Hóta Rússum vegna leyndar yfir máli Valievu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2022 14:30 Vladímír Pútín tók á móti Kamilu Valievu með pompi og prakt eftir Vetrarólympíuleikana í Peking. getty/Contributor Alþjóða lyfjaeftirlitið, Wada, hefur áhyggjur af töfum á rannsókn á máli rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu. Mikla athygli vakti þegar hún féll á lyfjaprófi fyrir Vetrarólympíuleikana í Peking fyrr á þessu ári. Hún fékk samt að keppa en stóð ekki undir þeim miklu væntingum sem til hennar voru gerðar. Í síðustu viku sagðist rússneska lyfjaeftirlitið, Rusada, ekki ætla að gera niðurstöður rannsóknar sinnar á máli Valievu opinberar. Wada er ekki sátt með það og að sögn Witold Banka, forseta Wada, er eftirlitið tilbúið að kæra Rusada og fara með málið fyrir Íþróttadómstólinn, CAS. Framkvæmdastjóri bandaríska lyfjaeftirlitsins, Travis Tygart, hefur einnig gagnrýnt þá ákvörðun Rusada að opinbera ekki niðurstöður rannsóknarinnar á máli Valievu. Hún varð fyrst kvenna til að framkvæma fjórfaldan öxul í liðakeppninni á Vetrarólympíuleikunum. Skömmu fyrir verðlaunaafhendinguna kom í ljós að Valieva hefði fallið á lyfjaprófi í desember. Hjartalyfið trimetazidine greindist í sýni hennar. Valieva fékk leyfi til að keppa í einstaklingskeppninni en komst ekki á verðlaunapall og varð að gera sér 4. sætið að góðu. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Mikla athygli vakti þegar hún féll á lyfjaprófi fyrir Vetrarólympíuleikana í Peking fyrr á þessu ári. Hún fékk samt að keppa en stóð ekki undir þeim miklu væntingum sem til hennar voru gerðar. Í síðustu viku sagðist rússneska lyfjaeftirlitið, Rusada, ekki ætla að gera niðurstöður rannsóknar sinnar á máli Valievu opinberar. Wada er ekki sátt með það og að sögn Witold Banka, forseta Wada, er eftirlitið tilbúið að kæra Rusada og fara með málið fyrir Íþróttadómstólinn, CAS. Framkvæmdastjóri bandaríska lyfjaeftirlitsins, Travis Tygart, hefur einnig gagnrýnt þá ákvörðun Rusada að opinbera ekki niðurstöður rannsóknarinnar á máli Valievu. Hún varð fyrst kvenna til að framkvæma fjórfaldan öxul í liðakeppninni á Vetrarólympíuleikunum. Skömmu fyrir verðlaunaafhendinguna kom í ljós að Valieva hefði fallið á lyfjaprófi í desember. Hjartalyfið trimetazidine greindist í sýni hennar. Valieva fékk leyfi til að keppa í einstaklingskeppninni en komst ekki á verðlaunapall og varð að gera sér 4. sætið að góðu.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira