Erik ten Hag býst ekki við að Ronaldo fari í janúar Hjörvar Ólafsson skrifar 22. október 2022 10:13 Cristiano Ronaldo stal fyrirsögnunum eftir sigurleik Manchester United gegn Tottenham Hotspur í vikunni með því að yfirgefa Old Trafford áður en leiknum lauk. Vísir/Getty Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi málefni portúgalska framherjans Cristiano Ronaldo á blaðamannafundi fyrir leik liðsins á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla sem fram fer á Stamford Bridge síðdegis í dasg. Ronaldo verður ekki í leikmannahópi Manchester United í leiknum í dag en verið er að refsa honum fyrir að yfirgefa Old Trafford áður en sigurleik liðsins gegn Tottenham Hotspur lauk í síðustu umferð deildarinnar. Hollenski knattspyrnustjórinn hafði aðvarað Ronaldo fyrir að gera slíkt hið sama eftir æfingaleik Manchester United gegn Rayo Vallecano á undirbúningstímabilinu síðastliðið sumar. Erik ten Hag segir að þrátt fyrir agavandamál og fáar spilmínútur sé Ronaldo, sem vildi yfirgefa herbúiðir Manchester United síðasta sumar, enn í plönum sínum. „Ronaldo verður ekki í hópnum gegn Chelsea vegna agabrots en hann er enn mikilvægur hluti af leikmannahópi liðsins og ég býst við að hann klári tímabilið með okkur. Eftir þennan leik höldum við bara áfram og Ronaldo kemur aftir til æfinga. Við tökum svo bara stöðuna í framhaldið en við viljum svala metnaði hans sem fótboltamaður á næstu mánuðum. Nú er ég bara að einbeita mér að leiknum gegn Chelsea og við verðum að halda fullri einbeitingu á því verkefni fram að leik og í leiknum sjálfum," sagði Erik ten Hag um stöðu mála á blaðamannafundinum. Fyrir leik liðanna í dag sitja liðin í fjórða og fimmta sæti deildarinnar en Chelsea er sæti ofar með 20 stig og Manchester United kemur þar á eftir með sín 19 stig. Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Ronaldo verður ekki í leikmannahópi Manchester United í leiknum í dag en verið er að refsa honum fyrir að yfirgefa Old Trafford áður en sigurleik liðsins gegn Tottenham Hotspur lauk í síðustu umferð deildarinnar. Hollenski knattspyrnustjórinn hafði aðvarað Ronaldo fyrir að gera slíkt hið sama eftir æfingaleik Manchester United gegn Rayo Vallecano á undirbúningstímabilinu síðastliðið sumar. Erik ten Hag segir að þrátt fyrir agavandamál og fáar spilmínútur sé Ronaldo, sem vildi yfirgefa herbúiðir Manchester United síðasta sumar, enn í plönum sínum. „Ronaldo verður ekki í hópnum gegn Chelsea vegna agabrots en hann er enn mikilvægur hluti af leikmannahópi liðsins og ég býst við að hann klári tímabilið með okkur. Eftir þennan leik höldum við bara áfram og Ronaldo kemur aftir til æfinga. Við tökum svo bara stöðuna í framhaldið en við viljum svala metnaði hans sem fótboltamaður á næstu mánuðum. Nú er ég bara að einbeita mér að leiknum gegn Chelsea og við verðum að halda fullri einbeitingu á því verkefni fram að leik og í leiknum sjálfum," sagði Erik ten Hag um stöðu mála á blaðamannafundinum. Fyrir leik liðanna í dag sitja liðin í fjórða og fimmta sæti deildarinnar en Chelsea er sæti ofar með 20 stig og Manchester United kemur þar á eftir með sín 19 stig.
Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira