Borða svið til styrktar endurbyggingu „elstu vegasjoppu landsins“ Atli Ísleifsson skrifar 27. október 2022 09:30 Þuríður Þorleifsdóttir, forstöðukona Verslunarminjasafnisins á Hvammstanga, segir að til standi að gera Norðurbraut upp og koma því fyrir á lóð safnsins. Aðsendar/Guðmundur Haukur Íbúar á Hvammstanga og nærsveitum munu koma saman til sérstakrar sviðamessu á laugardag þar sem ágóðinn mun renna til endurbyggingar á Norðurbraut, sem lýst hefur verið sem elstu vegasjoppu landsins. Þuríður Þorleifsdóttir, forstöðukona Verslunarminjasafnisins á Hvammstanga, segir að til standi að gera húsið upp og koma því fyrir á lóð safnsins. „Saga Norðurbrautar er mjög merkileg en Sigurður Davíðsson verslunarmaður opnaði ferðamannaverslun í húsnæðinu í kringum árið 1930 sem stóð á mótum þjóðvegar 1 og vegarins að Hvammstanga. Þetta var því fyrsta vegasjoppa landsins,“ segir Þuríður. Þuríður segir að sjoppa hafi verið rekin á staðnum til 1960 þegar henni var lokað. Húsið hafi þá verið flutt upp á Ásinn svokallaða á Hvammstanga þar sem það hafi staðið áratugum saman. Fyrir ekki svo löngu síðan hafi svo verið samið við tvo smiði í bænum til að gera húsið upp. Norðurbraut var nýlega flutt á stað þar sem unnið verður að endurbyggingunni.Aðsend/Guðmundur Haukur Hún segist vona að innan tveggja ára verði svo hægt að koma uppgerðri Norðurbraut fyrir á lóð Verslunarminjasafnsins. Verði Norðurbraut og Verslunarminjasafnið tengt með hinum svokallaða Bangsabát, báti Björns Þóris Sigurðarsonar, sonar verslunarmannsins Sigurðar Davíðssonar. Konungleg heimsókn 1936 Þuríður segir að sjálfur Kristján tíundi Danakonungur hafi heimsótt Norðurbraut árið 1936. „Hann var þá á leiðinni norður til Akureyrar. Það voru sérstaklega smíðaðir kamrar við Norðurbraut vegna þessarar konunglegu heimsóknar,“ segir í Þuríður. Sviðamessan verður haldin í Félagsheimilinu á Hvammstanga þar sem gestir munu snæði bæði heit og köld svið, sviðalappir og tilheyrandi. Húnaþing vestra Söfn Húsavernd Menning Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Þuríður Þorleifsdóttir, forstöðukona Verslunarminjasafnisins á Hvammstanga, segir að til standi að gera húsið upp og koma því fyrir á lóð safnsins. „Saga Norðurbrautar er mjög merkileg en Sigurður Davíðsson verslunarmaður opnaði ferðamannaverslun í húsnæðinu í kringum árið 1930 sem stóð á mótum þjóðvegar 1 og vegarins að Hvammstanga. Þetta var því fyrsta vegasjoppa landsins,“ segir Þuríður. Þuríður segir að sjoppa hafi verið rekin á staðnum til 1960 þegar henni var lokað. Húsið hafi þá verið flutt upp á Ásinn svokallaða á Hvammstanga þar sem það hafi staðið áratugum saman. Fyrir ekki svo löngu síðan hafi svo verið samið við tvo smiði í bænum til að gera húsið upp. Norðurbraut var nýlega flutt á stað þar sem unnið verður að endurbyggingunni.Aðsend/Guðmundur Haukur Hún segist vona að innan tveggja ára verði svo hægt að koma uppgerðri Norðurbraut fyrir á lóð Verslunarminjasafnsins. Verði Norðurbraut og Verslunarminjasafnið tengt með hinum svokallaða Bangsabát, báti Björns Þóris Sigurðarsonar, sonar verslunarmannsins Sigurðar Davíðssonar. Konungleg heimsókn 1936 Þuríður segir að sjálfur Kristján tíundi Danakonungur hafi heimsótt Norðurbraut árið 1936. „Hann var þá á leiðinni norður til Akureyrar. Það voru sérstaklega smíðaðir kamrar við Norðurbraut vegna þessarar konunglegu heimsóknar,“ segir í Þuríður. Sviðamessan verður haldin í Félagsheimilinu á Hvammstanga þar sem gestir munu snæði bæði heit og köld svið, sviðalappir og tilheyrandi.
Húnaþing vestra Söfn Húsavernd Menning Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira