Sprengisandur: Einelti, Úkraína, samfélagsvegir og formannsár Loga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. október 2022 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Haraldur Benediktsson alþingismaður hefur verið á yfirreið um landið og kynnt hugmyndir sínar um samfélagsvegi, nýjar leiðir til að hraða vegaframkvæmdum - hann reifar þessi áform sín í þætti dagsins. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar í eina viku í viðbót, ætlar að fara yfir formannsárin, ræða jafnaðarmennskuna og eitt og annað fleira sem á daga hans hefur drifið frá því hann varð óvænt formaður Samfylkingarinnar á sínum tíma. Þau Sigrún Garcia Thorarensen sem fer fyrir ráðherraskipuðu eineltisráði, fagráði eineltismála í grunn- og framhaldsskólum, Magnús Þór Jónsson formaður KÍ og fyrrverandi skólastjóri og Skúli Bragi Geirdal verkefnastjóri miðlalæsis hjá fjölmiðlanefnd sem m.a. rannsakar miðlanotkun barna og unglinga, ætla að skiptast á skoðunum í kjölfar eineltismáls í Hafnarfirði sem greint var frá í þessari viku og vakti óhug. Síðasti maður á dagskrá verður Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, við ætlum að halda áfram að reyna að kortleggja stöðuna í Úkraínu og hugsanlega framvindu hennar. Nú leggur almenningur í Kherson á flótta. Pútín sprengir orkumannvirki sem mest hann má og miklar áhyggjur eru af Nova Kakhovka stíflunni sem Rússar gætu hugsanlega sprengt upp með tilheyrandi flóðum í Kherson og nágrannabæjum. Eyðileggingin heldur áfram í Úkraínu og vetrarfrostið nálgast. Sprengisandur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Haraldur Benediktsson alþingismaður hefur verið á yfirreið um landið og kynnt hugmyndir sínar um samfélagsvegi, nýjar leiðir til að hraða vegaframkvæmdum - hann reifar þessi áform sín í þætti dagsins. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar í eina viku í viðbót, ætlar að fara yfir formannsárin, ræða jafnaðarmennskuna og eitt og annað fleira sem á daga hans hefur drifið frá því hann varð óvænt formaður Samfylkingarinnar á sínum tíma. Þau Sigrún Garcia Thorarensen sem fer fyrir ráðherraskipuðu eineltisráði, fagráði eineltismála í grunn- og framhaldsskólum, Magnús Þór Jónsson formaður KÍ og fyrrverandi skólastjóri og Skúli Bragi Geirdal verkefnastjóri miðlalæsis hjá fjölmiðlanefnd sem m.a. rannsakar miðlanotkun barna og unglinga, ætla að skiptast á skoðunum í kjölfar eineltismáls í Hafnarfirði sem greint var frá í þessari viku og vakti óhug. Síðasti maður á dagskrá verður Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, við ætlum að halda áfram að reyna að kortleggja stöðuna í Úkraínu og hugsanlega framvindu hennar. Nú leggur almenningur í Kherson á flótta. Pútín sprengir orkumannvirki sem mest hann má og miklar áhyggjur eru af Nova Kakhovka stíflunni sem Rússar gætu hugsanlega sprengt upp með tilheyrandi flóðum í Kherson og nágrannabæjum. Eyðileggingin heldur áfram í Úkraínu og vetrarfrostið nálgast.
Sprengisandur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira