Matthew Perry biðst afsökunar á ummælum sínum um Keanu Reeves Elísabet Hanna skrifar 27. október 2022 16:32 Matthew Perry virðist vera vonsvikin með það að Keanu Reeves sé enn á meðal vor. Getty/John Lamparski/James Devaney Leikarinn Matthew Perry hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um Keanu Reeves í bókinni sinni Friends, Lovers and the Big Terrible Thing. Í bókinni ræðir hann ferilinn sinn, ástina og opnar sig í fyrsta skipti um eiturlyfjafíknina sem hann hefur verið að fást við. Í einum hluta bókarinnar er Matthew að lýsa vináttu sinni við River Pheonix sem lést af völdum fíkniefna. „River var fallegur maður, að innan sem utan, of fallegur fyrir þennan heim, kom í ljós. Það virðast alltaf vera virkilega hæfileikaríku strákarnir sem falla frá. Hvers vegna deyja hugsuðir eins og River Phoenix og Heath Ledger, en Keanu Reeves gengur enn á meðal okkar?“ Spurði leikarinn sig í skrifunum. Nefnir Keanu tvisvar Hann nefndi Keanu aftur þegar hann rifjaði upp dauða grínistans Chris Farley sem lést einnig eftir of stóran skammt af eiturlyfjum. Hann segir sjúkdóm Chris hafa þróast hraðar en sinn eigin. „Plús það að ég var með heilbrigðan ótta gagnvart orðinu heróín, ótti sem hann var ekki með,“ segir hann. „Ég kýldi gat í vegginn á búningsherbergi Jennifer Aniston þegar ég komst að því. Keanu Reeves gengur á meðal okkar.“ Nú hefur hann beðist afsökunar og segist vera mikill aðdáandi Keanu. „Ég valdi bara eitthvað nafn. Ég biðst afsökunar. Ég hefði átt að nota mitt eigið nafn í staðin,“ sagði Matthew yfirlýsingu til People. Hér að neðan má sjá brot af því sem hefur birst á Twitter í kjölfar ummælanna. Imagine kicking off your goodwill tour with Keanu Reeves should be dead. — Evan Dickson (@EvanDickson) October 26, 2022 The world teaming up to annihilate Matthew Perry in defense of Keanu Reeves pic.twitter.com/GkUcouWT8o— Sven (@dogemanx) October 26, 2022 personally thrilled that keanu reeves walks among us— rachel zegler (she/her/hers) (@rachelzegler) October 26, 2022 Come on...Keanu Reeves is like one of those frozen cakes. Nobody doesn't like him!— Lynda Carter (@RealLyndaCarter) October 26, 2022 Hollywood Friends Tengdar fréttir Var í dái í tvær vikur eftir of stóran skammt af ópíóíðum Leikarinn Matthew Perry opnar sig um fíknina sem hann hefur verið að fást við í gegnum árin og skildi hann eftir nær dauða en lífi í viðtali við People. Eftir að hafa tekið inn of mikið magn af ópíóíðum fyrir fjórum árum síðan rofnaði ristillinn hans og endaði hann í dái í tvær vikur. 19. október 2022 15:10 Keanu Reeves alls enginn drullusokkur Wong hefur áður grínast með að hafa eingöngu búið til kvikmyndina til þess að fá að kyssa Reeves og Daniel Dae Kim, sem er líka ástarviðfang Söshu. Wong sagði að það hefði verið virkilega mikilvægt að allir karlmennirnir í tilhugalífi Söshu væru af asískum uppruna. 2. júní 2019 12:32 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira
Í einum hluta bókarinnar er Matthew að lýsa vináttu sinni við River Pheonix sem lést af völdum fíkniefna. „River var fallegur maður, að innan sem utan, of fallegur fyrir þennan heim, kom í ljós. Það virðast alltaf vera virkilega hæfileikaríku strákarnir sem falla frá. Hvers vegna deyja hugsuðir eins og River Phoenix og Heath Ledger, en Keanu Reeves gengur enn á meðal okkar?“ Spurði leikarinn sig í skrifunum. Nefnir Keanu tvisvar Hann nefndi Keanu aftur þegar hann rifjaði upp dauða grínistans Chris Farley sem lést einnig eftir of stóran skammt af eiturlyfjum. Hann segir sjúkdóm Chris hafa þróast hraðar en sinn eigin. „Plús það að ég var með heilbrigðan ótta gagnvart orðinu heróín, ótti sem hann var ekki með,“ segir hann. „Ég kýldi gat í vegginn á búningsherbergi Jennifer Aniston þegar ég komst að því. Keanu Reeves gengur á meðal okkar.“ Nú hefur hann beðist afsökunar og segist vera mikill aðdáandi Keanu. „Ég valdi bara eitthvað nafn. Ég biðst afsökunar. Ég hefði átt að nota mitt eigið nafn í staðin,“ sagði Matthew yfirlýsingu til People. Hér að neðan má sjá brot af því sem hefur birst á Twitter í kjölfar ummælanna. Imagine kicking off your goodwill tour with Keanu Reeves should be dead. — Evan Dickson (@EvanDickson) October 26, 2022 The world teaming up to annihilate Matthew Perry in defense of Keanu Reeves pic.twitter.com/GkUcouWT8o— Sven (@dogemanx) October 26, 2022 personally thrilled that keanu reeves walks among us— rachel zegler (she/her/hers) (@rachelzegler) October 26, 2022 Come on...Keanu Reeves is like one of those frozen cakes. Nobody doesn't like him!— Lynda Carter (@RealLyndaCarter) October 26, 2022
Hollywood Friends Tengdar fréttir Var í dái í tvær vikur eftir of stóran skammt af ópíóíðum Leikarinn Matthew Perry opnar sig um fíknina sem hann hefur verið að fást við í gegnum árin og skildi hann eftir nær dauða en lífi í viðtali við People. Eftir að hafa tekið inn of mikið magn af ópíóíðum fyrir fjórum árum síðan rofnaði ristillinn hans og endaði hann í dái í tvær vikur. 19. október 2022 15:10 Keanu Reeves alls enginn drullusokkur Wong hefur áður grínast með að hafa eingöngu búið til kvikmyndina til þess að fá að kyssa Reeves og Daniel Dae Kim, sem er líka ástarviðfang Söshu. Wong sagði að það hefði verið virkilega mikilvægt að allir karlmennirnir í tilhugalífi Söshu væru af asískum uppruna. 2. júní 2019 12:32 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira
Var í dái í tvær vikur eftir of stóran skammt af ópíóíðum Leikarinn Matthew Perry opnar sig um fíknina sem hann hefur verið að fást við í gegnum árin og skildi hann eftir nær dauða en lífi í viðtali við People. Eftir að hafa tekið inn of mikið magn af ópíóíðum fyrir fjórum árum síðan rofnaði ristillinn hans og endaði hann í dái í tvær vikur. 19. október 2022 15:10
Keanu Reeves alls enginn drullusokkur Wong hefur áður grínast með að hafa eingöngu búið til kvikmyndina til þess að fá að kyssa Reeves og Daniel Dae Kim, sem er líka ástarviðfang Söshu. Wong sagði að það hefði verið virkilega mikilvægt að allir karlmennirnir í tilhugalífi Söshu væru af asískum uppruna. 2. júní 2019 12:32