„Varð kannski reiður út í sjálfan mig fyrir að hafa ekki hringt oftar í hana“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. október 2022 11:30 Gulli Helga varð að takast á við gríðarlegt áfall árið 2004 þegar elsta systir hans féll frá. vísir/vilhelm Gunnlaugur Helgason er einn vinsælasti útvarpsmaður landsins og einnig einn vinsælasti sjónvarpsmaður þjóðarinnar. Segja má að hann hafi verið í viðtækjum og á skjáum landsmanna í áratugi og vita allir hver Gulli Helga er. Þessi lífsglaði og skemmtilegi maður er gestur vikunnar í Einkalífinu. Í einlægu viðtali opnar Gulli sig í fyrsta skipti um systurmissinn, en elsta systir hans svipti sig lífi árið 2004. „Þetta breytti manni að því leytinu til að maður fór kannski aðeins að hugsa meira inn á við,“ segir Gulli og heldur áfram. Klippa: Einkalífið - Gunnlaugur Helgason „Maður fór að bera meiri virðingu fyrir lífinu. Ég varð aldrei reiður út í hana en ég varð kannski reiður út í sjálfan mig fyrir að hafa ekki hringt oftar í hana, athugað með hana og dregið hana út í göngutúr og haft ekki meiri áhyggjur af henni út af hennar þunglyndi,“ segir Gulli. Hann bætir við að hann hafi fengið aðstoð frá presti þegar systir hans lést. „Ég hugsa oft um hana, mjög oft.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Gulli einnig um upphafsárin í útvarpinu, leiklistarnámið í Los Angeles, útvarpsþáttinn vinsæla Tveir með öllu, um öll árin í Bítinu á Bylgjunni, um þættina Gulla Byggi, um eiginkonu sína og börn, framhaldið og margt fleira. Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Einkalífið Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Segja má að hann hafi verið í viðtækjum og á skjáum landsmanna í áratugi og vita allir hver Gulli Helga er. Þessi lífsglaði og skemmtilegi maður er gestur vikunnar í Einkalífinu. Í einlægu viðtali opnar Gulli sig í fyrsta skipti um systurmissinn, en elsta systir hans svipti sig lífi árið 2004. „Þetta breytti manni að því leytinu til að maður fór kannski aðeins að hugsa meira inn á við,“ segir Gulli og heldur áfram. Klippa: Einkalífið - Gunnlaugur Helgason „Maður fór að bera meiri virðingu fyrir lífinu. Ég varð aldrei reiður út í hana en ég varð kannski reiður út í sjálfan mig fyrir að hafa ekki hringt oftar í hana, athugað með hana og dregið hana út í göngutúr og haft ekki meiri áhyggjur af henni út af hennar þunglyndi,“ segir Gulli. Hann bætir við að hann hafi fengið aðstoð frá presti þegar systir hans lést. „Ég hugsa oft um hana, mjög oft.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Gulli einnig um upphafsárin í útvarpinu, leiklistarnámið í Los Angeles, útvarpsþáttinn vinsæla Tveir með öllu, um öll árin í Bítinu á Bylgjunni, um þættina Gulla Byggi, um eiginkonu sína og börn, framhaldið og margt fleira. Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Einkalífið Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira