Sagðist vilja taka Ronaldo hálstaki fyrir að strunsa inn í klefa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2022 08:01 Cristiano Ronaldo kom ekkert við sögu í sigri Manchester United á Tottenham. getty/Alex Pantling Sérfræðingar Amazon Prime voru lítt hrifnir af uppátæki Cristianos Ronaldo að fara til búningsherbergja áður en leikur Manchester United og Tottenham var búinn. Einn sérfræðinganna sagðist vilja taka Ronaldo hálstaki. Ronaldo var ónotaður varamaður í 2-0 sigri United. Portúgalinn var greinilega ekki sáttur með hlutskipti sitt og strunsaði til búningsherbergja áður en leikurinn var flautaður af. Uppátæki Ronaldos vakti mikla athygli og þótti frekar taktlaust enda var United að spila sinn besta leik á tímabilinu. „Ég myndi sennilega vilja taka hann hálstaki og spyrja hvað hann væri að gera,“ sagði Dion Dublin, fyrrverandi leikmaður United, sem var sérfræðingur Amazon Prime á leiknum á Old Trafford. „Þetta er ótækt. Ég dýrka Ronaldo, ber mikla virðingu fyrir og finnst að hann eigi að spila meira. En leikurinn var enn í gangi og liðsfélagar hans að spila. Með þessu sagði hann bókstaflega að honum væri sama. Hann gerði mistök með þessu.“ Þegar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, var spurður út í uppákomuna með Ronaldos sagðist hann ætla að takast á við það á morgun [í dag]. Fred og Bruno Fernandes skoruðu mörk United í leiknum í gær. Liðið hefur fengið sjö stig í síðustu þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni, eftir tapið slæma fyrir Manchester City, 6-3. Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Ronaldo var ónotaður varamaður í 2-0 sigri United. Portúgalinn var greinilega ekki sáttur með hlutskipti sitt og strunsaði til búningsherbergja áður en leikurinn var flautaður af. Uppátæki Ronaldos vakti mikla athygli og þótti frekar taktlaust enda var United að spila sinn besta leik á tímabilinu. „Ég myndi sennilega vilja taka hann hálstaki og spyrja hvað hann væri að gera,“ sagði Dion Dublin, fyrrverandi leikmaður United, sem var sérfræðingur Amazon Prime á leiknum á Old Trafford. „Þetta er ótækt. Ég dýrka Ronaldo, ber mikla virðingu fyrir og finnst að hann eigi að spila meira. En leikurinn var enn í gangi og liðsfélagar hans að spila. Með þessu sagði hann bókstaflega að honum væri sama. Hann gerði mistök með þessu.“ Þegar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, var spurður út í uppákomuna með Ronaldos sagðist hann ætla að takast á við það á morgun [í dag]. Fred og Bruno Fernandes skoruðu mörk United í leiknum í gær. Liðið hefur fengið sjö stig í síðustu þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni, eftir tapið slæma fyrir Manchester City, 6-3.
Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira