst útsending frá leik Boston og Philadelphia. Klukkan 02.00 er svo komið að Stephen Curry og LeBron James þegar Golden State og Lakers mætast. Körfubolti NBA Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
NBA tímabilið 2022/2023 hefst með pompi og prakt annað kvöld og verða tveir fyrstu leikir tímabilsins sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Við hefjum herlegheitin á leik Boston Celtics og Philadelphia 76ers. Eftir það er komið að leik meistara Golden State og Los Angeles Lakers. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport búast ekki við miklu af Lakers-liðinu sem var hreint út sagt ömurlegt á síðari hluta síðustu leiktíðar. Liðið hefur skipt um þjálfara en enn er mörgum spurningum ósvarað er varðar þríeykið LeBron James, Anthony Davis og Russell Westbrook. Talið var að staða Westbrook í byrjunarliðinu væri í hætti eftir að Lakers samdi við hinn þýska Dennis Schröder á nýjan leik. Sá mun hins vegar missa af fyrstu þremur til fjórum vikum tímabilsins eftir að hafa farið í aðgerð á þumalfingri. Lakers guard Dennis Schroder will undergo surgery on his injured thumb and will miss three-to-four weeks, coach Darvin Ham says.— Shams Charania (@ShamsCharania) October 17, 2022 Milwaukee Bucks verða einnig án eins af burðarásum liðsins í upphafi tímabils en Khris Middleton verður frá næstu vikurnar eftir að hafa farið í aðgerð á úlnlið. Bucks ættu þó að vera ágætis málum þar sem Giannis Antetokounmpo mætir ferskur til leiks eftir að hafa hitað vel upp á Evrópumótinu fyrr í sumar. Milwaukee Bucks All-Star Khris Middleton is expected to miss the first few weeks of the regular season as he rehabs from offseason wrist surgery, sources tell @TheAthletic @Stadium. Middleton said at Media Day that he did not expect to play in the season opener this week.— Shams Charania (@ShamsCharania) October 17, 2022 NBA deildin fer eins og áður sagði af stað annað kvöld. Klukkan 23.30 hefst útsending frá leik Boston og Philadelphia. Klukkan 02.00 er svo komið að Stephen Curry og LeBron James þegar Golden State og Lakers mætast.
Körfubolti NBA Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum